Dagblað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagblað - 27.10.1925, Qupperneq 2

Dagblað - 27.10.1925, Qupperneq 2
2 DAGBLA* iag. Góðar þýðingar voru þá ekki tii at Shakespeare. Menn rómönsku stefnunnar fóru að þýða hann, sérstaklega Schlegel, sem bæði þýddi hann og stóð fyrir því, að rit Shakespeares vseri leikin. Þjóðverjar hafa unDað Shakespeare svo mjög, að þeir hafa þrált fyrir öll stór- skáldin sín kallað hann Shake- speare »sinn«, sem þýðir eitt- kvað svipað og þeir segðu »landi vor«, svo mikil áhrif hefir hann haft í Þýzkalandi. Tvö hundruð árum eftir dauða Hans Sachs komu þeir fram stórskáldin Goethe og Schiller. Báðir sömdu þeir leikrit. Af leikritum Goethes er Faust fræg- astur. Bjarni frá Vogi hefir þýtt fyrri partinn á islenzku, og síð- asta atriðið hefir verið sýnt þér við hátíðlegt tækifæri, Goelhe •rkti fleiri leikrit, en þó þau væri snildarlega gerð, þá hefir ekkert þeirra náð »Faust«. — Schiiler er aftur á móti aðal- dramatiska skáldið Þjóðverja frá þessum tíma. Hann er jafnaðar- lega of stór fyrir vanaleg leik- svið. Hér í Reykjavík hafa »Ræn- ingjarnir« verið leiknir eftir hann, en önnur leikrit hans ekki. Einn af samtíðarmönnum þeirra beggja v. Kleist, hafði þó mestan drama- tiskan kraftinn, og er oft leik- inn í Þýzkalandi á vorum dögum. Frh. Innlend tíðindi. ísafirði, FB., 26 okt. ’25 Tangareiki breiðist bér út. Fimtán sjúksdómstilfelli. Áiitið er að veikin hafi breiðst út frá mjólkursölu bæjarins, en ekki fulivíst um hin eiginlegu upp- tök hennar. Einn þeirra bæja, er hingað flytur mjólk er grun- aður og settur í sóttkví. Botnfa krafðist heilbrigðisvottorða af hverjum farþega héðan. Aukafnndur sýslanefadar Norður ísafjarðars. er nýafstað- inn. Verkefni hans var að ráða fram úr samgöngum um Djúpið. Stórflæði var síðastliðinn fimtudag og braut fiskhús Péturs Oddsonar í Bolungarvík og tók mikið af fiski út. Athugasemd. Herra ritstjóri. Mér var bent á grein í blaði yðar frá 22. þ. m., þar sem þér ekki að ástæðulausu áteljið það, að rifin skuli hafa verið upp kafli af gangstétt Hverfisgötu, til þess að leggja niður pipur fyr- ir jarðsima. — Það er ekki mitt hlutverk að svara því hvort þetta sé sakir gleymsku eða óforsjálni. En þar sem ég hefi, eftir beiðni setts Iandssímastjóra, séð um verkið og það hefir verið gert af mönnum úr »bæjarvinnunni«, þykir mér rétt að geta þess, að kostnaðurinn verður greiddur af símanum, en ekki af fé því er veilt var úr bæjarsjóði til götu- gerða. — Rvik ’2i Virðingarfylst Valyeir Bj'órnson hæjarverkfrseðingur. Borgin. SjáTarföll. Síðdegisháiæður kl. 2,30 í dag. Árdegisliálæður kl. 2,55 í nótt. Nætmrlæknir Jón H. Sigurösson, Laugaveg 40. Sími 179. NætBrrörðnr í Laugavegs Apóteki. Tfðarfar. Hæg norðlæg átt viðast- hvar i morgun, en hvergi frost nema á Hólsfjöllum 3 st. í Sevðisf. var 5 st. hiti, Vestm.eyjum 2, Hornaf., Reykjavík, Stykkish. og Akureyri 1, ísaf. og Raufarhöfn 0. — í Khöfn var 10 st. hili, Færeyjum 8, Jan Mayen 6 og í Angmagsalik 5 st. frost í gær. — Loftvægislægð vestan við Skotland og sunnan við Grænland. Veðurspá: Breytileg vindstaða fyrst, og síðan austlæg átt á Suðurlandi. Norðlæg átt annarstaðar. Sameiginlegnr safnaðarfnndnr fyrir dómkirkju- og fríkirkjusöfnuðinn verður haldinn annað kvöld i fri- kirkjunni. Verður par rætt um helgidagafriðunina, og má búast við að þeir, sem það skiftir öðrum fremur, Iáti sig ekki vanta á fund- inn. Helgidagavinnan er orðin ein af þeim ósiðum, sem hér eru að verða landlægir, og er fyllilega tímabært að gera eitthvað til að hamla þar á móti. BntuTÖrpnngaruir Skallagrímur, Hilmir og Tryggvi gamli *ru ný- komnir frá Englandi. ^DagBíaé. RæjarKiálablað. Fréttablað. Ritstjóri: G. Kr. Guðmundssaii, Lækjartorg 2. Símar 744 og 446. Viðtalstími kl. 5—7 síðd. Afgreiðsla: Lækjarlorg 2. Sími 744. Opin alla virka daga kl. 9—7. Blaðverð 10 au. eint. Askriflar- gjald kr. 1,50 á mánuði. Prentsmiðjan Gutenberg, h.f. Botnía kom hingað í morgun vest- an um land frá Akureyri, með mik- inn fjölda farþega. Héðan fer hún aftur á morgun kl. 2 til Hafnar- fjarðar og þaðan til útlanda. Helgi Valtýssou er höf. greinar þeirrar um Grænlandsmálið, sem birtist í blaðinu í gær, en af vangá hafði gleymst að setja nafn hans- undir. Næsti kafli greinarinnar kemur á morgun. Lyra kom til Bergen kl. 5 í gær,. og hefir því verið eina 3 sólar- hringa á leiðinni frá Vestm.eyjum,. því þaðan fór hún síðdegis á föstu- daginn. Mun þetta vera ein »eé allra fljótustu ferðum héðan tif útlanda. Leikir og leiklins. Upphaf þeirr- ar ritgerðar kom í Dagbl. 19. okt. (216. bl.), en framhaldið gat af sér- stökum ástæðum ekki komið fyr. fciöngustaf mjög vandaðan, er gert hafði Ríkharður Jónsson, færð* lögregluþjónar bæjarins Jónasi Jón- assyni í gær, i tilefni af 70 ára af- mæli hans. Nylátimi er Jón Teitsson, sem lengi var starfsmaður við Nordals- ishúsið. Hann var einn af elztu. borgurum bæjarins óg öllum að góðu kunnur. Var hann jarðaðar 1 dag frá heimili sínu, Týsgötu 4. VilIeMoes er nýkominn frá Eng- landi með steinolíufarm. Norðanhríd var í gær fyrir Vestur- landi og leituöu margir botnvörp- unganna inn á firðina, vegna þess að þeir gátu ekki verið að veiöum út fyrir. Peningar: Sterl. pd 22,3* Danskar kr 113,4» Norskar kr. 93,74 Sænskar kr 123,3« Dollar kr Guilmörk iw.es Fr. frankar

x

Dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.