Dagblað - 03.05.1925, Blaðsíða 2
2
DAGBLAÐ
Innheimtustofa
Islands
Eimskipafél.húsinu 3. hæö.
Semur sérstaklega um alla
mánaöarinnheimtu fyrir versl-
anir. Tekur einnig einstaka
víxla og aðrar skuldakröfur til
innheimtu kl. 10—1 á daginn.
þeir auðsæju gallar sem komið
hafa fram, eða með öðrum orð-
um, að seðlaútgáfan sé skilin
að fullu og öllu frá allri al-
mennri bankastarfsemi.
Mín tillaga í málinu hefir því
verið sú, að seðlaútgáfan sé í
framtíðinni falin sérstakri sjálf-
stæðri stofnun lausri við almenn
bankastörf og þá áhættu sem
ávöxtun á annara fé getur haft
í för með sér, eða með öðrum
orðum, stofnun, er ekki hafi
aðra útlánsstarfsemi með hönd-
um en að eins útlán á sínu
eigin fé. Að öðru leyti er það
tillaga min að starfsemi stofn-
unarinnar sé eingöngu bundin
við það að gefa út og selja
seðla fyrir gull eða ávísanir, er
greiðast erlendis, er hvorttveggja
sé svo látið vera til tryggingar
fyrir seðlunum svo að þeir geti
jafnan með ákveðnu verði á
móts við gull orðið innleystir
með erlendum gjaldmiðli nær
krafist er.
Hver trygging gegn verðfalli
pappírspeninganna fólgin er í
þessari tilhögun kemur glögg-
lega fram, ef gert er ráð fyrir
að hún hefði verið komið hér
á fyrir stríðið. Af þeim inni-
eignum íslands, er söfnuðust
fyrir erlendis á striðsárunum,
hefði þá tilsvarandi upphæð og
seðlafjölguninni nam lent í
höndum seðlaútgáfustofnunar-
innar og verið því til trygging-
ar að seðlunum hefði af sjálfu
sér fækkað eins og þurfti til
þess að verjast lággenginu, þeg-
ar verðfallið eftir stríðið skall á.
Þingið er nú að fjalla um
ráðstöfun seðlaútgáfunnar í fram-
tíðinni. En eins og stjórnin hefir
lagt málið fyrir þingið sést ekki
að tillaga mín hafi verið tekin
til athugunar, og þykir mjer
því ástæða til þess að minna
á hana.
Eggert Briem,
frá Viðey.
Bankabygg,
Baunir, heilar,
Baunir, hálfar,
Bygg,
Hafrar,
Haframjöl,
Hrísgjón,
Hveiti, »Sunrise«,
do. »Standard«,
do. »Atlas« í pk. á 5 kg.
Hænsnafóður, »Kraft«,
Kartöflumiöl,
Kartöflur, danskar,
Maismjöl,
Mais, heill,
Melasse,
Fóðurblöndun handa kúm,
Rúgmjöl,
Heilsigtimjöi,
Hálfsigtimjöl,
Sagogrjón,
Kex, »Metropolitan«,
»Snovflake«.
Ávextir, þurk.
Aprikosur,
Epli,
Sveskjur,
Rúsínur.
Cacao,
Chocolade,5|
Eldspýtur, »Spejder«,
Export,
Kaffi, Rio,
Maccaroni,
Marmelade,
Mjólk, »Danco\v«,
»Columbus«,
»Fishery«,
Ostur, »Sch\veitzer«,
»Ejdammer«,
»Gouda« 20%,
Sápa,
Sykur, höggvinn,
steyttur,
púðursykur,
kandís,
florsykur,
toppasykur,
o. m. fl.
Sími 21 & 821.
744 er slmi DagWaösiDg.
HDagBlaé.
{Arni Óla.
G. Kr. Guömundsson-
1 Lækjartorg 2.
skrifstofa J Sími 744.
• Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd.
Prentsmiðjan Gutenberg hf.
Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm.
Blaðverð: 10 aura eint.
Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði.
Ást í
meinum.
Spennandi sjónleikur
í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leikur hinn
ágæti feikan
Rodolpli Valentino.
Sýning kl. 7V2 og 9.
Barnasýning kl. 6:
Baby Peggy.
Borgin.
Sjávarföll. Háflæður eru kl. 1,38
i dag og kl. 2,15 í nótt.
Nætnrlæknir er í nótt Konráð R. •
ráðsson, Þingholtsstr. 21. Sími 575.
Nætnrvörðnr er í Reykjavíkur-
Apóteki.
Arinbjörn hersir kom af veiðum í
gær meö um 90 tn. lifrar.
E.s. Skald kom hingað í fyrradag
frá Englandi með kol til h.f. And-
vara á Önundarfirði. Héðan fór
skipið samdægurs vestur. Kom hér
aðeins við til að táka Arntsen hafn-
sögumann, sem hér hefir dvaliö
undanfarið. Fer hann með því tií
Spitsbergen, en þangað fer skipiö
strax og það hefir verið affermt á
Önundarfirði. Á það að sækja þang-
að kol.
Sigurður Sigurðsson ráðunautur
fór héðan í gær áleiðis auslur i
Rangarvallasýslu, Fer hann í erind-
um Búnaðarfélagsins og mun verða
að heiman um 3 vikur.
Samfund héldu ungmannafélagar í
Iðnó í fyrrakvöld og er það síðasH
samfundurinn, sem þeir halda, tfl
næsta hausts. Fóru þar fram ræðu-
höld, söngur og danz að lokum-
Ungfrú Hulda Jónsdóttir af Akra-
nesi söng þar nokkur lög og þótti
takast mjög vel.