Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.05.1976, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 05.05.1976, Blaðsíða 3
Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni byrjar að taka á móti umsóknum um dvöl í orlofs- húsi félagsins að Illugastöðum frá og með mið- vikudeginum 5. maí. Þeir félagsmenn sem ekki hafa dvalið í húsinu áður, ganga fyrir til 10. maí. Vikuleigan greiðist við pöntun. Félagar eru minntir á afslátt orlofsferða með Landsýn og Útsýn. STJÖRNIN. ATVINMA Vantar karla og konur á Sútunarverksmiðju Iðunnar. Upplýsingar í síma 2-19-00. Iðnaðardeild Sambandsins AKUREYRI. IJtdregin skuldabréf Hinn 29. apríl 1976 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað útdrátt á 9V2% skuldabréfa- láni til byggingar elliheimila á Akureyri og í Skjaldarvík, teknu 1969 og voru eftirtalin bréf dregin út: Litra A nr. 14, 15, 17, 22, 24, 27, 44, 45, 53, 57, 65, 66, 81, 90, 91, 95, 98, 99. Litra B nr. 4, 10, 12, 19, 23, 24, 28, 29, 33, 34, 44, 47, 51, 53, 54, 56, 57, 63, 79, 90, 99,133, 134,142, 143,144,145,153, 155, 156, 159, 171, 172, 176, 177, 180, 189, 204, 210, 215, 220, 222, 229, 232, 237, 249, 250, 251, 275, 276, 280, 289, 300. Litra C nr. 3, 9, 26, 55, 58, 60, 73, 76, 79, 95, 96, 98, 101, 106, 107, 108, 119, 132, 138, 142, 146, 154, 156, 159, 162, 176, 227, 229, 231, 240, 246, 249, 252, 253, 258, 259, 262, 263, 265, 268, 280, 283, 290, 293, 302, 304, 317, 328, 329, 331, 336, 344, 345, 354, 356, 358, 365, 371,- 372, 375, 378, 382, 388, 390, 391, 407, 414, 419, 421, 427, 441, 442, 444, 445, 453, 459, 460, 461, 463, 471, 472, 474, 475, 480, 481, 491, 492, 494, 495, 510, 514, 529, 534, 542, 545, 552, 554, 565, 568, 569, 571, 576, 577, 584, 585, 587, 589, 595, 616, 621, 622, 628, 629, 636, 647, 652, 654, 663, 665, 667, 668, 670, 671, 673, 675, 680, 682, 697, 699, 702, 706, 711, 720, 721, 733, 734, 746, 753, 760, 766, 775, 777. Gjalddagi útdreginna bréfa er 1. október 1976 og fer innlausn þeirra fram á bæjarskrifstofunni á Akureyri. Akureyri, 29. apríl 1976, BJARNI EINARSSON. Alltaf eitthvað Greiðsla á olíustyrk nýtt á Akureyri Vorum að taka upp fyrir mánuðina desember 1975 — febrúar 1976 kjóla, pils, jakka, blússur og mussur. Allt úr léttum sum- arefnum hefst á bæjarskrifstofunni, Geislagötu 9, mánu- daginn 10. maí næstkomandi. Fyrstu útborgunardagana verður greiðslum á olíu- styrk hagað þannig: í KJALLARANUM ER ALLT ORÐIÐ Mánudaginn 10. maí og þriðjudaginn 11. maí til íbúa við götur er byrja á bókstöfunum A—E FULLT AF TÁN- (Aðalstræti—Espilundur). INGAVÖRUM Á DÖMUR OG HERRA. Miðvikudaginn 12. maí og fimmtudaginn 13. maí: Götur frá F—K (Fjólugata —Kvistagerði). SÝNISHORN AF STÚDÍNUDRÖGT- Föstudaginn 14. maí og mánudaginn 17. maí: Götur frá L —R (Langahlíð—Reynivellir). UM ER KOMIÐ. Þriðjudaginn 18. maí: Götur frá S —Æ (Skarðs- hlíð —Ægisgata) og býlin. Strandgötu 23 Sími 2-14-09 Greiðsla olíustyrks fyrir ofangreint tímabil lýkur að fullu 26. maí. Athugið að bæjarskrifstofan er opin virka daga A-A frá ld. 8,30-12,00 og 13,00-16,00. SlMI 2-23-73. Akureyri, 4. maí, 1976. BÆJARRITARI. ALÞÝÐUMAÐURINN - 3

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.