Dagblað

Tölublað

Dagblað - 05.05.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 05.05.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Ef þið viljið kaupa ykkur gott á fæturna, þá kaupið Goodrich Gúmmískófatnað, sem 10 ára reynsla hefir sannað, að er sá lang- sterkasti. Hann fæst í eftirtöldum verslunum: Yeiðarfæraversl. „LiverpooL^, Veiðarfæraversl. „Geyslr“, 0. Ellingaen, Hafnarstræti, B. Stefánsson, Laugaveg 22, 0. Thorsteinsson, Uerkastalanum. Ávalt fyrirliggjandi í heildsölu hjá einkaumboðsmanni verk- smiðjunnar JONATAN ÞORSTEIIXSSYNI Vatnsstíg 3. Símar: 464 & 864. festu í efsta prepi og féll niður. Meiddist hann mjög mikið og er honum varla hugað lif. Maðurinn heitir Jón Kristjánsson og á heima á Bjargarstíg 6. Hann er 37 ára að aldri. (íullfoss fór til Vestfjarða í gær- kveld. Meðal farpega voru: Kristján Torfason, Magnús Thorberg, Jón Proppé, Jón Fannberg, Jóhann P. Jónsson og síra Helgí Árnason. Willemoes fór í gær noröur um land með steinolíufarm. Tryggvi gamli kom af veiðum í nótt, hafði 88 tn. lifrar. Mercur kom í morgun. Meðal far- pega voru Ásgeir Pétursson kaupm. á Akureyri og Gottfredsen útgerðar- maður. Garðyrkja er nú að byrja hér í bænum. Eru menn pegar farnir að búa garða sína undir sáningu. Dagblaðið kom út i gær (mánud.) til að bæta kaupendum upp mið- vikudagsblaðið sem féll úr síðast- liðna viku. Úr ýmsum áttum. Tröllaukið loftakip hafa Eng- lendingar i hyggju að smíða. Enskir fiugliðsforingjar hafa gert uppdrætti að því og heitir sá Kapteiun Burney sem mestu hefir ráðið um gerð þess. Er enginn ioftbelgur í sambandi við það svo sem áður hefir tiðkast, en inni í sjálfum skipsskrokkn- nm er fyrir komið stórum sala- HL JÓMLEIKAR í kvöld kl. 7x/2 halda þeir Otto Stöterau og Pórhallur Arnason Piano Violonoell hliómleika í Nýja Bio. Hlutverk meðal annars: Violoncell-Sonate, eftir Hándel, Koi Nidrei, eftir Bruch. Pianoverk eftir Weismann, Cophin og Liszt. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaversl. Ársæls Árna- sonar og Sigf. Eymundssonar, og kosta kr. 2,00. GlJieiÍ8TI91PL4R fyrirliggjandi, svo sem: *Greitt«, »Prent- að mál‘, ‘Móttekið — Svarað*, >Innf.«, >'Original«, »Copy«, »Afrit«, »Frum- rit«, »Sýnishorn án verðs«, »Sole Agent for Iceland«, »Póstkrafa, kr....«, »Mánaðardagastimplar«, Tölusetn- ingarvélar. — »Eftirrit: Vörurnar af- hendist aðeins gegn frumriti farmskír- teinis«. — Stimpilpúða og Ðlek (rautt, svart og blátt). Ennfremur: Auglýsinga- letur í kössum, margar stærðir, alt ísl. stafrófið, með merkjum og tölustöfum; hentugt til gluggaaugl. og við skólakenslu. HJÖRTUR HANSSON, Kolasund 1. (Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir 1 john R. Hanson’s Stempelfabrik, Kbh.) r kynnum og svefnklefum bæði fyrir farþega, yfirmenn og há- seta. Með því að loftbelgirnir sem veittu loftinu viðspyrnu, eru nú horfnir, er búist við því að þetta enska loftskip geti farið stórum hraðara en »Zeppelíns loftförin« og að olíueyðslan verði mun minni. Er áætlað, að frá Eng- Grammó- fónar seljast með miklum af- slætti í þessari viku. Ennfremur gott úrval af göðum plötum með 50°/° afslætti. Komið sem fyrst á með an nóg er úr að velja. Hlj óðf ær ahúsiö. landi til Ástralíu geti skipið farið á 6 dögum og haft 140 farþega meðferðis. Gert er ráð fyrir, að skipið verði fullsmiðað að ári liðnn.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.