Dagblað

Tölublað

Dagblað - 21.04.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 21.04.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Tækifæriskaup á Gólfdúkum Til þess að rýma fyrir nýjum birgðum, sel ég fyrirliggjandi Gólfdúka með miklum afslætti f dag. Annað einu verð á Gólfdúknm heflr ekki þekst f mörg ár. Notið þetta sérstaka tækiíæri. Jónatan Þorsteinssoii. Yatnsstíg 3. Sími 864. Sumargjafir fyrir börn. Barnaboltar, dlsRar, könnur og skálar með mynd- um. Boltar, smádúkkur. spil, postulínsstell, trommur, lúðrar og ýms lelkföngf með lægsta verði. K. Einar.swon & Björnsson. Gnfnþvottahús — Yesturgötu 20. Afgreiðslan opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Sími 1401. SKÖFATNAÐUR Nýkomið: Kvenskór, gráir og brúnir. Karlm.skór. Strigaskór, allar stærðir. Ennfremur Skóhlífar, karla, kvenna og barna. Stefán Grunnarsson, Skóverslun, Austurstræti 3. Gamli Nói! Gamli Nói! Býr til beztan brjóstsykur, karamellur og saftir. Túngötu 5. 8ími 444. Sma~aurg lýsingar. rAiifflýsingaYerd: Stofntaxti 75 au. oyr 5 nu. pr. orö. Peim sem auglýsa í Dagblaðinu kaup, sölu, leigu eða makaskifti og hvort sem það snertir lausafé, fasteignir, húsnæði eða at- vinnu, lofar blaðið góðum stuðning. 1 4- KAUP og SALA. I Fermingar- og sumarkort á 10 aura fást í Emaus, Berg- staðastræti 27. ATVINNA. I Stúlka óskast á barnlaust heimili í Hafnarfirði. Uppl. í Þingholtsstr. 5 (uppi). Tilboð óskast í hestagæzlu á sumri komanda. Útboðsskilmálar liggja frammi hjá Daníel Daníelssyni, dyraverði í Stjórnarráðinu, og skal tilboðum skilað til hans fyrir kl. 12 á laugard. kemur. Hestamannafélagið Fáknr. Óli Asmnndsson múrari tekur aö sér allskonar múr- verk, gerir kostnaðaráætlanir, sem hann stendur við, sér um allsk. húsabyggingar. Margra ára reynsla á öllu sem bakarí- um og bakaraofnum við kem- ur. Útvegar allskonar bakara- ofna uppsetta eftir pöntun, Simi nai. I ^ 1Notiö eingöngu 1PETTE § SUKKULAÐI og KAKAO. Petta vörumerki heflr á skömmum tíma rutt sér til © rúms hér á landi, og þeir, sem eitt sinn reyna pað, biðja aldrei um annað. Fæst í heildsölu hjá I. Brynjólfsson & Kvaran. Símar; 890 & 949. é m

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.