Alþýðumaðurinn - 17.04.1970, Qupperneq 7
- Húsnæðismálafrumvarp
(Framhald af blaðsíðu 1).
húsnæðismálastjórnar hækki
um 160 þús. kr.
Um félaga í lífeyrissjóðum er
það að segja, að samkvæmt nú-
gildandi lögum eru húsnæðis-
málastjórnarlán þeirra skert
verulega hafi þeir rétt til láns
úr lífeyrissjóði. Reglan, sem
farið er og hefur verið eftir er
sú, að húsnæðismálastjórnar-
lánin til lífeyrissjóðsfélaganna
eru skert um sömu upphæð og
lífeyrissjóðslánið fer fram yfir
200 þús. kr. Algeng lán til ný-
bygginga úr lífeyrissjóðum
nema 300 þús. kr. á íbúð. Þeir
lífeyrissjóðsfélagar er njóta
slíkra lánsréttinda úr sjóði sín-
um og hófu byggingu á árinu
1969 fengu því ekki 440 þús. kr.
húsnæðismálastjórnarlán held-
ur aðeins hámark 340 þús. kr.
úr byggingasjóði. Samanlögð
lánsupphæð þeirra var því 300
þús. kr. (lífeyrissjóður) + 340
þús. kr. (húsnæðismálastjórn)
eða samtals 640 þús. kr. há-
markslán úr báðum sjóðunum.
Hið nýja frumvarp gerir hins
vegar ráð fyrir því, að þessi
skerðingarákvæði gagnvart fé-
lögum lífeyrissjóða verði alger-
lega afnumin. Þeir fái sem sagt
fullt húsnæðismálastjórnarlán
til viðbótar við fullt lífeyris-
sjóðslán.
Ef tekinn er samanburður af
árunum 1969 til 1971 um lána-
möguleika lífeyrissjóðsfélaga
yrði hann á þessa leið.
1969: 340+300=640 þús.
1970: 445+300=745 þús.
Nýju ákvæðin.
1971: 600+300=900 þús.
Samkvæmt frumvarpinu
myndu því lánin til meginþorra
lífeyrissjóðsfélaganna hækka
frá því, sem nú er um 155 þús.
kr. og um 260 þús. frá því í
fyrra.
Eins og kunnugt er þá er það
ekki fátítt, að bæði hjóna séu
félagar í lífeyrissjóði. Sé svo
hafa þau átt möguleika til þess
að fá til láns úr lífeyrissjóðnum
sem svarar einu og hálfu láni
til byggingar nýrrar íbúðar. Ef
hvert lífeyrissjóðslán nemur
300 þús. kr. hafa þau þannig átt
kost á 450 þús. kr. láni úr sjóðn
•um til íbúðarbyggingarinnar.
Ef svo á sér stað hefur hús-
næðismálastjórnarlánið verið
enn frekar skert en í fyrra til-
vikinu eða um allt það hálfa líf-
eyrissjóðslán, sem við bætist.
Miðað við árið 1969 hefðu því
hámarkslán til slíkrar fjöl-
skyldu numið sem hér segir.
Frá húsnæðismálastjóm 190
þús. kr., frá lífeyrissjóði 450
þús. kr. eða alls 640 þús. kr.
samtals eða jafn mikið hámarks
lán og ef aðeins hefði annað
hjóna notið lífeyrissjóðsrétt-
indanna.
Með nýja frumvarpinu er
hins vegar gert ráð fyrir því,
að húsnæðismálastjórnarlánin
verði ekkert skert, jafnvel þótt
bæði hjóna væri aðilar að líf-
eyrissjóði og nytu lánsréttinda
þaðan.
Samanburðurinn lýtur því
þannig út ef bæði h; óna njóta
lánsmöguieika úr lífeyrissjóði.
NOKKURT umtal hefur verið
um virkjun efri hluta Laxár,
þ. e. frá Helluvaði og niður í
Laxárdal, svo og um svonefnda
Krákárvirkjun suður af Gaut-
löndum í Mývatnssveit.
Mikils misskilnings hefur
gætt í sambandi við þessar
1969: 190+450=640 þús.
1970: 295+450=745 þús.
Nýju ákvæðin.
1971: 600+550=1150 þús.
