Dagblað

Tölublað

Dagblað - 05.08.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 05.08.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Harmoníum frá B. Haugen eru viðurkend fyrir gæði, hljómfegurð og vandaðan frágang. Nokkur stykki fyrirliggjandi. Umborsmaður á íslandi. Sæmundur Einar.«ison. Þórsgötu 2. Heima ki. 2—3 og eftir 8. MALNING, VEGGFÓÐIM, Zinkhvíta, Blýlwita, Japanlökk, Fernisolia. Veggfóður frá 40 aur. rúllan. Ensk stærð. Pekur 15 ferálnir. MÁLARINN. Sími 1498. Bankastræti 7. Símar: Sjótr. 542 Brunatr. 254 Framkv.stj. 309 Vátryggið Iijé ÍSLENZKU íélag-i. Rabarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstfg. POLO Fæst alstaðar. Ýmiskonar postufínsvörur með myndum af GuIIfoss, Geysi, Heklu og Þing-völlum. Gerið sto tbI og lítiö í gluggana. L Eimon & Björasson Bankastræti 11. Sími 915. Sími 915. <í~ ■ ’ ~ -- fDagSlaðið^X iesendur að láta auglýs- endur blaðsins sitja fyrir viðskiftum að öðru jöfnu. Filipensar eg fituormar. Hvernig getið þér losnað við þá? Ryk setur sóttkveikjur í hörundiö. AQciðingin verður gerilspilling, sem veldur að rauðir blettir myndast.. Hörundið þyknar og gljái kemur á það, af þessu verður fljótlega óþægi- legurogóþrifalegurfllipensjsem veld- ur yður bæði gremju og sársauka. Við notkun Brennisteinsmjólkur- sápu, samsettri samkvæmt aðferð ÐR. ILIKÐE’S getið þér hæglega losaö hörundið við filipensa. Pvoið eingöngu and- litið kvelds og morgna með sápunni. Fyrst skal núa sápufroðu yfir alt and- litið, þannig að svitaholurnar hreins- ist, og sóttkveikjan, ef hún er fyrir, drepist. Pá skal sápan skoluð burt með köldu vatni. Rjóðið siðan rauðu blettina með sápufroðunni og látíð hana vera á í h. u. b. 10 mínútur. Skolið svo með lireinu — helzt soðnu — vatni sápuna burt. Fitu- orniar’ lýsa sér, eins og menn vita, sem svartir, litlir blettir, þeir eru dreifðir yfir ait andlitið, aöallega þó nefið og ennið, hökuna og eyr- un. Peir eru sambland af fitu, frumna- afgangi og sóttkveikjum. Petta iæknast eins og filipensarnir með sápu Dr. Lindes, sem sótthreins- ar svitaholurnar og að nokkru leyti uppleysir fituormana. Eftir þvottinn geta leifarnar, ef þær þá nokkrar eru, náðst út, með því að þrýsta vísifingrunumumhverfisupphlaupið, þó ættu þeir hreinlætis vegna að vera vafðir hreinum vasaklút. Pér mun- uð svo undrast yfir lxve fljótt þessi aðterð sltírir húðina. Kaupið i dag eitt stykki afþessari ágætu sápu; eitt stykki, sem kostar að eins eina krónu endist yður í 5 —6 vikur, hvort heldur til þessarar eða vanalegrar notkunar, en biðjið að eins um þá virkilegu BRENNISTEINS- MJÓLKURSlPU samkv. uppskrift Dr. Linde’s. I. BrjDjólísson & Kyaran.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.