Dagblað

Tölublað

Dagblað - 09.05.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 09.05.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 BBmnHn nyjabio ■ Stúlkan í selinu. (Sæterjentan). Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika hin fallega fílmsstjarna JESSIE WESSEL og Jenny Tsrernichin. Adolf Niska, Will Larsson o. fl. Mynd þessi er gerð af sænsku félagi, sem hefir lagt feikna mikið í að gera hana sem bezt úr garði, enda er hún talin engu lakari en hin ágæta mynd, Sigrún á Sunnuhvoli. Efnið er, eins og kunnugt er, mjög svipað, og frágangur allur hinn bezli. — þetta er mynd sem hlýtur að falla fólki vel í geð; efnið skemtilegt, leikarar ágætir og landslag ljómandi fallegt. Enda er myndin talin ein með beztu sænskum myndum. að sjá jafn fallega glímu par sem svo margir eigast við. En hér mátti segja að hver gliman væri annari fegurri og er flokkurinn ágætlega samæfður og hinn glæsilegasti. 80 árn afmælisdngnr Hjálpræðis- hersins hér á landi er sunnudagur- inn 10, maí n. k., og pað verður tæpast annað sagt, en að starf Hjálp- ræðishersins hér í pessi 30 ár hafí orðið pjóðinni og landinu til mikils gagns. Og par eð Hjálpræðisherinn hefír áformað að selja penna dag nokkur merki, í lilefni af afmælinu, til ágóða fyrir starf sitt, pá fer varla hjá pví, að borgarar pessa bæjar muni fúsir að gefa Hjálpræðishern- um afmælisgjöi við petta tækifæri, með pví að kaupa merkin — eitt eöa fleiri — á 25 aura. Þeir, sem vilja góðfúslega aðstoða við merkjasöluna fyrnefndan dag, eru vinsamlegast beðnir að koma á Aukakjörskrá til aiþingiskosDÍDga i Reykjavík og kosninga i bæjarmálefnum Reykjavikur, er gildir frá 1. júlí 1925 til 30. júni 1926, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarejaldkera frá 15. til 24. þ. m. að báðum dögum meðtöldum kl. 10—12 og 1—5. Kærur yfír skránni sendist borgarstjóra eigi siðar en 26. þ. m. Borgarsljórinn í Reykjavík, 7. mai 1925. K. Zimsen. Auglýslngum í Dag* • laðið má skila i prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðslu blaðsins. Sími 744. skrifstofu Hjálpræðishersins i dag kl. 3—6 siðdegis. Baznr heldur handavinnuflokkur U. D. í K. F. U. M. í kvöld kl. 8. Verða par seldir burstar og kústar, sem drengirnir hafa sjálflr búið til. Auk pess verður til skemtunar ein- söngur (Bjarni Bjarnason) og upp- lestur (Helgi Helgason). Sonnr járnbranlnkóiigsliis. upp undir þakbrún; þau voru á víð og dreif um graslendið, með löngu millibiii. Sléttir, mal- bikaðir vegir, lágu í bugðum milli húsanna. Stjórnarvögnunum var ekið eftir þeim, og drógu gljáandi múlasnar ækið. Blómabreiðan glitraði og glóði með öllum regnbogans litum. Konur og börn, hrein og fáguð, með hvítu ameríku- sniði sátu á svölunum eða léku sér í görðun- um. Alstaðar gaf að líta hermenskunákvæmn- ina. Bærinn var sem liðsforingjahluti herkastala borgar, allur sem spónnýr og ágætlega um hann gengið. — Colonborg var oröin svo hrein að uudrun sætti, og var sem hún hefði verið hreinskafin móti vilja sínum, en Gatunborg var sem fædd í hvítavoðum. — Þarna eru styflurnar. Cortlandt benti i vestur og Kirk sá fyrir neðan blasa við stóra þyrping af oddhvössum stálturnum þar sem fyrir var komið margþættu vírneti. Undir því að sjá, tók við einhverskonar verksmiðjubygging, en meðvitundin uin þetta máðist burt á samri stund, en bifreiðin rann inn að nýtísku járn- brautarstöð. — Mér þæ^ti fróðlegt að komast að þvi hvað þarna er á seiði, mælti hann. — Yður mun veitast sú ósk, mælti Cortlandt. Edith getur sýnt yður borgina, meðan ég leita Bland ofursta uppi. Kirk fór i fylgd með frú Cortlandt burt frá brautarstöðinni og lagði hún leiðina yfir grænt akurlendi og stanzaði ekki fyr en á gjár- barmi nokkrúm, þar sem hyldýpið blasti við sjónum. Stund leið unz honum skiidist hversn mikilfenglegt það var I raun réttri sem hann sá. Er hann vaknaði til vitundar um þetta æpti hann frá sér numinn af hrifningu: — Nei, mér gat alls ekki tii hugar komið — — — þetta er sannarlega stórkostlegt. Við fætur honum gapti við jarðglufa risavaxin sem auösjáalega var mannvirki mikið, en grafíð hafði verið frá dalverpi fyrir ofan og i gegnum fellið og fram úr því. Inni í dalnum var sægur manna að verki. Fram með gjárbörmunum lágu brautarspor, þar sem fyrir var komið þess- um hreyfanlegum háturnum, er hann hafði séð álengdar. Milli turntoppana voru stríðspentir margfaldir stálstrengir. sem iágu yfir hyldypið og báru uppi stórar skóflur, er róluðu fram og aftur með vissu millibili og fluttu til stór björg í hleðsluna fyrir neðan. Snarbrattir veggir gnæfðu við himin eins og viggirðingar frá Miðöldunum. Stórir stáiturnar sem voru ramiega treystir til þess að geta borið uppi mörg þúsund tonna

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.