Dagblað - 28.08.1925, Blaðsíða 1
Föstudag
28. ágúst
1925.
árgangur.
172.
tölúbliað.
DEGÁR rætt er um viðhald
sambandsins milli Austur-
og Vestur-íslendinga og á
hvern hátt megi treysta það sem
bezt, koma morg atriði til álita
sem auðvitað eru mjög misjöfh
tiJ æskilegs árahgurs.
Bréfaskriftir eru sú aðferð sem
mest er notuð til viðhalds vin-
áttubanda og ættartengsla og
hefir hún lengi viðgengist. Sú
Ieið virðist hægförnust til við-
halds fornri tfýgð og kynningu,
en nokkuð haldlaus hefir hún
samt oft reyhst til íangframa. 1
annnriki lifsstarfsins vill það oft
dragast að skrifa kunningjabréf
nemá nauðsynlegur erindisrekst-
Úr reki þát á eftir. Og ef kunn-
ingjabréf eru ekki endurgoldin
jöfnum höndum vill vináttu-
bandið sem þáu hafa háldið
saman oft slitna að fullu ög
ollú. öhnur sterkári og lífrænni
öfl þurfa hér að yera að verki
ef sambandið á áð haldást óslit-
ið og verða til gagnsemis báð-
um aðilum.
til viðhaíds íslenzku máíi og
menningu í Vesturheimi er þeim
nauðsynlegur sá kostur, að lesa
mikið biöð og bækur héðan að
heirnan, og þarf þáð að verá
miklum mun meira en nú er.
Reyndar geta landsmálablöð
aldrei orðið mjög útbreidd i
öðrú Íandi én sinu eigin, veghá
mismunandi og óskyidra áhuga-
mála. Sem fréttablóð geta þau
komið að tilætiuðum nötúm, en
umræður uhi alniehn stjóinmál
vekja ofíast Íítinn áhuga i öðru
Íandi en því, sém þau eru ein-
göngu miðuð við. Vestur-íslenzku
blöðin hafa altaf látið sig meiru
varðá íslenzk mál en við þéirra,
ög sýnir það eitt íh. a. ræktár-
senii og áhuga Véstur-lsl. íyrir
sérmálum vorum.
Öðru máli væri að gegna ef
blöðin ræddu sameiginléjþ* 8-
hugamál tvfskiftfaé þjóðar íiiéð
heimshaf á milli, en tií þessa
hefir verið lítið gert að sliku
bér heima og mætti þó ræðá
ýms mál, sem báðum þjo8ár-
hlutum gæti orðið að áhuga-
málum.
Um tíínaritin er annað aíi
ségja, þvl flest sem þáu flytjá
er ékki eins staðbundið og ein-
skoráð við einkamál útkomu-
landsihs. Peir sém læsir eru á
íslenzkt niál 'geta flesti r haft
sömu not af lestri þeirra, hvár
sem þeir búa á hnettinum, og
með tilliti til þéss má teljast
æskilegt, að íslenzk tímarit fái
niiklú méiri útbréiðslú mé8al
Vestur-Islendinga en þau hafa nú.
Einnig þyrftu Vestur-íslenzku-
blöðin að vera miklu meira les-
in hér heima en nú er, og þó
einkuni timárit ÞjoðræknisféÍ'ágs-
ins, sem er eitthvert vandaðasta
tímaritið sem nú kemur út á ís
lenzku og flytur yfirleitt úrvals-
fit&érðié. Páð héfir enhþá nSÍ)
lítilli útbreiðslu hér héima og er
ekki vansalaust að svo verði
framvegis.
En lestur biáða og bóka er
hér ekki nóg tll viðhalds vin-
áttu og ættarbanda og þess
samstarfs sem æskilegt væri.
Sambandið þarf að verða nánara
og Íífrænna. Mundi þar vérðá
einha hagkvæmastá leiðin áð
koma á beinum skipaferðum
héðan til Vesturheims þótt ekki
væri nema tvisvar á ári t. d.
haust öjj vör. Gætú V.-ísl. þ&
dvalið ber áð súmrinu ög mundu
inargir nota sér það tækifæri til
að sjá aftur ættland sitt og
endurnýja forna vináttu. EinniJj
mætti búást við áð margir héð-
an að lieiman brýgðú sér vest-
ur um haf Ög gæti það orðið
okkur til ýmislegs hagnaðar.
Væri æskilegt áð Eimskipafélag
ísiands á&í sér fséft að koma
á þessum ferðum og þarf varla
að efast um góða þátttöku a.
m. k. þegar fram i sækti.
Ýíhs fleiri atfiði, eú þau lém
nefud hafa verið, komá Hér til
greina, eu aðalatriðið . er að
treysta bétúr sambandið milii
þjóðarhlutanna vestán hafs og
áns'tan Ög þurfum við þar að
táka áð okkúr forgönguna bg
bætá ihe8 þvi áð nokkru iif
vánrækslunni og áfskiftaleysinu
sem við höfum hingað til sýht
þessú þjóðmáli. -m. -h.
Landfundir útlendinga
á Islandi.
Því vefðúr eigi neitað, að
ærið er það óviðkunnaniegt
fyrir oss íslendinga að lésa i
erlendum blöðum simfréttir héð-
an að heiman um landjundi út-
lendinga hingað ög þangað hér
á landi. Hvort það er sendi-
herra Dana eða einhver annar,
sem éf lándaleitamaðúrinn,
skiftir engu máli. En nú siðast
er það þó hann, sem farið hefir
»um Sðúf ökúnn ávæði um-
hverfis týö fjöíl«, — setn þó eru
nefnd með náfni. — Hefir hanh
þar fuhdið »ókend fjöll, ár,
stöðuvötu og hraunbreiður, óg
énhfreihúr hraunjjjá, áém er tnílá
á lengd« étc. Þessi »mikilvæga«
ránnsóknarför sendiherrans vaf
austur að Váthájökli ög með-
frám vestufbrún hans.
t*á er svona æÖhtýri gérást
hér á landi, déttur manni ósjáíf-
fátt f hh^ að sþyrjá, hvöft ferðá-
ménnirnif háfi nú grenslást
rækilega éftit hjft kiítihuguni,
hvað sé kunnugt og hváð óíctinh-
ugt um afrétti þau og öræfi, er
þeir fóru faih. Eifas ög gefur að
skilja, érh eigi útlendingar og
lítt kunhugir fýlgdáfménfa þeirrk
bærir að féllá óskeikulan ur-
skhrð i þvi ifaáli. — Lafadábfáf
vör erfa þvi miður svo ónákvsem
hih alt meginhálendi landsius,
þáf áeth kört tíerfofingjaráfasins
ná eigi lil, að þafa eru alls ekk-
ért sönnunargágn hth ókunnng-
leika, þótt smáár ög vöfn og
hæðir, er ferðamenn kunna að
reka sig á, standi þ'ar eigi. Til
eru óefað fjölmörg svæði hér á