Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.04.1975, Síða 3

Alþýðumaðurinn - 15.04.1975, Síða 3
ÍÞRÚTTIR Framhald af bls. 2. meistaratitil og Bikarmeistara titil. Voru því áhorfendur sára fáir og er það miður því oft voru þarna sýndir skemmtileg ir leikir. En nóg um það. HANDBOLTI — 2. flokkur Þór:Ármann 6-14. Það var aðeins í upphafi, sem Þór var yfir 1:0. En það stóð aðeins í tvær mínútur 1:1 og aðrar tvær og þá 1:2. Þegar svo til hálfleiks var flautað var staðan orðin 2:5. Spil Ármannsliðsins snérist allt um einn öxul, Pétur Ing- ólfsson, sem sést kannski best á því að hann skoraði öll mörk liðsins í hálfleiknum, að vísu 3 úr vítum. Þórsarar hugðust nú bæta ráð sitt og útveguðu Pétri „frakka“. En þá tóku aðrir liðsmenn upp á því að skjóta. Um miðjan síðari hálfleikinn komust Ármenningar svo í 8 marka mun 12:4. Hélst sá mun ur út leikinn, sem endaði með stórsigri Ármanns 14:6. Lið Þórs virtist aldrei ná saman enda samankomnir leik menn úr einum þrem flokk- um. Liðið fann aldrei svar við hinum sterka varnarleik Ár- menninganna. Feilsendingar og víti klúðrað. Þá er það eitt atriði, sem ég fæ ekki skilið, en það er að allan leiktímann voru þrír menn látnir sitja á varamannabekknum. Þeim var aldrei skift inn á! Guð- mundur Skarphéðinsson var bestur Þórsara. Ármannsliðið sýndi mjög skemmtilegan leik. í sókn reyndu þeir leikfléttur, sem sumar gengu upp. Var mikill hraði í leik þeirra. Vörnin var sá múr sem Þór tókst ekki að yfirvinna nema sex sinnum. Þá var markvarslan mjög góð einkum í fyrri hálfleik. jeg. Ármann-.Haukar 13-13 Það var greinilegt að leik- menn liðanna tóku þennan leik sem úrslitaleik. Tauga- spenna og harka var nóg í leiknum. Haukarnir tóku það ráð að taka Pétur Ingólfsson úr umferð. Hafði það lítil áhrif á Ármannsliðið svo Haukarnir hættu því. Hauk- arnir höfðu yfir í hálfleik eitt mark 5:4. Leikurinn var ætíð jafn út í gegn, þó tókst Ármenningun- um að komast tvö mörk yfir í síðari hálfleikmmi 10:8. Haukarnir unnu þetta bil upp aðallega með góðum varnar- leik. Lauk leiknum með jafn- tefli 13:13. Þrátt fyrir mistök var leik- urinn skemmtilegur á að horfa. Mátti oft sjá falleg til- þrif hjá þessum upprennandi handknattleiksmönnum. jeg/Pá. H. Þór:Haukar 12-13. Leikmenn Hauka komu sig- urvissir til þessa leiks og ætl- uðu að vinna hann með tíu marka mun. Þeir urðu að sigra Þór til að fá úrslitaleik við Ár mann um íslandsmeistaratitil- inn. En Þórsarar ætluðu að selja sig dýrt og stóðu við það. Haukarnir komust ekki yfir fyrr en er líða tók undir lok fyrri hálfleiks. En alltaf fylgdi Þór fast á eftir og var staðan 7:6 Haukunum í vil í hálfleik. Þórsurum tekst svo að jafna 8:8 í síðari hálfleik og gera betur, komast yfir 9:8. Sáu Haukarnir sitt óvænna og náðu að komast yfir 12:11 en jafnar Þór 12:12. Leiktíminn að verða búinn. Tekst þá ekki Á laugardaginn var háður i íþróttaskemmunni úrshtaleik- ur meistaraflokks kvenna i Bikarkeppni Körfuknattleiks- sambandsins. Er þetta í fyrsta sinn sem þessi keppni fer fram. Gáfu Samvinnutrygg- ingar verðlaunagrip til keppn- innar. Leikurinn: Þriðji aðilinn í leiknum „Taugaspeiman“ var allsráð- andi frá byrjun og til enda. Þórsstúlkurnar höfðu forystu allan fyrri hálfleikinn. Fyrri helming hálfleiksins spiluðu K. R. stelpurnar „maður á mann“ eða „kona á konu“ vörn, en gáfust svo upp á því. Þórsstúlkurnar gáfu ekkert eftir í vörninni, fengu þær líka dæmd á sig 8 víti, en Haukunum að skora sigur- markið 13:12. Nú sýndu Þórsarar á sér aðra hlið heldur en á föstu- dagskvöldið á móti Ármanni. Varnarleikurinn var góður, en þó var markvarslan besti hluti liðsins. Varði Gunnar oft stór- kostlega m. a. víti. En sóknin var veika hhð hðsins, ein- kenndist stundum um of af fumi og fálmi fengu menn sér jafnvel labbitúr með bolta und ir hendinni í opnu færi. Liðið vantaði aðeins herslumuninn á að sigra í leiknum. Dómararnir: Sömu dómararnir dæmdu alla þrjá leikina. Komust þeir Árni og Kristján bara þokka- lega frá sínu. — jeg/Páll. Lokastaða í úi’shtakeppni um íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki. Ármann . . . 