Dagblað

Tölublað

Dagblað - 10.10.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 10.10.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 Iial er Watoeiin? WATOELIN er bezta ryðyerjandi efnið eem þekkist. WATOELIN er grátt duft, er blandast moð hreinni fernisoliu og þurkefni (Siccatiy), siðan tilbúið til notkunar á hvaða járn sem or. WATOELIN beflr náð mjög mikilli útbreiðslu síðan það var fundið upp, árið 1912, og er af fagmönnum viðurkent sem það bezta ryðverjandi meðai, um leið og það þekur meira og dekkir en önnur slík efni, t. d. Menjn. WATOELIN or að mun ódjrara í notkun en nokkuð annað áður þekt ryðverjandi efni. WATOELIN hefir verið rannsakað af fullkomnustu efnarannsóknarstofum Norðurlanda, og hafa þær gefið því hin lofsamlegustu meðmæli. WATOELIN var það eina ryðverjandi efnið af 23 tegundum, er gerðar voru tilraunir með, siðast í nóvember árið 1922, af »I)e danske Malers Forsögsstation«, er sýndi eftir 2 ár, 1. desember 1924, að hefði þolað áhrif veðráttunnar og ekki látið á sjá. Allar hinar tegundirnar, svo sem Járnmenja, höfðu látið sig, þar eð farið var að bera á ryði, WATOELIN hefir hlotið fjölda mörg meðmæli frá notendum þess, tilraunastofum, ásamt árangrinum af mjög ná- kvæmri tilraun, gerðri af »De danske Malers Forsögsstation“, enn fremur ummæli ýmsra fyrirtækja og verslana, og er út- dráttur úr þeim sem hér fei á eftir: að WATOELIN notað eftir notkunarreglum er lietra en Menja, til að Torjn járn ryði; að WATOELIN þolir miklu betur loft, blandað brennisteinssjru, en Menja, — Enn fremur bætist þar við, að mun betur dreyfist úr WATOELIN en Meuju, og að WATOEHN þarf að eins að bera tvisvar á, til að ná fullum árangri, en ef Menja er notuð, þá þarf að minsta kosti tvisvar sinnum að bora á hana aðra málningu, til að þekja rauða litinn; að WATOELIN inniiieldur cngln eltnrefni, en hinsvegar er hættulegt að vinna við Menju; að WATOELIN er í notkuninni mun ódýrari en Menjn, og þá samkvæmt fengnum árangri botri eu Menja; að WATOELIN er bæði undir- og yfir-málning; að WATOELIN í annari umferð, má blanda með hvaða litardufti sem er, og með því fá fram þann lit, sem til er ætlast; að WATOELIN er ekki nærri eins þungt og Menja, þess vegna ekki eins hætt við að það renni á meðan á vinnunni stendur, (10 kg. Wateolin gorir 3,1 líter, en 10 kg. Menja að eins 1,2 litra); að WATOELIN skarar fram úr óðrum efnum hvað snertir mótstöðukraft gegn sýrum og gufu, og er þess vegna sér- staklega tilvalið Bem málning á Þnkjárn, járnbrýr, járnskip, járngrindnr, niiðstöðvnrofua og rör, gnsstöðvnr, vitn; enn- fremnr til iniinninálningar á biipenliigshúsnm, og húsum þnr sem sýrngnfnr eru; að WATOELIN hcfir á sér þann dimmgráa lit, sem flestar járntegundir hafa; að WATOELIN er í öllum tilfollum þægilogra og léttara að vinna með en Menja; ennfremur er WATOELIN ódýrara í notkun en Asfalt; og WATOELIN hefir þann kost sem einangrunarefni (Isolationsstof), að eftir nokkra daga má leggja veggfóður og mála með olíulitum ofan á það, sem er stórkostlegur sparnaður, þar eð hin venjulega endurnýjun á veggfóðri og viðgerðir á nýjum eignum fellur burtu, og að hvorki veggfóðrið eða málningin eyðilegst á nýjum múrveggjum, ef að málað hefir verið með WATOELIN áður; að ef WATOELIN er notað á múrveggi, sem á að mála með olíufarfa, sparast hin venjulega og annars nauðsynlega grunnmálning, þar eð WATOELIN kemur í staðinn fyrir grunnmalningu, samkvæmt yfiriýsingu frá »málarafjelagi Kaup- mannahafnar«; að of WATOELIN er notað á cements-gólf vcrður gólilð alveg slétt, ryklanst og anðvclt að balda því lireinn; að WATOELIN blandað hreinni fernisolíu, er sú haldbezta málning á pússaða Bteinveggi utanhús; að WATOELIN reynist ágætlega gegn sóti þannig, að sótið kemst hvorki inn nje í gegnum litinn; að WATOELIN blandað með réttum lilutföllum vatns, er ágætt saman við cements- og sandblöndun, þar eð það gerir pússninguna alveg vatnsþétta ; Ofannefndar upplýsingar nægja til þess að fullvissast um þá miklu kosti, sem WATOELIN-duftið héfir sem máln- ing, ryð- og sýruverjandi efni. WATOELIN-duftið er selt á trédúnkum er vega 30, BO, 60 og 90 kg,, einnig í stærri stíl. Aðal-umboðsmaður fyrir WATOELIN á íslandi er undirritaður, sem og einnig hefir og kemur til að hafa miklar birgðir af þesBU efni fyrirliggjandi hér á staðnum. — Allar frekari upplýsingar og meðmæli WATOELIN viðvikjandi, er mér ljúft að láta í té hverjum sem þess óskar, einnig sýnishorn. Iljörtixx* Ilansson, Umboðs og Heildsala. .A-nsturstrsBti 17. Simi 1361. ekkert athvarf neiöa krárnar á daginn og göturnar á nóttunni, eða einhver afvikin afdrep, sem þeir leggjast í til svefns. Þótt Reykjavík sé ekki stór bær, miðað við heimsborgirnar, þá er lífið hérna furðu mislitt og meinum blandað. Sá sem leggur sig i framkróka um að kynnast bæjarlífinu sem best, og þó sérstaklega því sem fram fer án almenningsvitundar og að nóttunni, getur margs orðið visari, sem flestum er ókunn- ugt um og er i raun og veru Beykj avík. ekki eftirsóknarverð vitneskja. — Þar á meðal eru dvalarstaðir margra misbepnismanna, sem annaðhvort vegna eigin afglapa eða illra ábrifa bafa orðið utan- dyra á heimili viðunandi lifernis. Meðal þeirra eru »útilegumenn- irnir«, sem nærast á kránum og hvílast í tómum kössum eða í skjóli kolabyngja eða annara afdrepa. — Það er ekki að ástæðulausu, þótt eitthvað væri gert til að koma þessum mönnum til ein- hvers samastaðar, þar sem þeir Fósthóll 366 gætu lifað svo að mönnum teld- ist samboðið. Sumir þeirra hafa eitt sinn talist myndarmenn og átt aðra daga og betri, og er það jafnvel svo, að flestir þeirra eru meira en meðal hæfileika- menn á einhverju sviði, þótt þeir^ beri nú ekki annað úr býtum en aumingjaskap og ör- byrgð. — Útilegumennirnir þurfa öðrum fremur umhugsun og möguleika til betra lífs. Qangleri. t'- k.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.