Ákvæðin um verkamannabú-
staðalánin í hinum nýju lögum
eru jafnframt kapítuli út af
fyrir sig. Eldri ákvæði eru þann
ig, að heimilt er að lána til
verkamannabústaða allt að 80%
byggingakostnaðar. Þessi heim-
ildarákvæði hafa hins vegar
ekki verið notuð að fullu vegna
fjárskorts lánasjóðsins og hin
síðari ár hafa verkamannabú-
staðalánin verið lítið, sem ekk-
ert hagstæðari en venjuleg hús
næðismálastj órnarlán.
virkjunarhugmyndir og til þess
að fyrirbyggja frekari misskiln
ing vill stjórn Laxárvirkjunar
taka fram eftirfarandi:
Ofangreindar virkjunarhug-
myndir eru settar fram af Orku
stofnun í „Áætlun um forrann-
sóknir á vatnscrku íslands 1970
—1974,“ ásamt fjölmörgum öðr-
um virkjunarhugmyndum. Þar
segir m. a.: „Með frumrann-
sóknum er átt við þær rann-
sóknir, sem nauðsynlegar eru
til þess að unnt sé að svara viss
um spurningum, þ. e.:
1. Hvort virkjun sé tæknilega
framkvæmanleg.
2. Hvort virkjun sé fjárhags-
lega gerleg, þ. e. hvort orku-
kostnaður frá henní sé inn-
an þeirra marka að virkjunin
komi fjárhagslega til greina.
3. Hver orkukostnaður virkjun
ar sé hér um bil.
Forrannsóknir næ'gja hins
vegar ekki til þess að ákveða
Samkvæmt nýja frumvarpinu
er hins vegar sagt, að verka-
mannalánin SKULI nema 80%
byggingakostnaðar og sé EKKI
heimilt að hafa þau lægri.
Ef fbúð í verkamannabústað
kostar þannig 1.200 þús. kr. nem
ur verkamannalánið 960 þús.
kr. af þeirri upphæð og þar af
eru 360 þús. lánaðar til 42 ára
og með 2% vöxtum. Er hér um
að ræða lang hagstæðustu íbúð-
arlánakjör til þessa og sem
dæmi má nefna að hin marg-
lofuðu lán, sem fylgja Breið-
holtsíbúðunum eru þeim mun
óhagstæðari. Af íbúð, er kostar
kr. 1.200 þús. þarf íbúðareig-
tilhögun og gerð virkjunar í
einstökum atriðum. Þar verða
fullnaðarrannsóknir að koma
til. Forrannsóknir eiga að
nægja sem tæknilegur grund-
völlur ákvörðunar um það,
hvort í virkjun skuli ráðizt, en
fullnaðarrannsóknir þarf til að
ákvarða hvemig virkjun skuli
gerð.
Margoft verður ekki úr því
skorið fyrir víst, ‘hvort virkjun
sé tæknilega framkvæmanleg
nema með dýrum og umfangs-
miklum borrannsóknum^ sem
þó e. t. v. gefa jafnframt svar
andi í framkvæmdarnefndar-
ibyggingunum í Breiðholti að
greiða árlega 57.200.00 kr. í
vexti og afborganir en af jafn
dýrri íbúð skv. ákvæðunum um
verkamannalán í frumvarpinu
'kr. 52.900.00.
í frumvarpinu er jafnframt
í fyrsta sinn tekið lög ákvæði
er heimilar lánveitingar úr
byggingasjóði til kaupa á eldri
íbúðum.
Getur fólk svo sjálft dæmt
um það, hvort frumvarpið sé til
verulegra umbóta í húsnæðis-
málum, eins og Alþýðublaðið
heldur fram, eða gagnslaust og
lítils virði, eins og stjórnarand-
staðan segir.
við tveimur síðai’i spurningun-
um.
Virkjunarhugmyndir þær,
sem hér hefur verið getið, eru
Laxárvirkjun algerlega óvið-
komandi og settar frarn af Orku
stofnun til þess eins að benda á
hugsanlega virkjunarmöguleika
án þess að nokkur ákvörðun
um framkvæmd þeirra sé tekin
eða verði yfirleitt tekin, enda
algjör óvissa um hverjar niður-
stöður verða af þessum fori’ann
sóknum, ef þær þá á annað
borð verða framkvæmdar.
| jfarðaríör eiginmanns rníns, föður og tengdaföður,
VALTÝS ÞORSTEINSSONAR, útgerðarmanns,
Fjólugötu 18, Akureyri,
sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur-
eyri 10. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju laug-
ardaginn 18. apríl kl. 1.30 e. h.
Dýrleif Ólafsdóttir,
Hreiðar Valtýsson, Elsa Jónsdóttir
og aðrir vandamenn.
BÆNDUR!
KAUPUM TÓMA POKA
UNDIR FÓÐURBLÖNDUR.
KORNVÖRUHÚS KEA
Laxárvirkjun við Brúar. Ljósmynd: B. S.
Fra Laxárvirkjunarstjórn