Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 12.06.1970, Blaðsíða 7
- Skin og skúrir var veðurfarið hjá Alþýðufl. (Framhald af blaðsíðu 1). árnaðaróskir. Þá var umtals- verð atkvæðaaukning foæði í Kópavogi og Sauðárkróki — og vonar blaðið, að sérútgáfa Sauð krækinga á AM hafi átt sinn þátt í atkvæðaaukningu flokks- ins þar. Á Húsavík héldu jafn- aðarmenn sínu, en þar í kaup- stað mun jafnaðarstefnan á Fróni eiga harðfylgnasta kjarn- ann, ódeigastan í sókn og vörn. f Ólafsfirði hélt Alþýðuflokkur- inn einnig sínu — og má hinn naúmi meirihluti íhaldsins í Ólafsfirði þakka Alþýðubanda- laginu að framhald varð á meiri hlutaaðslöðu þess, en eins og AM hefur áður um getið hafn- aði Alþýðubandalagið þar sam- vinnu um sameiginlegan fram- boðslista. Einnig hélt Alþýðu- flokkurinn í Siglufirði nokkurn veginn sínu, hlaut 2 bæjarfull- trúa sem áður. í kkauptúnum ýmsum jók Alþýðuflokkurinn atkvæða- magn sitt, en beið lægri hlut í öðrmn. í Borgarnesi, Patreks- firði og Stykkishólmi vann flokkurinn 1 fulltrúa á hverjum stað, en ósigur beið hann í öðr- um, svo sem í Grindavík og á Eyrarbakka svo að dæmi séu nefnd. Þar sem AM veit, að það er eina blaðið sem kemur á all- mörg heimili, birtir það úrslit kosninganna í kaupstöðunum — og í þeim kauptúnum þar sem um nokkurn veginn lireint frani boð var að ræða af hálfu stjórn- málaflokka. En nánara í leiðara blaðsins í dag. KAUPSTAÐIR REYKJAVÍK. A 4601 (5679) 1 (2) B 7547 (6714) 3 (2) D 20902 (18929) 8 (8) F 3106 1 G 7167 (7668) 2 (3) K 456 0 Auðir og ógildir: 539. Atkvæði greiddu 44318 (87.6%) KÓPAVOGUR. A: 493 (360) 1 U) B: 881 (967) 2 (2) D: 1521 (1203) 3 (3) F: 615 1 H: 1252 (1198) 2 (3) Auðir og ógildir: 66. Atkvæði greiddu 4828 (88%). HAFNARFJÖRÐUR. A: 1051 (901) 2 (2) B: 558 (326) 1 (0) D: 1697 (1286) 4 (3) G: 391 (336) 0 (1) H: 1019 (988) 2 (3) Auðir og ógildir: 60. Atkvæði greiddu 4776 (90.4%). KEFLAVÍK. A: 637 (585) 2 (2) B: 860 (1008) 3 (4) D: 828 (620) 3 (3) G: 283 1 Auðir og ógildii” 38. Atkvæði greiddu 2646 (92.2%). AKRANES. A: 388 (391) 2 (2) B: 481 2 D: 618 (762) 3 (4) 7G: 307 1 H: 264 1 Auðir og ógildir: 20. Atkvæði greiddu 2078 (91.3%). ÍSAFJÖRÐUR. A: 337 (323) 2 (2) B: 276 (235) 2 (2) D: 526 (474) 4 (4) G: 154 (160) 1 (1) Auðir og ógildir: 36. Atkvæði greiddu 1329 (87.5%). SAUÐARKRÓKUR. A: 126 (96) 1 U) B: 352 (274) 3 (3) D: 291 (261) 3 (2) G: 79 (96) 0 (1) Auðir og ógildir: 7. AtkvæÖi greiddu 855 (93.6%). SIGLUF J ÖRÐUR. A: 244 (260) 2 (2) B: 263 (279) 2 (2) D: 317 (322) 2 (3) G: 321 (312) 3 (2) Auðir og ógildir: 23. Atkvæði greiddu 1168 (89.6%). ÓLAFSFJÖRÐUR. A: 108 (111) 1 (1) B: 123 1 D: 251 (237) 4 (4) G: 86 1 Auðir og ógildir: 2. Atkvæði greiddu 570 (93%). AKUREYRI. A: 753 (846) 1 (2) B: 1663 (1466) 4 (4) D: 1588 (1356) 4 (3) F: 727 1 G: 514 (934) 1 (2) Auðir og ógildir: 72. Atkvæði greiddu 5317 (87.8%). HÚSAVÍK. A: 177 (173) 2 (2) B: 230 (243) 2 (3) D: 144 (144) 1 .