Dagblað

Issue

Dagblað - 17.09.1925, Page 4

Dagblað - 17.09.1925, Page 4
4 D A G B L A Ð Rými ngar s ala byrjar á morgum og verða þá allar hinar fjölbreyttu og vönduðu vefnaðar- og fatnaðarvörur verslunarinnar á boðstólum með miklum afslætti, 100/o — 500/o. — Athugið nú hvort ykkur vantar ekki: Fallegt svart klæði i peysuföt. — Kjólatau, ullar, Karlmannafatatau. — Léreftin góðu. — Tvistdúka í skyrtur, sængurver og svuntur. — Sirs, — Brúnt tau í skyrtur. — Handklæði og dregla. — Flóuel, hvít og mislit. — Silki í svuntur. — Gardínutau, hv. og mislit. — Morgunkjólatau. — Sængurdúlca og annan rúmfatnað. — Nærfatnað og sokka fyrir konur og börn. — Tilbúinn kvenfatnað allavega. Fallega karlmanna Regnfrakka. — »Dexter« og aðrar tegundir. — Hatta, harða og lina. — Ensk- ar húfur. — Reiðjakkana góðu, 3 tegundir. — Flibba, »Radiac«, stífa og lina. — Brjóst allavega, — Hálsbindi. — Manchettskyrtur, hvílar og mis- litar. — Milliskyrtur, hv. og misl., drengja og karla. — Nærfatnað, karla og drengja, — þar á meðal hin góðkunnu »Hanes« — nærföt. — Sokka úr ull, bómull og silki. — Brúnar sportskyrlur. Viðskiftavinir, Ef þér þurfið að gera kaup nú, þá notið tækifærið. í verði i dag hjá KOL & SALT. B. I >. S. E.s. „Lyra” cThœsta sRoíaár byrjar bráðuni, Það sem eftir er af BAKTÖSK- UM selst með ÍO% afslætti. Leðurvörudeild llljóðfæraliússins. fer frá Bergen í kvöld beint til Reykjavíkur um Fær- eyjar og Yestmannaeyjar. Héðan fer skipið næstkom- andi fimtudag þ. 24. þ. m. kl. 6 síðdegis. Ábyggilegustu og fljótustu ferðir fyrir framhaldsflutning á fiski til Npánar, Portúgals og Ítíilíii, þar sem skip fer frá Bergen til Ítalíu þ. 30. þ. m. Farþegar og flutningur tilkynnist sem fyrst. Nfmar 157 og 1157. Nic. Bjarnason. ITtsalan í versi. „Pörf”, Hverfisgötu 56, sími 1137, heldur enn á- fram í nokkra daga. Selur vönd- uð postulíns bollapör á 0,60 0,75, 0,85 parið. 12]manna mat- arstell, 55 stk., að eins kr, 65,00. Diskar, djúpir og grunDÍr, afar ódýrir. Höfum nokkra kassa af smáhöggnum melis, sem seldir verða fyrir 21 kr. kassinn.

x

Dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.