Dagblað

Tölublað

Dagblað - 28.08.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 28.08.1925, Blaðsíða 1
Föstudág 2H. ágúst 1925. WagBlaó I. árgangur. m. lölúbláð. DEGÁR rætt er um viðhald sámbandsins milli Auslur- og Vestur-íslendinga og á hvern hátt megi treysta það sem bezt, körha mörg atriði til alita sem auðvitað eru mjög misjöfn til æskilégs árangurs. Bréfaskriftir eru sú aðferð sem mest er notuð til viðhalds vin- áttubanda Og ættartengsla og héfir hún lengi viðgengist. Sú leið virðist hægförhúst til við- halds fornri trýgð ög kynnibgii, en nokkuð haldlaus hefir hún sarht oft reynst til íahgirama. I annnríki lifsstarfsins vill það oft dragast aö skrifa kunningjabréf nérhá nauðsynlegur erindisrekst- ttr réki þár á éftit. Og ef túnh- ingjabréf eru ekki endurgoldin jöí'num höndum vill vináttu- bandið sem þau hafa haldið saman óit slilna að fullu og öllu. Önnur stcrkari óg lífrænni ofl þurfa hér að yera að verki ef sambandið á áð haldasl óslit- ið og verða til gagnsemis báð- um aðilum. Til víðnaids íslenzku máli og menningu í Vesturheimi cr þeim nauðsynlegur sá kostur, að lesa rhikið blöð bg bækur héðan áð heiman, og* þarf það að vera miklum mun meira en nú er. Reyndar geta landsmálablöð áldfei orðið mjög ÚtBreidd { öðrti landi en sinu e'igih, veg'tiá mismunandi og óskyldra áhuga- niála. Sem fréttablöð geta þau komið að tilætluðum nolum, en umræður um almenn sljórnmál vékja öftast iitihh álvuga i öðru landi en því, sem þau éru eih- göngu miðuð við. Vestur-Ísienzku blöðin hafa allaf látið sig meiru varða íslenzk mál éh við þcirra, tíg sýhif þáð éitt ni. á. ræktá't- sehii og áhuga Véstur-lsl. fyrir sérmálum vorum. Öðru máli væri að gegna ef blöðin ræddu sameiginlega á- nugámái tviákíftfar þjoéar með heimshaf á milli, en tií þéssa hefir verið lítið gert að slfkn bér heima og mæ'tti þó ræðá ýms mál, sem báðum þjóðar- hlutum gæti orðið að áhuga- málum. Uin timaritin éf ánhað að ségja, þvl flést ^seín þáu flytjá er ekki eins staðbundið og ein- skoráð við cinkamál úlkomu- landsins. Þéif sem læsir eru á islénzkt mál 'geta flestlt liafl somu not af lestri þeirra, hvar sem þeir bua á bnettinum, og með tilliti til þéss má teijast æskilegt, að íslenzk timarit fái miklii meiri útbreiðslu meoal Vestur-Islendinga en þauhafa nú. Einnig þyrftu Vestur-íslenzku- blöðin áð vefa miklu rheira les- iú néf hcinia en nú ef; og þó einkum tímaril I'jóðræknisfélugs- ins, sem er eitlhvert vandaðasta timaritið sem nú keniur út á is- ienzku ög flyttir yfirleitt úrvals- ritgérðir. Pað hcfir ennþá náð litilli útbreiðslu héf heima Óg éf ekki vansalaust að svo verði framvegis. En lestur blaöa og bóka éf hér ekki nóg tii viðháltis vih- áttu og ættarbanda og þess samstarfs sem æskilegt væri. Sambandið þarf að verða nánara og Íifrænna. Mundi þaf verða cinna hagkvæmasta Íéioiti að koma á beinum skipaferðum héðan til Vesturheims þótt ekki væ'ri nema tvisvar á ári t. d. tiátist M vbr. tiætn V.-lsl; þ'a dvahð faer að sumrinu og mundn margir nota sér það tækifæri til að sjá aftur ættland silt og endurnýja fOfna vinállu. Einnig mætti búasl \ið áð margir HéÖ- án að heiman brygðu sér vcsl- jli 53" tyj . . i ur um haf Ög gæti það orðið okkur til ýmislegs hagnaðar. Væri æskilegf áð Eimskipafélag lslands sæi sér fært að koma á\ þéásum ferðum ög þarf varla að efast um' góða þáttlöku a. m. k. þegar fram i sækti. Ýms fleifi atfiði, etí þau scm nefnd hafa verið, koma hír til greina, en aðalatriðið cr að treysta betur sanibandið milli þjóðarhlutanna vestan hafs og austan og þurfum við þar áo taka áð okkur fórgðhgutia Ö| bætá meb þvi áð hbktfu úf vánrækslúhhi 6^ afskiftiléýsinu sem við höfum hiugað tii sýát þessu þjöétíiáli. -ití. -ii. Landfundir útiendinga á lslandi. Því vefður eigi heitáð, áð ærið éf það óviðkunnanlegt fýfir oss ísléhdihga aé lésá í erlendum blöðum siinfréttir ii'éo- an að heiman um landfundi út- lendinga hingað og þangað hér á landi. Hvort það er sendi- herra Dana eða einhver annar, seni er landaleitaniaðurinn, skiftir engu máli. En nú siðast er það þó hann, sem farið hefir »um &tSiír ókúnn svæði um- hverfis tvö fjðíl*; — séhi þo éru nefnd ineð náfni. — Héfii- hátih þar fuhdið »ókéhd fjðll; ár, stöðuvötn og hraunbreiður, og ennfremur hraungjá, sciu ér míla A leögd« fetc. ÞeSsi »tiiikiivgégáí; rannsóknarför sendiherrans var austur að Váthájökli tíg ihéð- fráin vesturbrún han'S; Þá er kvftná æfihtýri geraát hér á landi, détttir manni ósjálf- fátt i hdg að sþyrjá, bivört ferð«- mcnnimir hati nú grcnslnst rækilega éftit hjfi Irtííihií^nni, hvað sé knnnngt og hváð ókunn- ugt um afrétti þau og öræfi, er þeir fóro nih. Eifas 8g gefur að skilja, érti cigi útlendingar og Hft Köndugit fýlgdáfméníí þeirrá bæfif að fella óííkejkulan Úr- skurð i þvi iöáli. - Lahdábfá vör érh þvi fhið'tir svo otiákvæih nm alt mcginhalcndi landsins, þar scm koit Herforingjaráðsins tiá eigi til, að þau eru álls ekk- ert sönnunargagn um ókunnug- leika, þótt smáár og vötn og hæðir, er ferðamenn kunna að reka sig á, standi þar eigi. Til eru óefað fjölmörg svæði hér á

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.