(1) H: 125 (151) 1 (2) I: 286 3 Atkvæði greiddu 970 (90. SEYÐISFJÖRÐUR. A: 80 (59) 2 (1) B:' 76 (84) 1 (2) D: 87 (112) 2 (3) G: 46 (40) 1 (1) H: 142 (107) 3 (2) Auðir og ógildir: 7. Vafaatkvæði eru 6 og geta þau haft áforif á skiptingu sæta. Atkvæði greiddu 443 (92.9%). NESKAUPSTAÐUR. A: 77 (77) 1 (0) B: 154 (123) 1 (2) D: 199 (148) 2 (2) G: 390 (391) 5 (5) Auðir og ógiidir: 15. Atkvæði greiddu 836 (96.2%). VESTMANNAEYJAR. A: 526 (391) 2 (1) B: 468 (508) 1 (2) D: 1017 (1037) 4 (4) G: 543 (478) 2 (2) Auðir og ógildir: 47. Atkvæði greiddu 2601 (91.7%). KAUPTÚNAHREPPAR GRINDAVÍK. A: 218 (196) 2 (3) B: 182 (121) 2 (1) D: 160 (112) 1 (1) Atkvæði greiddu 568 (91%). GERÐAHREPPUR. H: 204 (204) 3 (3) (Sjálfs.m. og aðrir frjálsl. kj.) I: 107 (112) 2 (2) (Frjálslyndir kjósendur) Auðir og ógildir: 8. N J ARÐ Ví KURHREPPUR. A: 169 (154) 2 (2) B: 119 (158) 1 (2) D: 293 (235) 3 (3) G: 84 1 Auðir og ógildir: 16. Atkvæði greiddu 281 (88.1%). GARÐAHREPPUR. A: 134 (129) 0 (1) B: 175 (152) 1 (1) D: 653 (388) 3 (3) G: 169 (97) 1 (0) Auðir og ógildir: 33. Atkvæði greiddu 1164. SELTJ ARNAIÍN ES. D: 587 (460) 3 (3) H: 312 (314) 2 (2) (Vinstri menn) Auðir og ógildir: 49. Atkvæði greiddu 948. BORGARNES. A: 113 1 B: 238 (269) 3 (4) D: 195 (175) 3 (2) G: 58 (63) 0 (1) HELLISSANDUR. A: 52 1 B: 51 (50) 1 (1) D: 96 (124) 2 (3) G: 49 1 Atkvæði greiddu 258 (86.2%). STYKKISHÓLMUR. A: 76 (47) 1 (0) B: 93 (103) 1 (2) D: 181 (194) 3 (3) G: 80 (100) 1 (2) H: 72 1 Auðir oog ógildil; 18 Atkvæði greiddu 520 (91.2%). PATREKSFJÖRÐUR. A: 135 2 B: 110 2 D: 137 2 H: 72 1 (Óháðir kjósendur) Auðir og ógildir: 15. Atkvæði greiddu 469 (92%). SUÐUREYRI. A: 49 (57) 1 (1) B: 61 (86) 1 (2) D: 88 2 G: 50 1 Atkvæði greiddu 252 (92.3%). SKAGASTRÖND. A: 57 (55) 1 (1) B: 50 (38) 1 (1) D: 104 (83) 2 (2) G: 35 (55) 1 (1) Auðir og ógildir: 7. Atkvæði greiddu 254 (86.4%). DALVÍK. A: 148 (75) 2 (1) B: 192 (184) 3 (3) D: 156 (104) 2 (2) Auðir og ógildir: 15. Atkvæði greiddu 511 (84.2%). ESKIFJÖRÐUR. A: 76 (78) 1 (1) B: 110 (125) 2 (3) D: 122 (117) 2 (2) G: 117 (78) 2 (1) J: 23 0 Auðir og ógildir: 14. Atkvæði greiddu 462 (87.8%). STOKKSEYRI. A: 26 (28) 0 (1) B: 36 (43) 1 (1) D: 105 (90) 3 (3) H: 98 (77) 3 (2) Auðir og ógildir: 3. Atkvæði greiddu 268. EYRARBAKKI. A: 128 (132) 3 (4) (Alþ.fl. og Framsókn) D: 148 SELFOSS. (115) 4 (3) A: 115 (103) 0 (0) D: 352 (361) 2 (3) H: 494 (519) 4 (4) ( Samvinnumenn) I: 247 2 (Óháðir kjósendur) HVERAGERÐI. A: 39 0 B: 102 (86) 1 (1) D: 164 (155) 3 (3) G: 76 1 Auðir og ógildir: 18. Atkvæði greiddu 397 (89.8%). Mót votta Jehóva á Ákureyri UM næstu helgi verður hér á Alnireyri haldið þriggja daga svæðismót votta Jehóva og mun mótið hefjast föstudagskvöld kl. 19.45 með söng og bæn. Mótinu lýkur á sunnudaginn 14. júní með því að lokaræða mótsins verður flutt sem nefnist: „Hegð ið ýkkur vel meðal þjóðanna“. Mótið verður haldið í Alþýðu- húsinu, við Gránufélagsgötu, og er almenningur velkominn að sækja hinar