Heimdallur - 07.12.1933, Blaðsíða 1
BLAÐ UNGRA SJÁLFSTÆ3ISMANNA
Afgreiðsla i Bankastræti 3 — Simi 4020
126. tbl.
Reykjavík, fimmtudaginn 7. desember 1933
IV. árg.
Skilanefndin.
A þriðjudagiun var frainhald
umræðunnar uin fyrirspurn þni. i
Vestmannaeyja út af störfum !
skilanefndai* Síldareinkasölunn-
ar. En máiinu varð enn að fresta
eftir nokkrar umræður sökum
])ess að ráðli. hafði ekki tekist
að toga úr nefndinni svör við
öllum liðum spurningarinnar.
Ætlaði ráðherrann að gera frelc-
ari tilraun í þessa átt.
Ýmislegt skemmtilegt kom í
Ijós við þessar stuttu umr. á
þriðjudaginn, og væri þó e. t. v.
réttara að kalla það óslcemmti-
legt. M. a. spuiði i'yrirspyrjandi
hvort það væri satt, sem haim
hefði heyrt: að’ sama málfærslu-
skrifstofan hér i bæ, hefði tekið
at> sér bæði sókn og vörn í þess-
um málum, sem ýmist liafa, ver-
ió höfðuð gegn einkasölunni, eða
liún höfðað gegn öðrum. Sagðist
fyrirspyrjandi hafa heyrt að
sldlanefndarmaður L. Fjeldsted
flytti málin fyrir einkasöluna,
en félagi hans Theodór Lindal
fyrir mótpartinn. M. ö. o.: Sækj-
andi og verjandi væri í raun-
inni sá sami.
Ráðherra kvað sér ekki kunn-
ugt um þetta, en ef svo væri þá
væri það ekki skv. venjum mála-
flutningsmanna hér.
Við umræðuna lcom annað í
Ijós, sem telja verður frmnhald
af starfi þessarar einkasölu.
Ráðli. upplýsti eins og áður hefir
verið sagt, að annar skilanefnd-
armaðurinn flytti málin l'yrir
einkasöluna. Sagði hann að eitt '
þessara mála væri stórt mál, því
þar væri um 300 þús. kr. kröfu
ae ræða
Síðan upplýstist að mál þetta
er milli tveggja stofnana, sem
báðar eru eign ríkissjóðs, þ. c.:
Landsbankans og einkasölunnar.
Þetla máí lítur þá þannig út:
Rikið fer i mál við ríkið, og
lieimlar af því 300 þús. kr. Rík-
ið hlýtur að vinna málið, en
íkiö hlýtur lika að tapa því. Þ.
e.: Ef ríkið A. vinnur, þá tapar
ríkið R, en ef rikið Á. tapar, þá
vinnur rikið B.
En livort sem A. eða B. vinn-
ur, þá hlýtur málið að kosta
mikið, Það sagði ráðherrann, sem
sjálfur er hæstaréttarmálal'luln-
ingsmaður, að málfærslulaun
væru að sjálfsögðu há í svona
sióru máli (til þess sem vinnur).
Og rikið (A. eða B.) fær sjálf-
sagt ánægjuna af að horga „all-
an af málimi leiðandi kostnað“.
Eins og áður er sagt, hafði ráð-
herrann ekki fengið fullnægjandi
skýrslu frá skilanefndaimönnun-
um um alla liði fyrirspurnar-
innar. Þannig vantaði svar við
því, hvað húið væri að greiða
skilanefndarmönnunum i þókn-
un ásamt venzlafólki, ef þeir
‘>.afa haldið við Framsóknarregl-
una, að leiða með sér á jötuna
eittlivað af vinum og vandamönn
um. En eins og landsfrægt er
orðið, þá er það venja þar í sveit,
að þegar búin er til forstjóra-
staða fvrir Tímamann eða ein-
hvern annan sósialista, þá tekur
liaim með sér skyldmenni sín í
3. og 4. lið.
Nú kom það fram í umr., að
einn vandamanna annars skila-
nefndarmannsins mundi hafa
verið gerður að launuðum „um-
boðsmanni“ þeirra kumpána
norður á Siglufirði. Ekk i er
þetta þó meðgengið. En sýnilega
eru nefndarmennirnir eitthvað
skjálfhentir yfir útreikningnum
á kostnaðinurn, fyrst þeir hafa
ekki enn getað lagt ráðherran-
um til efni í svarið við því, hve
miklu launagreiðslur nemi alls
frá byrjun.
En meðan liinir góðu ráðs-
menn eru að bleyta blýantinn i
munni sér, er velkomið að Heim-
dallur byrji að reikna, eftir þeim
upplýsingum, sem komnar eru.
Skilanefndarmennirnir tveir
liciföu, el'tir skýrslu ráðh.: 1200
kr. hvor á mánuði fyrsta árið.
