Heimdallur

Tölublað

Heimdallur - 07.12.1933, Blaðsíða 4

Heimdallur - 07.12.1933, Blaðsíða 4
4 HEIMDALLUR Mnaryerðir & SkayagtrSnd. Vegna tleiJdar þeirrar, sem orSið hefir á Alþingi því, er nú situr, um síldarbræðslustöS viS Húnaflóa, er í hefir ofist haínar- gerð á Skagaströnd, leyfi ég mér hér með að leggja nokkur orð til þeirra máía, og þykist ég vel mega svo gera, þar sem ég er al- inn og vaxinn upp viS Húnaflóa, fast viS hafiS þaS. Sá hængur mestur er á aS síld- I.ræSslustöS sé reist á Reykjar- firSi, aS þokur eru afartíSar inn meS Ströndunum og logn veSurs svo tlögum saman er engu skipi fært inn þangaS, og xnega allir sjá hvaS af slíku leiSir fyrir skip er þurfa að koma síld af sér. Við Slcagaströnd eru þokur afar ótíðaI•, slá austanvindar venju- lega þokunni frá ströndinni' og vestur á flóann. Innsigling er þangað svo hrein, sem verða má norðan og vestan úr flóanum, er t. d. auðgert að sigla þangað frá Horni, eða hvaðan norðvestan úr flóanum, sem er, án þess að steyta við skerjum, en auk þok- unnar eru þar sltergarðar langl út frá landi og nærri einnig. Höfnin á Skagaströnd við Höfða- I aupstað er svo auðgerð, sem verða má, grjót hið ágætasta í Spákonufellsey og höfða svo nærtækt og auðunnið að hvergi á landinu mun verða jafnað við. Eins verð ég þó xið geta, er ég hefi ekki heyrt nefnl í ræðum né riti um hafnargerð á Skaga- strönd. — ÞaS verður að hlaða garð norðan við Hrafndalsárós og úl í Árbaklcastein því til varn- ar að áin beri sand og leir norð- ur í höfnina frekar en orðið er. Er það örstutt og hrægrunnt, og hlyti sá garður ekki við auka, er nokkru næmi um kostnað viS gerð hafnarinnar. Er nú enn ótalið eitl um mis- írun á aðstöðu Reykjarfjarðar og Skagastrandar, sem síldbræðslu- stöðva. — AS Reykjarfirði ligg- ur ekkert uppland, en vegir á landi flestir ófærir bílum, eða allir enn. Frá Skagastrandarhöfn liggja sjálfgerðir bílvegir bæði nokkuð norður Skaga og svo inn hana alla til bi’autanna á undir- lendi Húnavatssýslu, er ekki þarf að lýsa, eru þar margar frjósömustu og fegursu sveitir landsins, en Skagaströndin sjálf er ágæt sveit og stór svæði henn- ar afarvel fallin til ræktunar, er sveitin geysimildl, frá Skagaíá og inn til Laxár, eru þar engi fjöll utan til, heldur Skagaheiði, sem er ein fegursta heiði lands- ins, eru þar veiðivötn mörg, stór og smá, en landkostir ágætir, fyrir allan búpening. En er fjöll taka við, er ströndin þó afar- breið milli og sjávarins, og enn lengi, breið heiði að baki þeirra Þessu, sem hér er sagt um Hún hefir barnsins silkimjúki húð. Móðir hennar vissi hvað hún gerði, þegar hún tók litlu stúlkuna sina á kné sér og brýndi fyrir henni að nota aldrei aðra sápu en PA L M O L i V Eí i Nú er litla stúlkan gjafvaxta og hörund hennar er bjai-t og silkimjúkt. Það ber þess ljós merki, að hún hefir hlýtt ráðum hennar. Palmolive er óviðjafnanleg fegurðarsápa. Látið því enga aðra sápu komast inn á heimili yðar. * PALMÖLIVE. Vátryggingarhlutafélagið „N Y