Dagblað

Eksemplar

Dagblað - 08.10.1925, Side 4

Dagblað - 08.10.1925, Side 4
4 DAGBLAÐ Drekkið POLO frá gosdrykkja- verksmiðjunni HEKLA. Sími 1720. &jalós£rá Jyrir cfíqfmaynsveifu cSteyRjaviRur Nýkomið: Niðursuðuglös á 0,75. Myndarammar á 0,85. Barnabollar með myndum. Rafamagnsveita Reykjavíkur selur raforku á þann hátt og við því verði, sem hér segir: A. Þar sem orkan er aðallega notuð til ljósa, verður hún seld um kílówattstundamæli fyrir 65 aura hver kwst. (kílówattstund). B. í*ar sem orkan er notuð til lýsingar og auk þess hlutfallslega að verulegum mun til suðu, bitunar o. þ. h. má selja hana: 1. Um hemil fyrir 600 kr. hvert kw. (kílówatt) um árið. 2. Um sérstakan mæli fyrir: 24 aura kwst. mánuðina nóv„ des., jan. og febr., 16^aura kwst. mánuðina marz, apríl, sept. og okt., 12 'aura kwst. mánuðina mai, júní, júlí og ágúst. 3. Um bæði hemil og mæli fyrir 300 kr. hvert kw. um árið og auk þess 10 fiura hver kwst. mánuðina nóv., des., jan. og febr., 6 aura hver kwst. mánuðina marz, apríl, sept. og okt. og 4 aura hver kwst. mánu4ina maí, júní, júli og ágúst. C. Þar sem orkan er notuð til véla, verður hún seld: 1. Á 25Jaura kwst. alt árið. 2. Á 50 aura kwst. á ljósatíma, en 16 aura kwst. utan ljósatíma. Ljósatimi er talinn: 1 sept. frá kl. 7 e. m. til kl. 12 e. m. » okt. — — 51/* — — — — — » nóv. — — 4 — — — — — » des. — — 3 — — — — — » jan. — — 4 . —-------— — » febr. — — 572 — — — — — » marz. — — 7 —--------— — D. Afgangsorku má selja til suðu og hitunar o. þ. h. fyrir 12 aura kwst. eða 25 kr. kw. um mánuðinn, ef jafnframt er gert að skil- yrði, að orkan sé ekki notuð alt að 7 ljósfrekustu stundir dags- ins, eða lengri tíma eftir nánari fyrirmælum rafmagnsstjóra í hvert skifti. E. Regar sérstaklega stendur á, má rafmagnsstjóri selji orku eftir sérstökum samningi í hvert skifti, þó ekki lengur en til eins árs í senn, nema til komi samþykki rafmagnsstjórnar. F. Verð fyrir götu- og hafnar-lýsingu ákveður bæjarstjórnin eftir tillögum rafmagnsstjórnar. Bæjarstjórninni er heimilt, án frekari staðfestingar ráðneytis- ins, að hækka eða lækka gjöld fyrir notkun raforku um alt að 20°/« frá því, sem ákveðið er i gjaldskrá þessari. Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. nóvember 1925. Þannig staðfest af Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu þann 24. september. Þetta er hér með birt til leiðbeiningar fyrir hlutaðeigendur. Rafmagfnsveita Reykjavíkur. Barnadiskar — — Barnakönnur — — Barnaleikföng, nýtt úrval: Hundar sem gelta, o. fl. K. Einarst fi Björnsson. Bankastræti 11. 744 er sfiDi Dagblaðsini Sjó-»gBruna- * Sjótr. 542 Brunatr. 254 Framkv.stj. 309 Vátryggið h|4 ÍSLEPTZKU félagri,

x

Dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.