-—\ 300 kr. iivor á mánuði annað
áríð. — 600 kr. hvor á mánuði
yfiisíandandi ár. Þetta verður
fyrstu þrjú árin: 1200.12.2 +
800 ■ 12- 2 -j- 600 • 12 • 2 = 62400
kr. Sióknun tii Svavars og- Fjeld-
eted persónulega fyrstu þrjú árin.
En þriðja árið er að sönnu ekki
á enda enn.
Tvær stúlkur segir ráðherrann
að' þeir liafi liaft. Ekki er full-
komlcga upplýst, hvort þær hafa
verið á föstum launum, en það
kemur í einn stað, því ráðli. hafði
eltir skilanefndarmönnunum, að
önnur hefði liaft 75 kr. þóknun
á mánuði en hin 50 kr. þóknun,
og mun það meðaltal þessi tvö
ár, sem þær voru á launum.
Þetta gerir til stúlknanna (75 +
50) 24 = kr. 3000.
Við þetta er þó það að athuga,
að ekki var upplýst hvort starfs-
timi stúlknanna var rétt tvö ár.
Skrifsofustjórinn hafði, eftir
því sem ráðh. upplýsti kr. 600.00
á rnánuði.
Nú er ekki upplýst greinil. hve
lcngi þessi starfsmaður hefir
tekið laun. Honum virðist liafa
verið sagt nokkuð snögglega
upp, en reikna iná þó að minnsta
kosti 600 • 24 = kr. 14400.00.
Hér er þá upplýst um þessar
upphæðir:
Skilanefndarmennirnir tveh*
kr. 62400.00
Skrifstofustjórinn — 14400.00
Kvenaðstoð ..... 3000.00
Samtals kr. 79800.00
Öupplýst er um umboðsmenn
ina, ferðakostnað skilanefndar-
manna óg e. t. v. eithvað fleira.
En um sambýlislierbergi nefnd-
• rinnar og S. í. S. má telja upp-
lýst, að búið sé að horga fyrir
það tvö til þrjú þúsund frónur.
Við umræðurnar um ])ctla mál
kom fram fleira, senr frásagnar-
vert má teljast.
Kunnugt er, að einkasalan
greiddi síldareigöndunr aðeins 2
kr. fyrir lrverja tunnu síldar sið-
asta árið. En fyrirspyrjandi upp-
lýsti, að skilanefndarnrennirnir
hefðu hvergi nærri verið ánægðir
með þá meðferð, senr útgerðar-
menn og sjónrenn hefðu fengið
l'.já einkasölunni, þvi þeir lrefðu
viljað krefjast endurgreiðslu
þessara tveggja lcróna og rætt
það nrál við sjávarútvegsnefndir
þhrgsins. — Ekki hafði sjávar-
útvegsnefnd getað fallizt á að
slík lrerferð yröi hafin á hendur
sildareigöndunr og sýndist víst
þeirra lrlutur fullillur, þó ekki
hættist þetta við.
í þessu sambandi er þcss að
minnast, senr þó ekki kom frarn
við unrræðurnar, að sildareinka-
salan hafði leikið austfirzka síld-
areigendur þannig síðasta árið,
að seldir höfðu verið víxlar, til
þess að geta borgað þeim þessar
2 kr. fyrir síldina (hverja tunnu)
":r sildareigendurnir voru látnir
skrifa upp á víxlana. Siðan tók
einkasalan síldina, seldi hana og
hirti ndvirðið, en lét afsegja víxl-
ana á síldareigendurna!
Viljið þjer ferðast
OO AÐRAH PGRDAJHINNIMOAR
tÓAAVUILVN SIQUBDAR KR1RTJANSSONA&
um Flensburg, Berlín, Kiel, þar sem
ein stœrsta skipasmiðastöð hcimsins
er, í Borgina eilífu, þar sem geymd-
ur er 275 ára gamall líkami katólska
prests'ns Bobola og viljið þjer fara
í heimsókn hjá páfa, fara fiugle’ðina
Reykjavík—Seyðisfjörður, til Borgar
hinna ellcfu þúsund meyja og Roth-
enburg hjá ánni Tauber, þar sem jól-
n, enn í dag, eru haldin hátíðleg eins
og á miðöldum? •— Þá skuluð þjer
Iesa „Borgin eilífa og aðrar ferða-
minningar“ eftir Guðbrand Jónsson.
Bók'n er 188 blaðsíður að stærð,
prýdd fjölda mynda og prentuð á
ágælan myndapappír og auk þess
bráðskemtileg, en kostar samt ekki
meira en fimm krónur heft og sjö
krónur innbundin. Hún er seld hjá
bóksölum og í bókaverslun Sigurðar
Kristjánssonar, Bankastræti 3,