Heimdallur - 04.11.1933, Síða 3
HEIMDALLUR
3
HEIMDALLUR
Otgef. Samband ungra Sjálf-
slæðismanna.
Rilstjóri: Sigurður Kristjánsson.
Auglýsingastjóri: Ulrik Z. Hansen.
Ritstjórn og afgr.: Bankastræti 3
(Herbertsprent). Sími 4020.
Kemur út annan hvern virkan
dag, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga.
Áskriftargjald kr. 1.00 4 mónuði.
f lausasölu 10 aura eintakið.
Herbertsprent
20 ára afmæli
Morgunbtaðsins.
Á fimmtudaginn (2. þ. m.)
voru liðin 20 ár, síðan morgun-
blaðið hóf göngu sína liér í
Reykjavík.
Blaðið hélt þetta afmæli sitt
mjög hátiðlegt. Kom út sér-
stakt afmælisnúmer af blaðinu
18 síður að stærð, skrautléga
prentað með mörgum merkum
greinum um æfi blaðsins og
ltlaðamennsku almennt.
Um kvöldið var veizla l'ögur
í Oddfélagshöllinni og var þang-
að boðið öllu starfsfólki blaðs-
ins og mörgum vinum og stuðn-
ingsmönnum þess fyr og síðar.
Fór veizlan hið bezta fram.
Blaðinu barst fjöldi árnaðar-
óska í skevtum og bréfum.
Útlönd.
ísland í erlendum
blöðum.
I Svenska dagbladed 26. okt. |
var birt grein með fyirsögninni
„Islands sill exportered via
Göteborg.Enormt uppsving i
exporten av matjessill. — Stor
kapitalbehov“. Eru í grein þess-
ari gerð að umtalsefni viðtöl
Ingvars Guðjónssonar við dönsk
blöð, m. a. um aukningu á fram-
leiðslu matjessildar hér á landi
og líkurnar fyrir því að síldin
verði aðallega flutt til Gauta-
borgar í framtíðinni, i stað
Kaupmannahafnar. Út af um-
mælum Kaupmannahafnarblað-
anna hefir svo Svenska Dag-
bladet leitað álits síldarkaup-
manna í Gautaborg, sem líta
svo á, að líkurnar fyrir því, að
um mikla aukningu inatjessíld-
arinnar geli verið að ræða. Or-
sakirnar til eftirspurnarinnar að
undanförnu hafi m. a. verið þær
að síldveiðar Skota hafi brugð-
ist, en þegar það breytist megi
búst við of mikilli frmleiðslu
og verðfalli á matjessild. (FB).
í „The Sunday Oregonian“,
sem gefið er út í Portland, Ore-
gon, U. S. A., hefir birst grein
um Island, eftir Normu Ryland
Graves. Greininni fylgir góð
mynd af Reykjavík og ungri
■HglUlllBBIIIIIIIIBRIIIIIIISIIIIHH
1 H. P. Sósan 1
eykur lystina og gerir
matinn bragðbetri.
heildsölubirgðir
H. Ólafsson &Bernhöft
s
BIIIIIIIIIIIIBBIIIIIIIIIIIIIBBIIIIIII
stúlku héðan úr bænum, sem
leiðlieindi greinarhöfundi, og
gaf honum margar upplýsingar
um land og þjóð, eins og grein-
i'i ber nieð sér. (FB).
Ráðherraskifti hjá
Mussolini.
Rómaborg 3. nóv.
United Press. FB.
Endurskipunarlagning rikis-
stjórnarinnar er nú fyrir hönd-
um. Balbo, Sorianno, Acerbo,
Ercole og Dicrollanze biðjast
lausnar, að þvi er fullvist er
talið,
Síðar.
Eindurskipulagningin á ríkis-
stjórninni er ekki talinn neinn
stórviðburður hér. Breytingar
slíkar sem þessar eru gerðar á
ríkisstjórninni með nokkurra
ára millibili og er tilgangur
Mussolini sá, að gefa ungum
efnismönnum tækifæri til þess
að venjast stjórnarstörfum.
