Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Blaðsíða 3
Barnaheimiii Einingar við Dagverðareyrarvík tekur til starfa 20. júní. Enn er hægt að bæta við nokkrmn börnum. Allar upplýsingar gefur skrifstofa verkalýðsfélag- anna, Strandgötu 7, Akureyri. Sími 1-15-03. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. Sfaða yfirþvoffakonu við Kristneshæli er laus til uinsóknar frá 1. okt. n.k. Laun samkvæmt 8. launaflokki starfsmanna ríkisins. — Umsóknir sendist skril'stofu hælisins fyrir 31. júlí. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður hælis- ins, sími 1-12-92. Kristneshæli, 3. júní 1970. EORSTÖÐUMAÐUR. ! sumarleyfið! Alls konar ferðavörur: VEIÐITÆKI KÆLIKISTUR - algjör nýjung — verð kr. 1.125.00. JÁRNOG GLERVÖRU- DEILD Fyrir 17. júní Úrval af KJÓLUM: ýfsvör og aðsföðugjöld 1970 Skrár um útsvör og aðstöðugjöld á Akureyri árið 1970, ásamt greinargerð um álagningarreglur, liggja frammi á bæjarskrifstofunni, Geislagötu 9, og skattstofunni í Landsbankahúsinu frá og með miðvikudeginum 3. júní ti'l þriðjudagsins 16. júní 1970. Kærufrestur er til 16. júní næstkomandi. Útsvarskærur sendist framtalsnefnd og aðstöðu- gjaldskærur skattstjóra. Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. júní 1970. BJARNI EINARSSON SKATTSKRA Norðurlandsumdæmis eystra árið 1970 liggur frammi í skattstofu umdæmisins að Strandgötu 1 frá 3. til 16. júní alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9.00 til 16.00. I skránni enu eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, eignaskattur, námsbókagjald, al- mannatryggingargjald, slysatryggingargjald at- vinnurekenda, lífeyristryggingagjald, launa- skattur, iðnlánasjóðsgjald og iðnaðargjald. Einnig liggur frammi skrá um söluskatt álagðan 1969. Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggur frammi skattskrá hvers sveitarfélags. Kærufrestur er til 16. júní n. k. Kærur skulu vera skriflegar og komnar til skatt- stofunnar eða lumiboðsmanns fyrir kl. 24 þriðju- dagínn 16. júní n. k. Akureyri, 2. júní 1970. HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri. Stuttir og síðir KVÖLD-KJÓLAR BUXNA-KJÓLAR DAG-KJÓLAR TÍZKUVERZLUNIN SÍMI 1-10-95. Telpukjólar Telpubuxur Telpublússur Nærföt Sportsokkar Leistar VEFNAÐARVÖRU- DEILD EINBYLISHÚS FJÖLBÝLISHÚS FÉLAGSHEIMILI VERKSMIÐJUR ÝMSÁR BYGGINGAR, STÓRAR SEM SMAAR Hljómsveifin GAUTAR FRÁ SIGLUFIRÐI leika á dansleik í Félagsheimilinu Laugaborg laugardagskvöldið 13. þ. m. GAUTAR. Suiidnámskeið fyrir 6 ára börn og eldri hefst í Sundlaug Akur- eyrar 23. júní n.k. Innritun í síma 1-22-60. Frá Akureyrarkirkju KIRKJAN er opin til sýnis alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 2—4 e. h. Á sunnudögum kl. 2—4 e. h. KIRKJUVÖRÐUR. Bifreiðaverkstæði! NlKE NIKE- bifreiðalyffur í úrvali. IV2 — 3 — 5 — 8 — 10 og 12 tonna. VÉLADEILD

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.