Dagblað

Issue

Dagblað - 27.08.1925, Page 4

Dagblað - 27.08.1925, Page 4
4 D A G B L A Ð Drekkið TuttÍ-FrUttÍ frá Sanitas eru nú á boðstólum. Verk- smiðjuverð -|- kostnaður. Beztu fáanlegir borgunar- skilmálar. Hijóðfærahúsið. HEKLA POLO Fæst nlstaðar. 1722 Kol. Kol. Kol. Háttvirtu bæjarbúar. Veitið athygll: Jeg sel mín góðu viðurkendu húsa- og skipakol framvegis eins og að undanförnu, krónur 10 (skp. 160 kg.) heimflutt, Ódýrasta verð bæjarins í tonna tali. Símar 807 og 1009. G. Kristjánsson, Hafnarstræti 17 (uppi). Inngangur frá Kolasundi. Frá Landsímanum. Frá 1. sept. n. k. lækka símskeytagjöld til útlanda nm ca. T. d. verður gjaldið til Danmerkur og Englands 45 aura orðið, til Noregs 55, Svíþjóðar, Spánar, og Ítalíu 70, Þýzkalands 65 aura og Frakk- lands 60 aurar. — Stofngjaldið lellnr niðnr. Reykjavík, 24. ágúst 1925. O. Forberg. Mullers-skólinn verður eltirleiðis opinn írá kl. 8—11 árdegis og kl. 4—8 síðdegfis. er símanúmer mitt Einar Ásmundsson, járnsmiður. Lækjargötu 10. Tboiseissal hefir nú verið breytt og hann útbúinn sem 1. 11. veitingasalur og i hann lagt parquetgólf til danz- leika. Fau félög sem ennþá eiga eftir að semja um leigu á salnum fyr- ir næsta vetur verða að gera það fyrir 10, sept. n. k. Hótel Hekla, Hafnarstræti 20. Sími 445. cJttálningarvorur: Blýhvíta, Zinkhvita, Fernisolía, Rurkefni, Japanlakk. Lögnð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hí. JHLiti & Ljós.

x

Dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.