Hann ætlar þó sjálfur að vera
hermála-, flotamála- og flug-
máalrðherra, þ. e. sameina allar
þrjár greinar landvarnanna,
en annar liöfuðmaður landvarn-
anna, næstur landvarnarráðherr-
anum, verður Badaglio forseti
herráðsins. Önnur ráðlierrastörf
verða falin ungum mönnum.
Sfldarkaup Lett-
lendinga af Bretum.
Riga 3. nóv.
United Press. FB.
Frá því um miðbik júlímál-
aðar s.l. hafa Lettlendingar
keypt 50.000 tn. af Skotlands-
I Drengja-
I vetrarfrakkar
eru komnir.
Vöruhúsið.
■
:
:
■
Rj ú pu r,
Hangikjöt
og ný egg.
Kjötbúðin
Herðubreið,
Iiafnarstræti 18.
Sími 1575.
síld, samkvæmt gegfnum loforð-
um, er viðskiftasamningur var
gerður við Breta.
Afvopnunarráðstefn-
an árungurslaus.
París 3. nóv.
United Press. FB.
Norman Davis er nú á förum
til Bandaríkjanna. í viðtali við
Paul Boncour lél hann þess get-
ið, að þannig væri nú koinið á
afvopunarstefnunni, að ekki væri
von mikils árangurs, fyrr en
samkomulagslíkurnar bötnuðu
meðal Evrópuþjóða. Hinsvegar
kvaðst Davis vera fús til þess
að hverfa aftur til Genf, ef von
væri um verulegan árangur.
Kvöldfnndnr Alþingls
3. nóv.
Sameinað Alþingi.
Kl. 8 í gærkvöldi var fundur j
aftur settur í sameinuðu þingi. !
Fór þá fyrst fram kosning for-
seta sameinaðs þings, og lilaut
kosningu Jón Baldvinsson með
21 atkvæði. Jón Þorláksson hlaut
20 atkvæði, en einn seðill var
auður.
Varaforseti var kosinn Þor-
leifur Jónsson með 22 atkv.
Magnús Jónsson fékk 19 atkv.
Einn seðill var auður.
Skrifarar voru kosnir Ingólf-
ur Bjarnason og Pétur Hall-
dórsson.
I kjörbréfanefnd voru kosnir
með hlutfallskosningu: Gísli
Sveinsson, Pétur Magnússon,
Bergur Jónsson, Einar Árnason
og Haraldur Guðmundsson.
Það bezta.
Scandia eldavjel.
Svendborgar
þvottapottar.
H. Biering.
Laugaveg 3. Sími 4550.
Næst voru kosnir 8 þingmenn
til efri deildar. Hlutfallskosning
var við höfð og lilutu þessir
kosningu: Bjarni Snæbjörns-
son, Magnús Jónsson, Pétur
Magnússon, Eiríkur Einarsson,
Einar Árnason, Ingvar Pálma-
son, Páll Hermannsson og
Björn Ivristjánsson.
Neðri deild.
Forsetakosning í neðri deild
fór svo, að kosinn var Jörundur
Brynjólfsson með 15 atkvæðum.
Pétur Ottesen lilaut 13 atkvæði.
Fyrri varaforsei var kosinn Ing-
ólfur Bjarnason og annar vara-
forseti Halldór Stefánsson með
15 atkv. Jón Pálmason hlaut
11 alkv. Einn seðill auður.
Skrifarar voru kosnir Gísli
Sveinsson og Bernharð Stefáns-
son.
Efri deild.
Þar hlaul forsetakosningu
Einar Árnason með hlutkesti
milli hans og Péturs Magnússon-
ar (þeir hlutu 7 atkv. hvor).
1. varaforseti var kosinn Ingv
ar Pálmason með hlutkesti milli
hans og frú Guðrúnar Lárus-
dóttur. 2. varaforseti var kos-
inn Páll Hermannsson með hlut
kesti milli hans og Bjarna Snæ-
björnssonar.
Skrifarar voru kosnir Magn-
ús Jónsson og Jón Jónsson frá
Stóradal.