Dagblað

Tölublað

Dagblað - 27.03.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 27.03.1925, Blaðsíða 1
Föstudag 27. marz 1925. I. árgangur. 47. tölublað. ÖLLUM mun koma saman um það, að stór tnunur sé nú á því hvað götur bæjarins •sé þrifalegri en þær voru fyrir uokkrum árum. Það er ekki ýkja langt síðan að varla þótti fært um aðalgötur bæjarins, nema í sjóstígvélum eða skinn- so\kam. Þessari miklu breytingu, sem orðin er á þessu, veldur aö "jiklu leyti bætt gatnagerð, og *nnfremur gatnahreinsunin. Við hana vinna nú nokkuð margir menn, en eini ókosturinn við hana er sá, hvað hún kostar bæinn mikið fé. Er það mjög athugunarvert hvort ekki muni hægt áð draga úr þeim kostn- aði með einhverjum ráðum, án þess þó að þrifnaður fari mink- andi. Tíðarfar veldur nokkru um -hvað gatnaviðhaldið verður dýrt, vegna þess að þegar hálka er, þarf að bera á göturnar. Til þess hefir altaf verið notaður sandur, meira og minna mold- borinn, sóttur langar leiðir með Qiiklum kostnaði, en þegar snjó og klaka leysir, þarf aftur að kosta ærnu fé til þess að aka þessum sama sandi i burtu og breinsa göturnar. Nú er spurningin sú, hvort ekki muni hægt að fá einhvern a*man hálkuáburð en þennan s*od. Þar er að vísu ekki um ^argt að velja, en þó mætti t. **• nota salt í staðinn. Hér er ^•"lega fleygt í sjóinn óhemju ^iklu af salti, sem ekki er leng- Ut hæft til þess að saltaður sé ^eð því fiskur. F.er salt þetta P^nnig alveg fOrgörðum, ef hægt ftyldi vera að nota það til ein- vers. Vildi bærinn nú nota a" þetta sem áburð á hálku, u honum að verða það ódýrt, Pv* að útgerðarmönnum ætti að „era sama hvort þeir léti hann Það ókeypis, eða þeir henda j*ví * sjóinn. Og öllu heldur ætti **<5im að vera ánægja að því, einhverjar yrði nytjar salts- ins og að þær kæmi bæjarfélag- inu ,að gagni. Þetta salt ætti því ekki að vera bænum dýrara en sandurinn, en það heíir þann kost, að gatnahreinsunin yrði miklu ódýrari en nú er, ef það yrði notað, því að það mundi bráðna af sjálfu sér og skolast burtu i leysingum. Að vísu eru ýmsir gallar á þessu. Munu sumir segja að úr- salti fylgi óþrif þar sem í því sé sloi og fiskrnsl. En úrsalt er mismunandi eftir því hvort það kemur úr skipi, eða það er úr fiski í landi. Það sem kemur úr fiski i landi er mörgum sinn- um þrifalegra en hitt, eins og öllum hlýtur að vera auðskilið. I?á má og drepa á það, að ekki ætti að bera á göturnar sjálfar, heldur aðeins á gang- stéttir, því að sandur eða hvaða áburður sem er, gerir göturnar erfiðar yfirferðar fyrir sleða, en þeir eru þó nokkuð notaðir enn. Nú eru flestar gangstéttir hellu- lagðar og mælir það enn meira með því, að nota fremur salt en sánd. Einn ókostur salts — notuðu á þenna hátt er sá, að það bræðir undan sér klaka og snjó og gæti þvi á götum orðið þess valdandi, að auka bleytu, en slíkt verður varla að sök ef það er aðeins borið á gangstéttir. því að létt er að hreinsa snjó- krap af þeim. Víösjá. Björn K. Þórólfsson er að gefa út bók um breytingar á íslenzkum orðmyndunum síðan 1300 og verður þar einnig getið helztu breylinga á framburði, er orðið hafa á sama tíma. Kaupmannahöfn, er farinn að gefa út rithöfandatal fyrir Dan- mörk, Noreg og fsland fram að 1814. Hefir hann unnið að þessu mikla verki í frístundum sinum um 25 ára skeið. Fyrsta bindi er komið út, en alls mun ritið verða 10 bindi. Höf. segir sjálf- ur, að islenzka rithöfundatalið sé ófullkomnast, enda hafi hann ekki náð í sumar þær islenzkar bækur, er hann hefði þurft á að halda. Fræðafélagið hefir nú gefið út minningarútgáfu af Passiu- sálmunum. Hefir Finnur Jóns- son prófessor búið bókina undir prentun. Nýlega er komin út á norsku þýðing á Laxdæla sögu. Útgef- andinn er Aschehoug. Dr. Valtýr Guðmundsson hefir nýlega ritað á dönsku bók er hann nefnir »lsland i Fristads- tiden«. Er hún um þjóðskipu- lag vort að fornu og kemst höf. að þeirri niðurstöðu, að íslend- ingar hafi átt þjóðkosið þing á þeim dögum. Ehrencron Múller, bókavörð- ur við konunglega bókasafnið i í Nationaltidende ritar frú Tove Kjarval grein um þjóð- leikhúsið islenzka og segir frá hinu helzta sem hafi gerzt i því máli. Ingibjörg Ókfsson er um þessar mundir á ferðalagi nm Noreg, Svíþjóð og Finnland i erindagerðum fyrir K. F. U. K. Ný bók er komin út eftir Friðrik Asmundsson Brekkan og heitir »UIveungernes Broders. Efni hennar er sótt til vikinga- aldarinnar. Áður hefir komið út bók á dönsku eftir þennan sama

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.