Dagblað - 12.04.1925, Page 4
4
DAGBLAÐ
Munið eftir því,
að „Sniára44- smjörlíkið er
efnisbezta og bragðbezta viðbitið
að undanskildu smjöri.
........... ....... ■■■■■■■■■■■■■ ...
ALAFOSS-DtTKAR
eru áferðarfallegastir
og haldbeztir.
A fgreiðsla Hafnarstræti 17.
Ölg'erðin
Egill Skallagrímsson.
Pilsner og Maltöl
frá Ölg-erðiuni er drukkið um land alt.
Guðm. R. Magnússon,
Bergstaðastræti 14. Simi 67.
Brauða- og kökugerð.
Innlend framleiðsla á kaffibrauði (Biscuits) 4 tegundir.
— Einnig allar venjulegar brauða- og kökutegundir.
ÍDagðlaé.
{Arni Óla.
G. Kr. Guðmundsson.
Afgreiðslal Lækjartorg 2.
skrifstofa J Sími 744.
Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd,
Prentsmiðjan Gutenberg hf.
Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm.
Blaðverð: 10 aura eint.
Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði.
skipasmíð hefir verið stunduð
um langt skeið, og hvorttveggja
hefir tekið miklum og margvís-
legum framförum á siðari árum;
sama má segja um húsgagna-
gerð og ýmisleg atvinnubrögð,
sem lúta að umbúnaði húsa,
utan og innan.
Verkefnin eru mörg, og lengi
mætti telja, þar til um þryti.
Sumt er fárra ára gamalt, sumt
er í byrjun og barnæsku enn —
og í dag eða á morgun skýtur
npp höfðinu einhver ný hug-
mynd, sem kemur til fram-
kvæmda, en er á tilraunastigi.
Er gleöilegt að hugsa til þess,
um leið og maður rifjar upp
fyrir sér, hve islenzkur iðnaður
er orðinn ótrúlega margbrotinn,
þrátt fyrir ýmsa örðugleika —
að hugsjónir vors mesta bar-
dagamanns í verklegum fram-
kvæmdum, Slcúla Magnússonar
landfógeta, eru nú að rætast
fyrir augum vorum.
Það er eins og hugarflug og
hugsjónadraumar íslenzku skáld-
anna sé að breytast hjá niðjum
þeirra í verklegar framkvæmdir,
iðnað og íslenzkt listbrögð.
Ingólfslíkneskið á Arnarhóli í
Reykjavík bindur saman fortíð,
nútíð og framtið, og er sem
tákn þess:
að það er að birta af nýjum
degi i islenzku þjóðlifi.
G.
Munið
að lægsta verð og beztu vörur
fást í
versl. Ingólfs Inðriðasonar,
Grímsstaðaholti,
versl. Kr. Johannesdóttar,
Laugav. 42 (inng. frá Frakkast.),
yersl. Fíllinn, Laugav. 12
og versl. ólafg Jóhanuessouar,
Spítalastíg 2.
I Jorgin.
Tíðarfar. Hiti var um alt land
bæöi í gær og fyrradag og úrkoma
víða. í gær var sami hiti hér og i
Kaupmannahöfn, Tynemouth og
Wick 6 stig, en í Grindavík 8 stig.
Spáð er allhvassri suðlægri átt og
úrkomu á Suður- og Vesturlandi.
Gnðlast. Dómsmálaráðuneytið hef-
ir svo fyrir skipað, að höfðuð sé
sakamálsrannsókn út af guðlasti í
grein í »Alþýðublaðinu«. Höfundur-
inn er Brynjólfur Bjarnason stúdent.
í minningarsjóð Eggerts Ólafsson-
ar hafa pingmenn geíið kr. 450.00,
og margar fleiri gjafir hafa sjóðn-
um borist þessa dagana.
Hænnsóttinni, sem hér hefir geyS'
að viðsvegar um land síðan í fyrra-
vor, mun nú sennilega lokið. Hefir
ekkert nýtt tilfelli komið fyrir nú
um hríð.
Oandida verður leikin á annan '
1 páskum í siðasta sinn.
Mr. Mansfleld, enskur kvikmynða"
tökumaður, kom hingað
»ísland« siðast. Mun hann dvelj®
hér fram eftir vori og ferðast eit
hvað um landiö.