mismunandi sam- komur mótsins. Nokkur atriði á dagskrá, sem vekja eftirtekt eru m. a. hinn guðveldislegi skóli á föstudags- kvöld kl. 20.15. Þessi samkoma er ræðuskóli sem er rekinn í öllum söfnuðum votta Jehóva út um allan heim og er tilgang- ur hans að þjálfa þjóna orðsins til þess að prédika hinar góðu fréttir Biblíunnar almenningi. Á mótinu munu meðlimir úr Akureyrarsöfnuði votta Jehóva koma fram í þessum skóla. Á laugardaginn er gert ráð fyrir skírnarathöfn og mun sér- stök ræða verða flutt í því sam- bandi og nefnist hún: Vígsla og skírn. Um kvöldið kl. 20.45 verð ur atriði sem mun fjalla um kennslustarf votta Jehóva og er atriðið nefnt: Hjálpið öðrum að læra sannleikann. Fleiri sýni- kennslur og raunhæfar leiðbein ingar munu verða veittar til þess að kennsluaðferðir safnað- armeðlimanna munu aukast. Hámark mótsins verður á sunnu daginn kl. 15.00 þegar forstöðu- maður votta Jehóva hér á landi, Kjell Geelnard, flytur hinn opin bera fyrirlestur mótsins, sem ber heitið: Sönn guðsdýrkun gegn falsdýrkun. Forstöðumaður safnaðarins hér á Akureyri, Holger Frederik sen, hefur unnið að undirbún- ingi mótsins og hefur meðal annars haft umsjón með hús- næðisúthlutun handa mótsgest- um. • EFTIR KOSNINGAR (Framhald af blaðsíðu 4). heild hafi tapað atkvæðamagni: Þannig hefir stjórnar- aðstaða flokksins styrkzt á Húsavík og Vestmannaeyj- um, og nokkurn veginn víst, að svo verði á Sauðár- króki. Á Seyðisfirði, Hafnarfirði og í Kópavogi er flokkurinn að mynda meirihlutasamstarf, sem hann var ekki aðili að fyrir. HINS VEGAR missir flokkurinn hvergi þá stjórnar- aðild, sem hann hafði fyrir, nema ef telja á hér í bæ, en hún var í raun engin, þar eð Framsókn stóð aldrei við loforð sitt um gerð framkvæmdaráætlunar og fram- kvæmd verka eftir henni. Sjálfstæðið dettur hins vegar út úr meirihlutasamstarfi í Hafnarfirði og vísast Seyð- isfirði a. m. k., en kemur nú inn hér opinberlega, en var í raun fyrir, svo sem bæjarbúum var flestum full- ljóst. FRAMSÓKNARFLOKKURINN kemst nú í meiri- hlutasamstarf á Húsavík, sem hann var ekki aðili að sl. kjörtímabil. Missir aftur samstarfsaðstöðu á Seyðis- firði, að ])ví er nú horfir. Hvort Alþýðubandalagið verður nokkurs staðar aðili að meirihlutasamstaifi, sem Jiað var ekki aðili að fyrir, er enn ekki fullljóst. MARGIR leiða að því hugann, hvort úrslit bæjar- stjórnarkosninganna muni hafa áhrif á núverandi stjómarsamstarf. Hér verður sú skoðun sett fram, að svo verði ekki að sinni. Hinu er ekki að neita, að Al- þýðuflokknum þótti Sjálfstæðisfl. vega ódrengilega að sér í kosningabardaganum. Málefni verða að sjálf- sögðu látin ráða framvindu stjómarsamvinnu, það hefir ætíð verið regla Alþýðuflokksins. Augljóst má J>ó vera, að það hlýtur að torvelda heils hugar sam- starf, þegar samstarfsaðili er farinn að hrista rýting fram í ermina, að ekki sé minnzt á, ef honum er þegar brugðið.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.