Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.03.1972, Page 3

Alþýðumaðurinn - 18.03.1972, Page 3
TIL VINNUVEITENDA Á FÉLAGSSVÆÐI VERKALÝÐSFÉLAGS- INS EININGAR Hér með tilkynnist að prósentugjald til Verka- lýðsfélagsins Einingar hefur hækkað frá og með 5. marz sl. úr 0.5% í 0.75% af brúttólaunum allra þeirra er laun taka eftir kjarasamningum félagsins. — Gjaldi þessu ber að halda eftir við útborgun launa og ber að færa það á skilagrein Lífeyrissjóðsins Sameiningar. Verkalýðsfélagið EINING LAUST STARF Skrifstofustarf við skrifstofu verkalýðsfélaganna á Akureyri er laust til umsóknar. Laun samkv. samningum Félags verzlunar- og skrifstofufólks. NÝ SENDING af fallegum HANNYRÐA- VÖRUM Verzlunin DYNGJA FERMINGAR- GJAFIR og BOLSILFUR í úrvali. Gullsmiðir SIGTRYGGUR OG PÉTUR Brekkugöfu 5 Sími 1-15-24 Frá Sjúkrasamlagi Akureyrar ÓLAFUR HALLDÓRSSON, læknir, opnaði lækninga- stofu í KEA-húsinu, Hafnarstræti 91, fimmtudaginn 9. marz. — Viðtalstími verður fyrst um sinn kl. 13.30 til 15.30 mánudaga til föstudaga. Símaviðtalstími sömu daga kl. 13.00—1330, sími 2-11-02. Heima- sími, Grænumýri 12, 2-11-03. Sjúkrasamlag Akureyrar. Starfsfólk vantar í hroðfryst-ihúsið nú þegor Upplýsingar hjó verkstjóra, sími 1-24-82. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.F. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu verkalýðsfélag- anna, Strandgötu 7, Akureyri, fyrir 1. apríl 1972. SKRIFSTOFA VERKALÝÐSFÉLAGANNA AK. Basar og kaffisala Konur í Styrktarfélagi vangefinna á Norðurlandi halda MUNA- og KÖKUBASAR að Hótel KEA ásamt KAFFISÖLU sunnudaginn 19. marz kl. 15.30. — Stuðningur við málefnið er vel þeginn. Munum verður veitt móttaka að Sólborg, hjá Pálínu Jónsdóttur Verzluninni Stáliðn og Helgu Gunnarsdóttur, Þingvallastræti 26. STJÓRNIN. AÐALFUNDU R FERÐAMÁLAFÉLAGS AKUREYRAR 1972 verður haldinn að Hótel KEA laugardag- inn 18. marz kl. 14.00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. ERINDI: Gestur Ólafsson, skipulags- fræðingur: Skipulag Akureyrar í sam- bandi við þróun ferðamóla. Önnur mól. STJÓRNIN. VERÐTRYGGT HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SAMGÖNGUBÓT Suðurland og Austurland eru aðskilin af stórfljótum. Flutnings- og ferðakostnaður stór- lækkar við tilkomu Skeiðarársands- vegar. ÖRYGGI Allt öryggi, bæði á sjó og landi, verð- ur með veginum bætt til muna, t. d. varðandi björgun úr sjávarháska og sjúkraflutninga á landi. FERÐALÖG/NÁTTÚRUFEGURÐ Jafnt innlendum sem erlendum ferða- löngum opnast nýr heimur til ánægju og fróðleiks. Landsvæði mikillar fegurðar og sögu verður nú aðgengilegra. METNAÐARMÁL Árum saman hefur það verið metnað- ur íslendinga, að vegakerfi landsins sé samtengt þannig að menn geti ferðazt hringveg um landið. SÖLUSTAÐIR: BANKAR OG SPARISJÓÐIR Hj kk. íooo VERÐTRVGGT i HAPPDRÆTI ISIAN RlKISSJÓÐS 1972 S Shwld«b##l •> hlull (in hundiat UuilðaDftlilini iikliilðlt >««n* v.g.ndOi DRAGIÐ EKKI AÐ EIGNAST MIÐA. SEÐLABANKI ÍSLANDS ALÞÝÐUMAÐURINN — 3

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.