Dagblað

Útgáva

Dagblað - 24.05.1925, Síða 2

Dagblað - 24.05.1925, Síða 2
2 DAGB LAÐ Englendingar þar nokkuð, en hurfu síðan frá því. Færeying- urinn Napóleon Andreasen, dug- legur fiskimaður, gerði tilraunir þar árið 1906 en með litlum árangri og ræður öllum frá að stunda þar veiðar. »Dana«-leiðangurinn þangað í sumar, er langt frá að vera sú fyrsta rannsóknarför norður í Grænlandshaf. »Tjalfe«-leiðang- urinn svokallaði gerði t. d. mikið gagn, og eru heilagfiski- veiðar Grænlendinga sagðar vera árangur af honum. Tekjuskattur 1924 Hæztu gjaldendur. Frh. Kr. Halldór Kr. Porsteinss. skipstj. 4,934 Ólafur Thors fr.kv.stj......4,605 Valdem. S. Guðmundss. skipstj. 4,106 Porst. Sch. Thorsteinsson lyfs. 4,054 Gísli Porsteinsson skipstj. ... 4,032 Guðm. Guðmundsson skipstj. 4,012 Kristján Siggeirson kaupm. .. 3,981 Jón Jóhannsson skipstj.....3,939 Karl Guðmundsson skipstj. .. 3,930 Hf. ísólfur ............... 3,872 Þorgrímur Sigurðsson skipstj. 3,649 Sigurður Sigurðsson skipstjóri 3,497 Kr. Ó. Skagfjörð heildsali ... 3.385 Hafsteinn Bergþórsson skipstj. 3,355 Pjetur Maack skipstjóri...... 3,307 John Vetlesen kaupm...........3,251 Jónas Hvannberg kaupm........3,137 Rich. N. Braun kaupm.........3,120 Steindór Einarsson .......... 3,118 Ingvar Ólafsson kaupm........3,110 Kjartan Thors fr.kv.stj. ...... 3,101 Ludvig Audersen kaupm...........3,078 Nic. Bjarnason afgr.stj..........3,070 Haukur Thors fr.kv.stj...........3,067 Ludvig Kaaber bankastj...........2,933 Jón Hermannsson lögreglustj. 2,850 T. Frederiksen kaupn/. .........2,726 Gísli Guðmundsson skipstj. .. 2,643 Eggert Kristjánsson heildsali 2,469 Jón Ólafsson framkvæmdastj. 2,456 Guðm. Guðnason skipstj.....2,451 Jón O. Jónsson skipstj. ^....2,415 Ingvar E. Einarsson skipstj... 2,360 Jóhann Ólafsson & Co ........2,333 Magnús Blöndahl brg..........2,319 Jón Högnason skipstj. ..... 2,292 Hreinn hf................... 2,287 Guðm. Guðmundsson skipstj. 2,283 P. Petersen bíóstjóri .......2,217 Paul Smith heildsali........ 2,211 Stefán Gunnarsson kaupm. .. 2,200 Einar Benediktsson skáld .... 2,133 Björn Björnsson hirðbakari .. 2,116 Bernhard Petersen .......... 2,116 Jón Porláksson & Norðmann 2,031 Arent Claessen heildsali . 2,012 Borgin. SjáTarföll. Síðdegisháflæður er kl. 6,35 í dag. Árdegisháflæður kl. 6,55 í fyrramálið. Tungl hæst á lofti á morgun. Sólnrupprás kl. 2,51. Sólarlag kl. 10. Næturlæknir i nótt er Daniel Fjeldsted, Laugaveg 38. Sími 1561. Næturvörðnr í Reykjavíkur Apóteki. Peningar: Sterl. pd............... 26,25 Danskar kr............. 101,59 Norskar kr.............. 91,12 Sænskar kr............. 144,61 Dollar kr............... 5,41 */< ísland fór héðan á miðnætti í nótt til Kaupmannahafnar. Farþeg- ar: Vald. Poulsen og frú og dóttir, Árni Jóhannsson, bankaritari og frú Friðrik Jónsson