2110 27:19 3 Haukar .... 2110 26:25 3 Þór.......... 2002 18:27 0 Markhæstu menn: Pétur Ingólfsson Á.... 13 Ólafur Jóhannesson H . . 9 Jón Hauksson H........ 8 Guðm. Skarphéðinsson Þ 8 fengu sjálfar 4 víti. Vítin reyndust þó erfið fyrir K. R., skoruðu aðeins eitt stig af 8 mögule'gum. Er kom að hálfleik var stað an orðin 9 gegn 6, Þór i vil. K. R. tókst að jafna í síðari hálfleik í tvígang, fyrst 10:10 og síðan 16:16. En þegar staðan var 10:10 um miðjan hálfleikinn, tók Ásta Pálmadóttir til sinna ráða og skoraði næstu 10 stig. K.R.-ingra aftur á móti 6 stig. Urðu þvi loka tölur leiksins 20:16. Var Þór þar með orðinn fyrsti Bikarhafi KKÍ í kvenna flokki. Best hjá Þór var tvímæla- laust Ásta Pálmadóttir og svo María Guðnadóttir. — jeg. Enska knattspyrnan Spámaðurinn Síðasti spámaður okkar, Árni Þorvaldsson, var með 5 leiki rétta á sínum seðh. Næsti spá- maður er Siguróh M. Sigurðs- son, verslunarmaður. Óh, eins og hann er oftast kallaður, er mikill áhugamaður um fót- bolta, enda lék hann með meistaraflokki ÍBA um 10 ára bil, og þá yfirleitt sem bak- vörður. Á sínum yngri árum var Óli liðsmaður Þórs, en söðl aði yfir, er hann var í 3. flokki, og gerðist þá hðsmaður KA og hefur verið ætíð síðan. Hann spilaði fótbolta með öhum flokkum KA, frá 3. flokki allt upp í meistaraflokk. Uppá- haldshð Óla í ensku kattn- spyrnunni er og hefur alltaf verið Derby. En hér kemur svo spáin. Leikir 19. apríl 1975. Birmingham — Luton 1 Carlisle — Wolves 2 Everton — Sheff. Utd. 1 Leeds — Ipswich x Leicester — Derby 2 Manch. City — Burnley 1 Middlesbro — Liverpool 2 Q. P. R. — Arsenal 2 Stoke — Newcastle 1 Tottenham — Chelsea 1 Blackpool — Aston ViUa x Sunderland — Bristol City 1 Körfubolti Orðsending frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda Föstudaginn 18. apríl n.k. á milli kl. 1 — 5 e. h. að Hótel Varðborg verður Sveinn Oddgeirsson, framkvæmdastjóri F.Í.B. til einkaviðtals fyrir fé- lagsmenn. Á föstudagskvöldið þann 18. apríl n.k. kl. 8.30, verður umræðufundur með félagsmönnum um starfsemi félagsins að Hótel Varðborg. Námskeið í skyndiviðgerðum verður haldið á Akureyri laugardaginn 19. apríl n.k. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst hjá umboðsmanni félagsins, Sigurði Sigurðssyni, Hafnarstræti 99, sími 1-10-52. Utanfélagsmenn hafa einnig aðgang að nám- skeiðinu. DALVÍKURBÆR ctboð Dalvíkurbær óskar eftir tilboðum í smíði og upp- setningu á hurðum og stigahandriði í heimavistar- byggingu á Dalvík. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofunni gegn 5000.00 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 17. apríl kl. 13 á skrifstofu bæjarstjóra. Tilboð sem berast eftir þann tíma verða ekki tek- in til greina. FRÁ LANDSSÍMANUM Á AKUREYRI: Símaskráin v fyrir 1975 verður afhent í skeytaafgreiðslu, 1. hæð, fimmtu- daginn 10. apríl og næstu daga. SÍMASTJÓRINN Á AICUREYRI. Læknaritari óskast á HANDLÆKNISDEILD F.S.A. í hálft starf. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Æskilegt að umsækjandi geti skrifað eftir segul- bandi eitt Norðurlandamál og ensku eða þýsku. Skriflegar umsóknir, ásamt meðmælum og upp- lýsingum um fyrri störf, sendist til Gauta Arn- þórssonar, yfirlæknis. Handlæluiisdeild F.S.A. ALÞÝÐUMAÐURINN - 3

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.