E D A N S KE‘ af 1864. Lfftryggir. Brunaryggir. Aðalujuboð á íslandi VðtryggiigarskriMofa Sigfúsar Slghvatssonai Lækjargata 2. Sími 3171. blöð hafa hirt fregnir af úrslil j Skagaströnd, og hafnargerðina j við Höfðakaupstað mun ekki j verða með rökum hnekkt, og ! skal ég aðeins auka því við að Skagaströnd, cr einhver allra feg ursta sjávarströnd landsins; ætla ég að þar verði ekki við jafn- að öðrum, en Barðaströnd og Eyjafjallasveit. Ritað 1. desember 1933 Árni Árnason, (frá Höfðahólum). Fréttir. FB. 5. des. j Konungur hefir 1. þ. m. sæmt eítirfarandi íslendinga heiðurs- merkjum Fálkaorðunnar, sem hér segir: A. Stórkross: Sveinn Björnsson, sendilierra, Kauþmannahöf n. B. Stórriddarar án stjörnu: Axel V. Tulinius, fyrv. for- stjóri Sjóvátryggingartelags ís- lands, Rvík. Gunnar Gunnarsson skákl, Kaupmannahöfn. Sigurð- ur Thoroddsen, yfirkennari, Rvík. Þorleifur H. Bjarnason, yfirkeimaiú, Rvík. Vilhjálmur Finsen, ritstjóri, Oslo. C. Riddaiar: Frú Anna Borg Reumert, leik- kona, Kaupmannahöfn. Frú Mar- grét Tli. Rasmus, forstöðukona, Rvík. Dr. jur. Björn Þórðarson, lögmaður, Rvík. Geir Sigurðsson fyrv. skipstjóri, Rvík. Gisli Lár- usson, fyrv. kaupfélagsstjóri, Vestmannaeyjuin. Guðmundur J. Hlíðdal, iandsímastjóri, Rvík. Guðmundur Kamban, skáld, Kaupmaimahöfn. Gunnlaugur Þorsteinsson, fyrv. hrepstjóri, Kiðjabergi. Jónas Kristjánsson, héraðslæknir, Sauðárkróki. Jón Fonráðsson, hreppstjóri, Bæ, Höfðaströnd. Kristinn Guðlaugs- son, bóndi, Núpi, Dýrafirði, Kristmann Guðmundsson, skáld, Osló. Magnús Bjarnason, fyrv. prófastur, Rvík. Magnús Jóns- son, sýslumaður og bæjarfógeti, Hafnarfirði. Mogensen, P. L., lyf- sali, Rvík. Öfeigur Vigfússon, prófastur, Fellsmúla. Ólafur Magnússon, prófastur, Arnar- bæli. Páll Halldórsson, skóla- stjóri, Rvík. Páll Jóhannesson, hreppstjóri, Austara-Landi í Þist- ilíirði. Pétur Hjaltested, aðstoð- armaður í stjórnarráðinu, Rvik. Sigvaldi Sv. Þorsteinsson, kaup- maður, Akureyri. Skuli Guð- ínundsson, sjálfseignarbóndi, Keldum. Sveinn Guðmundsson, fyrv. hreppstjóri, Akranesi. Þórð ur Jensson, aðstoðarmaður í stjórnarráðinu, Rvík. Þorkell Þorláksson, aðstoðarmaður i stjórnarráðinu, Rvík. Þorsteinn Þcrsleinsson, hagstofustjóri, Rvík ísland í erlendum blöðum. í „The Licensing World an Lic ensed Trade Review“ hefir birsl grein, sem heitir „So Iceland, too goes wet“. í Aberdeen Press & Journal hefir hirst grein sem lieitir „Frozen Iceland has been made hy volcanic fires“, eftir J. Bentley Philip. 1 sama hlaði hirt- ist grein sem kölluð er „In fcslnesses of Iceland“. I Daily Sketch hafa birst tvær myndir frá íslandi og mynd af Mrs. Murray Cliapman og sagt frá hók hennar og ferðalagi hér á landi. — Fjölda mörg brezk um atkvæðagreiðslunnar m i bunnið. (FB). Málaflutningsskrifstofa GUNNARS E, BENEDIKTSSONAU Iögfræðings. Bankaslræti 7. Reykjavík. Viðlalstími 11—12 og 2—4. Simar: Skrifstofan 4033, heima 3853 Auglýsið í Heindai

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.