Dagblað

Tölublað

Dagblað - 10.08.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 10.08.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Drekkið Tutti-Frutti frá Sanitas VÁTRYGGIÐ hjá alinnlendu, vinsælu, öflugu og fjársterku félagi: H.f. Sj óvátryg-glng-arfélagl íslands. IHarkmið þess er að koma smámsaman öllum vátryg-glngum á innlendar liemlur. liími fyrir brunatryggingar er eins og áður iiiö alþekta símanúmer 254. — Sjótrygg- ingarsímamkmer einnig hin sömu og áður, 54% (afgreiðslan) og 309 (framkvstj. f. sjó- ogbrunatr.). Engin bitiaus skæri framar! Ein af nýjustu uppfundningum Englendinga er Skærabrýnarinn „One Minute“. Meðj þessu litla áhaldi, sem ekki er stærra en það, að hafa má í litlum vasa, má gera hvaða skæri sem eru flugbeitt á einni mínútu. „One Minute“ skærabrýnarinn er ómissandi fyrir búðarfólk, hár- skera, klæðskera og allar saumastofur, húsmæður, veggfóðrara, bókbindara etc. „One Mtnute“ skærabrýnarinn sparar tíma, peninga og heldur skapinu í jafnvægi. „One Minnte“ skærabrýnarinn er seldur í eftirtöldum verslunum: Járnvörudeild Jes Zimsen, Hafnarstr. 21. Versl. »Brynja«, Laugaveg 24. Heildsölu hefir umboðsmaðnr verbsmiðjnnnar: Iljörtur Hjinsson, Austurstræti 17. Loftskeytaskólinn í Rvík. tekur til starfa 1. október næstk. Upplýsingar um inntökuskilyrði o. þ. b. gefa Friðbjörn Aðalsteinsson loftskeytastöðvarstjóri og undirritaður. Reykjavík, 6. ágúst 1925. Otto B. Arnar. hálf-virði meðan birgðir endast. Leðurvör^ideild Hljóðfærahússins. MALNING, VEGGFÓÐUIi, Zinkhvíla, Blýhvita, Japanlökk, Fernisolia. • Veggfóður frá '40 aur. rúllan. Ensk stærð. Fekur 15 ferálnir. MÁLARINN. Sími 1498. Bankastræti 7.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.