Dagblað

Tölublað

Dagblað - 12.02.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 12.02.1925, Blaðsíða 3
t DAGBLAÐ 3 H.f. ReykjavfbnrannálL Haustrigningar. Alþýðleg Yeðurfræði í 5 þííttunj. — Leikið í Iðnó í kyold kl. 8i Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10—12 og 1—7. Ping’tíðindi. Neðri deild. Á þingfundi neðri deildar í gær lagði fjármálaráðherra fram frv. um skiftimynt og gerði grein fyrir þvf. — Norðurlönd, sem áður hefði haft jafna skiftimynt hefði horfið frá því vegna geng- ismismunar, og gæfi nú hvert þeirra út sérstaka skiftimynt, er gjaldgeng væri aðeins heima fyrir. Ákveðið heíði og verið að mynt hvers iands væri svo frá- brugðin hinum, að ekki yrði mn vilzt. ísland ætti nú 10 aura og 25 aura skiftimynt og fengi að halda henni óbreyttri. — Málinu var vfsað til 2. umræðu og allsherjamefndar. Um hin fimm frv., sem til umræðu voru, talaði atvinnu- málaráðherra og gerði glöggva grein fyrir hverju þeirra, nema helzt frv. um fiskveiðar í land- helgi. Óskaði hann þess, að sú nefnd er fengi málið til athug- unar, kallaði sig á fund með sér, því að líklega þyrfti að gera breytingu á frv. og í öðru lagi kvaðst hann mundu geta gefið nefndinni upplýsingar, sem hann kærði sig ekki um að gefa í þinginu að svo komnu máli. Öllum frv. (sjá dagskrá í blað- inu i gær) var visað til annar- ar umræðu og nefnda þeirra, er ráðherra stakk upp á, nema frv. um breyting á lögum um versl- un með smjörliki. Ráðherra vildi . láta vfsa þvi til allsherjarnefnd- ar, en Magnús Torfason vildi að því yrði vísað til landbún- aðarnefndar. Var fyrst borin upp till. ráðherra og leitað atkvæða tvisvar, en reyndist árangurs- laust. I*á var leitað nafnakalls og /e» með 13 : 13 atkvæðum að vísa málinu til allsherjar- nefndar. Síðan var samþykt með 16 shlj. atkv. að vísa því til | landbúnaðarnefndar. Efii deild. t*ar voru aðeins þrjú mál á dagskrá; sóknargjaldafrv. var visað til 2. umr. og fjárhags- nefndar, frv. um breytingar á hegningarlögum vfsað til 2. umr. og allsherjarnefndar. En þegar er kom að þriðja málinu, skemt- anaskaltinum (að hann skiftist jafnt milli þjóðleikhúss og land- spitala) þá sprakk blaðran. Réð- ist Jónas Jónsson andvfgur gegn frv. og taldi það rán, að skatt- urinn, eða helmingur hans væri tekinn af þjóðleikhúsinu, þvert ofan i gildandi lög. Forsætisráð- herra varð fyrir svörum og urðu »vinsamlegar« hnippingar milli þeirra Jónasar um stund. Forsælisráðherra hélt því fram, að landspitalann munaði þó nokkuð um að fá 25 þús. kr. Sonnr Járiibrnninkó■■ gslns. — Jú, svaraði Kirk, — t*að er sfmi til yðar, sagði þjónninn lágt. Hvað segið þér? spurði Anthony svo hátt, að allir gátu heyrt. — Það er einhver sem vill fá að tala við yðar í sfma. Eg skal vísa yður til símaklefans. — Á, var svo? Og í sama vetfangi greip Kirk báðum hönd- um um kverkar þjónsins, en Ringold greip hendur hans og sveigði þær aftur fyrir bakið svo að hann gat enga björg sér veitt. — Nú, þér ætlið að ginna mig út í síma- klefann? Nei herra minn, það er alt of alþekt bragð. Allir höfðu nú þotið á fætur og þyrpst í kfingum þá. — Það er löng leið frá St. Louis og hingað fyrir jafn ómerkilegt erindi. Þjónninn blánaði í framan undan kverkatök- um Kirk. — Þjarmið þið að bonum! æfti nú Locke. Þjarmið þið að honum! Haldið honum fast. Hann má ekki losnal En Kirk datt ekki í hug að kyrkja manninn. Hann slepti þvf tökum, stjakaði Ringold frá og greip um úlfliði mannsins. Hinn saup kveljur meðan hann var að ná andanum, og þegar hann loks gat stunið upp orði, mælti hann: — Þetta skuluð þér tá borgað — — — Hann nefdni eitthvert nafn, en það var alls ekki Jefíersen Locke. En um leið réðist Locke á hann með svo mikilli griind, að Kirk átti fult í fangi með að verja manninn fyrir honum. — Eg skal drepa hann, grenjaði Locke. — Sleppið mér, mælti þjónninn. Eg tek ykk- ur alla fasta. Eg er lögreglumaður. — Það er lýgi! æpti Locke. Hann er þjófur. — Heyrið þið ekki — — ég er lögregiu- maður. Eg tek fastan þennan — — — Lengra komst hann ekki, því að Higgins rak upp óp mikið um leið, og rak fulla kampavlns- flösku framan í hann af svo miklu afli, að flaskan brotnaði. Hrlt Higgms eftir á stútnum en vfngusan kom framan í Kirk. Higgins hafði langað til þess að hjálpa vinum sínum og vinna sér eitthvað til frægðar, og skeytti því engu þótt maðurinn væri varnarlaus fyrir. Ringold greip Higgins undir eins og hélt honum. — Eg hitli hann! hrópaði Higgins glaður. Hann er fallinn! Kirk hélt manninum f örmnm sér og er hann sá hvernig komið var fyrir honum, rann af honum ölvíman í einu vetfangi. — Higgins, að þessu sinni hefirðu verið nógn heppin, mælti hann lágt. — Guð minn góður, hrópaði Lockð. Við skul-

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.