Heimdallur - 07.12.1933, Blaðsíða 2
2
HEIMDALLUR
Vátryggingarfél.
London og Phönix.
Eignir yfir 853 milljónir króna.
Eldsvoðaábyrgð — Sjóvátrygging — Sjó- og Stríðsvátryggingar
Líftryggingar — Slysatryggingar og Ellistyrkstryggingar.
Barnatryggingar.
HÁR BÓNUS. — LÁG IÐGJÖLD.
Félög þessi liafa útibú á íslandi. Stjórn útibúsins og aðalum-
boð hefir
Þorvaldur Pálsson,
læknir.
Umboðsmenn óskast.
Eignir þessara félaga eingöngu eru meiri lieldur en það, sem
önnur vátry7ggingarfélög hér auglýsa að þau liafi í váti’yggingar-
upphæðir. — Eignir þessar eru þó aðeins sáralítill hluti af
tryggingarupphæð félaganna London og Phönix.
tainoalögin
Samninprinn
nm sveitirnar.
Tíminn er ákaflega gramur
yfir því að upp skyldi komast
samningamakk þeirra Fram-
sóknarmanna og Alþýðuflokks-
foringjanna í sambandi við fyr-
irliugaða samsteypustjórnar-
myndun þeirra. Sérstaklega er
honum illa við að upp skyldu
komasl samningar þeirra um
kaupliækkun í sveitunum.
Það var Alþýðublaðið, sem
birti þessi samningsatriði. Það
var sem sé eins ástatl með kjós-
endur Alþýðuflokksins eins og
kjósendur Framsóknarflokksins,
að þeir voru óánægðir með þetta
makk. Foringjarnir töldu sér
nauðsynlegt að friða sína nienn,
og birtu þeim því þau samnings-
atriðin, þar sem þeir þóttust
hafa snúið á Framsókn og unn-
ið á fyrir sína stefnu og sinn
flokk.
Sósíalistar liér á landi hafa
brunnið í skinninu yfir því, að
ná meiri tökum á atvinnurekstri
bænda, en þeir hafa hingað til
tjaft. Bændur hafa alltal' ráðið
sér kaupafólk, bæði um sláttinn
og eins við vor- og hausvinnu,
án þess að semja um kauptaxta
við forustumenn sósíalista. Þetta
hefir þeim, sósíalistunum, líkað
afarilla. Að sönnu hafa kaup-
slreiturnar í kaupstöðum að sjálf
sögðu haft mikil áhrif á kaup-
gjaldið í sveitum landsins, en
bændur álíla, sem rélt er, að sú
vinna, sem þeir veita, sé miklu
stöðugri en „eyrarvinna“ og sé
'nar því ekki líku saman að jafna
Sama eða svipað er um rikis-
sjóðsvinnu við vegagerðir og
símalagningar. Kaup við þessa
vinnu hefir þvi ekki verið mið-
að við kauptaxta verkalýðsfélag-
anna, og hefir rikissjóðsvinnan
óbeinlínis orðið varnargarður
fyrir atvinnurekendur í sveitum
gegn kaupstreitu sósíalista.
Sósialistarnir hafa treyst á
v ni sína, Framsóknarforingjana
í þessu efni. Þeir hafa frá önd-
verðu ætlað þeim það hlutverk
að skjóta frá lokum hjá bænd-
um, svo að þeir gætu gengið í
virki hinna dreifðu byggða.
Tryggvi Þórhallsson hefir alltaf
dugað þeim vel í kaupstreitu-
og verkfallsmálum. Meðan hann
var forsætisráðherra, kunni liann
lag á því að afvopna atvinnurek-
endurna. Þannig fór hann að við
Eimskipafélagið, þegar sósíalist-
ar kúguðu það, og' þannig fór
hann að í togaradeilunni um ár-
ið. Hefir hann þannig dyggilega
unnið að þvi að koma togaraút-
gerðinni á kaldan klakann, en rík
issjóði varð að blæða í bæði þessi
skiftj, sem nefnd voru.
Nú samdi hann um að stjórn
verkalýðssambandsins skyldi á-
kveða kauptaxtana við ríkissjóðs
vinnuna í sveitunum. Þar með
er síðasta iilvígi bænda hrunið,
oi' kaupkiigunarhrammur sósíal-
ista yfir þeim. Ríkissjóði skyldi
blæða, en bændur framseljast,
helzt án þess að þeir tækju eftir
því, hvar alda sú reis, er undir
reið. En sósíalistar koinu öllu
upp í reiði sinni, er þeim brást
ráðherrastaðan, og svo til þess
að fegra sinn málstað við sína
kjósendur.
Margt býr í þokunni
Þokaðu úr lokunni
lindin mín ljúf og trú.
Þannig hjalaði óvætturin
forðum á rúðunni yfir rúmi
l ondadóttur. Þannig kveða þeir
sósíalistarnir í fagurgala sínum
yfir hvílu Framsóknar. Þarf
ekki að efa að sú gjálífa snót
skjóti lokum frá og láti leiða ig
úl í þokuna. En þess er að
vænta að bændur sofi laust. Þeir
hafa lögum orðið að hafa á sér
andvara.
Lmdbergb.
Bathurst ö. des.
United Press. FB.
Lindberg og kona hans eru
lögð af stað héðan og cr enn
ætlað að þau muni halda til
Brazilíu.
