Dagblað

Tölublað

Dagblað - 03.05.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 03.05.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Ef þið viljið kaupa ykkur gott á fæturna, þá kaupið Goodrich Gúmmískófatnað, sem 10 ára reynsla hefir sannað, að er sá langsterkasti. Hann fæst í eftirtöldum verslunum: Veiðarfærarersl. „Liverpool“, Yeiðarfæraversl. „GeysirK, 0. Elingsen, Hafnarstræti, B. Stefánsson, Langaveg 22, 0. Thorsteinsson, Herkastalannm. Ávalt fyrirliggjandi í heildsölu hjá einkaumboðsmanni verk- smiðjunnar JÓNATAN ÞORSTEEVSSYNI Vatnsstíg 3. Síraar: 464 & 864. Onfnþrottahús — Vesturgötu 20. Afgreiðslan opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Sími 1401. 1 heildsöln: Ifiilarfæri. Trawlgarn, Trawlvírar 27/8” Manilla, Fiskilínur, Lóðataumar, Lóðaönglar nr. 7 og 8, Lóðabelgir, 2 teg., Netagarn, 3 og 4 þætt. KR. Ó. SKAGFJÖRÐ Sími 647. GIJlDlímMPLAR fyrirliggjandi, svo sem: »Greitt«, »Prent- aö mál«, »Móttekiö — Svarað<, »Innf.<, >Original«, »Copy«, »Afrit«, »Frum- rit«, »Sýnishorn án verös«, »Sole Agent for Iceland«, »Póstkrafa, kr....«, >Mánaðardagastimplar«, TÖlusetn- ingarvélar. — »Eftirrit: Vörurnar af- hendist aðeins gegn frumriti farmskír- teinis«. — Stimpilpúða og Blek (rautt, svart og blátt). Ennfremur: Auglýsinga- letur í kössum, margar stærðir, alt ísl. stafrófið, með merkjum og tölustöfum; hentugt til gluggaaugl. og við skólakenslu. HJÖRTUR HANSSON, Kolasund 1. (Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir John R. Hanson’s Stempelfabrik, Kbh.) Fyrirliggjandi; Baðker. Blöuduuarhanar með vatns- dreifara. Handlangar úr fayance og járneml. Eldhúsvaskar. Vatnssalerni. Sbolprör. Bnrg-cldavélar hvít eml. og aðrar tegundir. Pvottapottar bæði email. og óemail. »Cora«-, »0ranier«- og »H«- Ofnar. Ofnrör. Miðstöðvar-ofnar. Linolenm, Gólfpappi, Panel- pappi. Sanmnr, íerk. Pakpappi, »Tropenol«, Ljón og Herknles. Korkplötur. Golf- og Veggflísar, miklar birgðir og m. m. íl. Alt vandaðar vörur og lágt verð. Narag-Miðstöðvar, allar stærð- ir og alt tilheyrandi, fáum vér um miðjan þennan mánuð. i Einoo & Fiink, Pósthússtræti 9. Hverir valda? Ég hefi verið að veita því eftirtekt, siðan að umferð um Arnarhólstún var bönnuð, hver- ir það helzt væri, sem skej'ttu hvorki um boð né bann í því efni. Ég bjóst upphaflega við, að það myndu helzt verða börn og illa uppaldir unglingar, sem hliðruðu sér hjá að hirða um þetta bann, og myndi halda á- fram uppteknum hætti að sparka um túnið; en til þessa hafa börnin sneytt hjá því að mestu leyti, og þau hin fáu, sem um það hafa gengið, hafa óðara hlýtt að fara, ef þau hafa verið ámint um það. Öðru máli hefir verið að gegna með þá fullorðnu — bæði konur sem karla. Peir troða um það eftir sem áður, þvert og endilangt, og skella við skoll- eyrum, þegar vandað er um við þá. Telja sér heimilt að ganga hvar sem þeim sýnist. Hrapa- legast er þó, ef margir af þess- um sökudólgum skyldu vera úr hópi þeirra manna, sem hæst gala um, að lög og réttur sé daglega þverbrotinn af þeim, sem eiga að gæta þeirra, — þá fer að sannast á þeim, að þeir sjá ílísina í síns bróður auga, en gæta ekki að bjálkanum í sínu eigin. D. D.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.