Dagblað

Tölublað

Dagblað - 10.10.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 10.10.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ ar vorur eru nú komnar, og meira kom með »DOURO« og kemur með næstu skipum. — Verðið að miklum mun lægra en áður vegna gengisins. Eldri vörur eru færðar niður í verði, í samræmi við nýju vörurnar. Gerið svo vel að líta á nýju vörurnar og verðbreyt- ingarnar, og þér munuð sannfærast um, að um raun- verulega lækkun er að ræða. ^jQrzl. tZjörn dSrisfjamson Tombóla stúkunnar JEining-in nr. 14 er á morgun í G. T. húsinu og byrjar kl. 5 síðdegis. Ág-ætir munir! Eng-in núll! Ókeypis aðgangur fyrir ungt. innan 14 ára. Allir sem til þekkja vita, að Einingar tom- bólur eru ætíð bestar. Par fá allir eitthvað fyrir sína peninga, og mjög margir stóra vinninga. Drátturinn kostar 50 aura. — Templarar! Komið! Með því auðgið þið sjálfa ykkur og styrkið um leið stúkuna. Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þægilcg: og ódýr lier* bergl. ItliðNiöðvarliituii, Baö ókeypis fyrír gesti. Ileltur og kaldur matur allan daginn. BF Kaupendur barnabl. sem skiftu um heimili 1. okt. láti afgr. á Þórsgötu 4, sími 504, vita um nýja heimilið, svo þeir fái blað- ið með skilum. Þið sem þjáist af brjóstsviða og maga- sjúkdómum, reynið Sódavatn frá gosdrykkjaverksmiðjunni HBKLiA. cfflálnincjarvörur: Blýhvita, Zinkhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. Löguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllau af enskum stærðum. Hí. JHiti Sc Ljós. Bezta mjólkin er SUOOE8 BBAND l « Reynið liana! © 744 er M DegblaðsinsL É dag er tækifæri til að kaupa af mér hús með lausum íbuðum í haust. Dragið ekki til morguns það sem hægt er að gera í dag. Talið við mig. Helgi Sveinsson Aðalstr. 11 kl. 11—1 og 6—8.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.