Síðari fregn: Frá New York
er símað, að áreiðanlegt sé að
Lindbergh ætli til Brazilíu. Ilef-
ir hann liaft stððugt samband
við loftskeytastöðina í Para frá
því nokkru eftir að hann lagði
af stað frá Afriku.
fnllnaðarafnðm bannsins
I Bandarikjnnnm.
New York 6. des.
United Press. FB.
Ríkið Utah samþykkti afnám
bannsins til fullnustu kl. 5,31 c.
h. í gær (Tastern Standard Time)
og er þvi bannið úr sögunni, að
því er sambandsrikið snertir, en
bann er enn i sumum hinna
einstöku ríkja.
italía og Þjóða-
bandalagið.
Rómaborg ö. íles.
United Press. FB.
Facista-ráðíð hefir ákveðið að
lialda áfram þáttöku Ítalíu i þjóð
bandalaginu, að því tilskildu að
hraðað verði umbótum, að þvi
ei snerdr stjórnarskrá, starf-
semi og tilgang bandalagsins.
Mikill liluti kvöldfundarins í
nd. í gærkvöldi fór í deilu um
127. gr. kosningarlagafrum-
varpsins. Sú grein er ákaflega
óskýr og þvæluleg að orðalagi,
en að efni vanhugsuð, og brot
á sjálfri stjóroarskránni.
Greinin er svona:
„Til þess að finna hvernig upp-
bótarsætum ber að skipta milli
þingflokka, skal skrifa atkvæða-
tölur Jieirra í röð, hverja niður
undan annari, aflan við nafn
sins flolcks. Aftan við atkvæða-
tölu hvers flokks skal rita lölu
þingmanna hans, kosinna í kjör-
dæmum. Síðan skal deila tölu
þingmanna hvers flokks i at-
kvæðatölu hans og skrifa út-
komurnar aflan við hinar fyrri
tölúr og i sömu röð. Séu útkom-
urnar ekki jafnar, en hefðu orð-
ið jafnari (þ. e. minni munur
á liinni hæstu útkomu og hinni
lægstu), ef eih deilitalan (þ. e.
ein þingmannatalan) hefði ver-
ið einum hærri, skal úthluta hinu
fvrsta uppbólarþingsæti til þess
flokksins, sem hæsta á útkom-
una. Tölur þingmanna flokk-
anna, eins og þær nú eru orðn-
ar, skal slcrifa aftan við hinar
fyrri tölur i sömu röð, og deila
þeim hverri um sig í atkvæða-
tölu síns flokks (þ. e. í hinar
fyrslu tölur). Otkomurnar skal
enn skrifa aflan við hinar fyrri
tölur og í sömu röð. Séu þær
ekki jafnar, en liefðu orðið jafn-
ari, ef ein deilitalan liefði verið
einum hærr, skal úthluta liinu
öðru uppbótarþingsæti til þess
flokks, sem nú á hæstu útkom-
una. Tölur þingmanna l'lokk-
anna, eins og þær eru nú orðn-
ar, skal enn á ný skrifa aftan
við hinar fyrri tölur i sömu röð,
og þannig skal lialda áfram að
deila tölu þingmanna hvers
flokks, liverri um sig, í atkvæða-
tölu síns flokks, og útliluta jafn-
an uppbótarþingsæti lil þess
flokksins, sem hæsta fær útkom-
una, unz útkomurnar geta ekki
jafnari orðið, nema 11 uppbótar-
þingsætum liafi verið úthlutað
áður.
Verði útkomur tveggja cða
fleiri flokka jafnar áður en lok-
ið er útJilutun uppbótarþingsæta,
og eigi báðir eða allir tilkall til
uppbótarþingsætis, skal varpa
hlutkesti um, hverjum flokkn-
um skuli úthluta uppbótarþing-
•sæti, og haga hlutkestinu á þann
liátt, sem fyu’ir er mæll í 122.
gr.“
Eins og sjá má, þegar greitt
er úr þessari orðaflækju, er hér
húin lil regla um úthlutun upp-
hótarþingsæta, sem óþekkt er
með öllu, og svo er fjarri þvi að
tryggja það, að liver þingfloklc-
ur fái „þingsæti í sem fyllstu
samræmi við atkvæðatölu sína
\ið almennar kosningar“ eftir
því sem verða má með mest 11
uppbótarsætum, og fyrir er mælt
í t. gr. stjórnarskrárbreytingar-
innar, að með þessari reglu mun
það einmitt nær aldrei verða.
Auk þess mælir greinin svo
fyrir, að skilyrðislaust skuli út-
hluta 11 uppbótarsætum. En
stjórnarskráin heimilar ekki að
svo sé gert, nema þess þurfi til
jöfnunar milli þingflokka. í 1.
gr. stskr. breytingarinnar segir
einmitt: „Allt að 11 þingmenn":
En vel getur komið fyrir ekki
þurfi svo mörg jöfnunarsæti, og
ber þá að sjálfsögðu aðeins að
nota þá tölu uppbótarsæta sein
nægir til jöfnunar.
Þrir menn úr stjórnarskrár-
nefnd nd., þeir Thor Tlios, Jak-
ob Möller og Gisli Sveinsson hafa
nú borið fram brtt. við þessa
grein. Leggja þeir til að greinin
verði svohljóðandi:
„Til þess að finna, hvernig
iippbótarþingsætum ber að
skipta á milli þingflokka, skal
fara þannig að:
Fvrst skal finna meðaltal at-
kvæða á livern kjördæmakosinn
þingmann hvers þingflokks, og