Dagblað

Tölublað

Dagblað - 30.06.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 30.06.1925, Blaðsíða 4
/ DAGB LAÐ Pegar ullin selst ekbi utanlands, þá kaupum við hana fyrir kátt verð. — Eíllð innlenuan idnad! — H.aupid dúka í föt yðar Iijá li.lv. Alafou. — Hvergi betri vara. — Hvergi ódýrarí vara. Komlð í dag í Sími 404. Hafnarstr. 17. í. s. í. 1. S. I. Islandsg’líman verður háð í Barnaskólaportinu fimtudaginn 2. júlí kl. 8 síðdegis. Kept verður um glímubelti í. S. í. og Stefnuhornið. Þátttakendur gefi sig fram við Eyjólf Jóhannsson í Mjólkur- félagi Reykjavíkur fyrir 1. júlí. Glímufélagid Ármaun. Sissons tSiroíRers cJííálnincjavörur. fialFs Distemper Hall’s Distemper er á- gætur á allar steinbygg- ingar bæði utan húss og innan og ódýrari en nokk- ur annar farfi. Botnfarfl og lestarfarfl fyrir botnvörpunga. »Sisco« úthrærður olíufarfi. — Olíufarfi allskonar. — Hvít lökk, »Sisco« og »01ac«. — Húsafarfi á þök og veggi,' rauður, grænn, grár, gulur og svartur. — Duft, rauð, gul og græn. — Terpentínolía. — Purkefni — Kítti — Mennia — Preseningafarfi — Mislit lökk (gljáfarfi) i öllum litum. Sissons Lökk: Crystal, Cabinet, Mixing Copal, Flattiug, Gen-a-pur, Carriage, Signboard, Báta, Eykar, innanhúss og utan o. m. fl. 1 heildsölu hjá Kristján O. Skagfjörð, Reykjavík. i — l einiinTuirLMi ÚTVEGA allsk. Handstimpla, Dyra- nafnspjöld úrpostulíni og látúni, Signet, Ðrennimerki, Tölusetningarvélar, Eiginhandarnafnstimpla, Dréfhausa og nöfn á umslög, Pokastimpla, Kvittanastimpla, StimpilpúÖa og Dlek, Merkiblek, Merkiplötur o. fl. Stimpilhaldara til að hafa á borði og vegg, fyrir 6—12 stimpla. YALE-Huröarlása — YALE-Hurðarlokara. Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara og mikilli nákvæmni. HJÖRTUR HANSSON. Austurstr. 17. (Aðalumboðsmaður a íslandi fyrir -• }ohn R. Hanson's Stempelfabrik, Kbh.) MÁLNING, VEGGFÓÐUR, Zinkhvíta, Blýhvita, Japanlökk, Fernisolía. Veggfóður frá 40 aur. rúllan. Ensk stærð. Pekur 15 ferálnir. MALARINN. Simi 1498. Bankastræti 7. Hnrðir, okahurðir, til sölu. Afgr. v. á.^ Nýkomnar miklar birgðir af Pakpappa. i Einarssoi & M. Pósthússtræti 8. Sími 982. ft$jötíú ára afmæli átti þann 27. þ. mán., hinn valinkunni sæmdarbóndi Árni Bjarnason frá Vogi á Mýrum, og bef hann æfiár síu hin mörgu sem hetja, ungur í anda og á- sýnd, léttur á fæti og lipur eins og miðaldra maður væri, en sjóndepra bagar hann þó tölu- v'ert. Marga og góða vini á hann fjær og nær, sem munu hafa sent honum hugheilar hamingju- óskir á afmælisdaginn, enda er rnjer kunnugt um að hann og þau Vogshjpn eiga víða ítök í hugum margra tyrir sína fram- úrskarandi risnu og kærleika til allra er að garði bar. í*ar stóð ávalt opið hús fyrir öllum, hvort sem var á nótt degi. Einn af vinum hans sendi honum þessa kveðju: Aldurinn berðu undra vel með ungdómsbros á vanga sálin róleg sveigir hel, svo mun lengi ganga. Sjötíu ára bjarta braut að baki þínu hefur, — þér hefir fallið það í skaut, þetta drottinn gefur. R. S.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.