kaupm. og frú, Óskar Halldórsson, útgerðarm. og frú, Jón Gunnarsson, samábyrgðar- stj. og frú. Botnvörpungarnir Snorri goði (103 tn.) og Otur (85 tn.) komu báðir í gær af veiðum fyrir Austur- landi. Sigurdur Nordal prófessor fór héð- an með Mercur síðast. Dvelur hann i sumar í Kaupmannahöfn við rann- sóknir islenzkra fræða. Mun hann og sitja kennaraþing Norðurlanda, sem háð verður í Helsingfors. Síð- an fer hann til Ósló og flytur fyrir- lestra við háskólann þar fram í oktobermánuð. Tekjukattsskráin er til sýnis í bæjarþingstofunni til 5. júní kl. 12—5 síðd. Kærur sé komnar fyrir kl. 12 hinn 5. júní. Kappreiðar verða háðar á skeið- vellinum hjá Elliðaánum á annan í Hvitasunnu. Palladómar heitir ný bók, sem komin er á markaðinn. Er hún eftir Magnús Magnússon ritstjóra. Eru það lýsingar á öllum þingmönnum eins og þeir koma höf. fyrir augu og eyru, og eru myndir af sumum. Pað mun mál manna að dómarnir sé nokkuð misjafnir — en gráðugir voru þingmenn í þá. Haustrigningar hafa nú verið gefn- ar út i bókarformi og er útgef. Jón Pórðarson prentari, sá sami er gaf út Spanskar nætur í fyrra. Elliðaárnar. Veiði í þeim byrjar 1. júni n. k. Fjögur tilboð höfðu borist um leiguna: 1. Frá Helga Skúlasyni og Ólafi Jónssyni kr. 5555,00 auk vörslu. 2. Frá R. Kjart- ÍÞag6lað. Ritstjórn: Arni Óla. G. Kr. Guðmundsson. Afgmðsla Lækjartorg 2. skrifstofa Sími 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði. Jackie Coogan í gæfuleit. Sjónleikur í 6 þáttum, leikinn af hinum alþekta ágæta Jackie Coogan, sem aldrei hefir brugðist neinum af sínum áhorfend- um, með að veita þeim góða skemtun, og hann hefir lofað að gera það eins í mynd þessari, með því að sýna, hvernig dreng- ir eiga að bjargast upp á eigin spýtur. Sýning kl. 6, Vh og 9. Mr Rakarastoía Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstig. anssyni £ 130,0,0 og er varsla þar í innifalin. 3. Frá Kristni Sveinssyni, J. B. Péturssyni og Guðm. Breið- fjörð, kr. 5750,00, auk vörslu og 4. Frá Lúðvik Lárussyni kr. 6000,00 og verður eigi séð hvort varsla fylgir eöur eigi. En ákveðið hefir verið að leigja honum árnar, ef hann vill greiða vörslu að auki. Hagaganga. Akveðiö hefir verið að hagaganga í sumar fyrir hesta ökumanna sé í mómýrinni í Foss- vogi neðan Hafnarfj.vegar. Haga- ganga fyrir kýr í Fossvogi austan ræktaða landsins og insta girðingin í Sogamýri. Vestasta girðingin í Sogamýri er ætluð hestum ferða- manna. Hagatollur verður hinn sami og áður. Prentvilla. í nokkru af upplagi blaðsins í gær stóð á 1. d. 2. síðu: Pingsál. ekki útræddar — átti að vera: Pál. útræddar. Ennfremur stendur á 1. síðu: Pingmannafrv. útrædd, en átti aö standa: Pingmannafrv. ekki útrædd. Pettg tvent hafði farið í ruglingi og eru lesendur beðnir að athuga það.

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.