Dagblað

Tölublað

Dagblað - 28.08.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 28.08.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 ....................í. Dyergar. Frb. Annar dvergur sem einnig gat sér mikinn orðstýr hét Riehe- bourg og var við hirð her- togaynjunnar af Orleans, móður Ludvik Filipps. Hann var 24 þml. á hæð. í stjórnarbylting- unni miklu var hann notaður sem sendiboði. Var hann þá útbúinn sem reitarstrangi og borinn af gamalli konu sem þóttist vera amma hans. — Orleansbúar veittu honum síðar 300 franka lifeyri og lifði eftir það f ró og næði, og varð 90 ára gamall. (Dó í París 1858). Svo telst til að flestir dvergar, sem frægir hafi orðið, hafi annaðhvort verið ættaðir frá Póllandi eða Rússlandi. önnur lönd hafa ekki eignast eins mörg örverpi. Þjóðhöfðingjar og ýmsir auðmenn keyptu þá oft fyrir ærna peninga og sóttust eftir þeim eins og t. d. gim- steinum. En sá var munurinn á verðlaginu, að gimsteinarnir voru auðvitað því dýrari sem þeir voru stærri, en fyrir minstu dvergana var mest gefið. Einu af nafnfrægustu pólsku dvergum var Josepa Borusla- voski, fædd árið 1739. Hún var 26 þml. á hæð og mjög falleg. Hún er líklega minsta mann- eskjan sem hefir elskað svo heitt, að það yrði henni að bana. En þau urðu endalok Josepu Boruslavoski. Hjá henni kvikn- aði brennandi ást til ungs og efnilegs herforingja, en þar sem hann bar ekki sama hug til hennar, varð það orsök þess, að hún dó af harmi 22 ára gömul. Bróðir hennar var einnig nafn- kendur dvergur. Þegar hann fæddist var hann 8 þml. á hæð og varð aldrei hærri en 28 þumlungar. Hann var vel vax- inn og friður sýnum og ólst upp hjá greifafrúnni af Tarnov. Hún gaí hann síðar greifafrú Lumerski og hjá henni varð hann viðfrægur, því hún ferð- aðist með hann til flestra landa Evrópu. 1 þeirri ferð kom hún m. a. til Maríu Téresu, drotn- ingar Austurríkis. Vildi drotn- ing gefa honum dýrmætan de- mantshring, en enginn fanst nógu lítill. Maria Antoenetta prins- essa, sem síðar varð hin ógæfu- sama Frakklandsdrotning, var Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þægileg og ódýr her* bergi. lilidstödvarhitun. Baö ókeypis fyrir gresti. Ileltlr og- kaldlr réttir allan daginn. þá aðeins 6 ára gömul. Hún dró hring af fingri sér er var mátulegur Boruslavoski og gaf honum, og varð hann mjög glaður við. Kannits greifi hélt einnig mjög af honum og svo var um fleiri. En Boruslavoski var oft sorg- bitinn. Hann fann vel að hann var meðhöndlaður sem leikfang eða sem einhver sjaldséður grip- ur. Við hátiðahöld í Múnchen, París og viðar var dáðst að honum fyrir fegurð, lipurt mál- færi, danz og ýmsar likams- hreyfingar. I stórveizlu hjá Dinski greifa var hann borinn á borð með öðru fleiru i súpu- skál. Niðurl. Sonnr járnbrantakóngalnB. Ég býst við, að það sé góð staða. — Alfarez ætl- aði alveg að springa af monti. — Já, það hvílir þung ábyrgð á herðum mínum. , — Þér komið þá í náið samband við æðsta mann ríkisins, sagði Kirk. Já, mér veitist sá heiður að teljast til nánustu trúnaðarmanna forsetans. — Hann er sá æðsti negri, sem ég hefi séð á æfi minni, sagði Kirk svo blátt áfram að Ram- ón ætlaði alveg að springa af bræði, en ungfrú Garavel var þá svo ósvífin að hlæja upphátt. — Það var svei mér gaman, sagði hún, En þér megið ekki erta Ramón. Það er rödd al- þýðunnar sem hefir kosið Galleo forseta, en enginn af vorum kynílokki gleymir þvf, að hann er ekki af okkar sauðahúsi. Hinn ungæðislegi Spánverjí sneri yfirskegg sitt og var sýnilega skjálfhentur. — Þetta er pólitik! sagði hann. En Galleo er samt sem áður mikilmenni. Og mér hefir veizt sá heiður að vera ritari hans. En með Guðs hjálp verður næsti forseti vor hvítur maður. — Faðir Ramóns, herra Anibal, — sagði Ger- trúdis við Kirk. — Við erum mjög hreikin af Ramón, að hann sem er svo ungur, skuli þegar vera kominn í svo mikilvæga stjórnmálastöðu. — Já, já! Og margir vorra hugrökkustu ætt- jarðarvina hafa verið dökkir. — O, við höfum lfka átt marga hugrakka negra, bætti Kirk við. — Einmitt það! Já, þarna sjáið þér! sagði Alfarez hreykinn. — Mesti slagsmála-garpurinn, sem við höfum átt, var negri. — O-o! — Hann hét Gans — Joe Gans. — Þér eruð altaf að spauga, sagði ungfrú Garavel. Ég las um þenna Gans i blöðunum, þegar ég var í Baltimore. Var hann ekki hnefa- leika-meistari? — Einmitt. En hann hafði engan ritara. Alfarez varð grænn f framan, en spurði samt: — Finst herra Anthony framvegis loftslagið hérna gott og heilsusamlegt? — Já, ágætt, Það er ekki oröið of heitt handa mér ennþá. — En við förum nú smá saman að nálgast heita árstfmann. — Augu Alfarez skutu leiftri. — O, ég býst við að þola bæði hitann — og moskitóflugurnar Ifka. — Jæja, en verið þér nú ekki alt of viss. Flngurnar gera ekki mikinn hávaða, þær suða og vinna sitt í kyrþei. Þér ættuð að gá að yður

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.