Dagblað

Issue

Dagblað - 03.11.1925, Page 4

Dagblað - 03.11.1925, Page 4
4 DAGBLAÐ Tilkynning Íríi sendiherra Dana. Rvík, FB. 29. okt. .25. Magnús Guðmundsson atvinnu- málaráðherra hefir í viðtali við tíðindaritara Berlinske Tidende látið uppi að: árið 1925 muni verða álíka fengsælt og árið í fyrra — mesta aflaárið, en vegna hækkunar krónunnar sé jafnvel líklegt, að þetta ár taki hinu fram. Um landhelgismálið taiaði ráðherra og gat þess hve ókleyft væri, þrátt fyrir góða aðstoð Dana, að verja til hlítar landhelgissvæðið, og gerði hann grein fyrir áforminu um smiði á nýju strandvarnarskipi, er ætti að vera Islands Falk og Fyllu til aðstoðar við strandgæsluna. Hefir ráðherra fengið 15 tilboð frá dönskum, þýzkum og ensk- um skipasmiðastöðvum, og ætl- ar nú i samráði við danskan verkfræðing að athuga tilboðin. Bitsímann mintist ráðherra á, þannig að hagkvæmt mundi vera að sam- eina »radio« og þráðsima, en líklega yrði að sitja við það sem nú er, en lækka sima- gjöldin. sfna eigin framleiðsln, sama glldir nm þjóðfélagið. Nolið því eingöngu íslenzku dósa- mjólkina 744 er sM DagblaðsinsL Reynslan er sannleikur. FRAN8KA KLÆÐIÐ er komið aftur. Síðasta sending seldist upp á 6 dögum. Karlmannafata-cheviotið og dömu- og drengja-cheviotið einnig komið. Reynslan hefir sýnt, að þetta eru bestu fáaniegu vörurnar. — Ásg, G. Gunnlaugsson & Go. <3íaffi~ og maísölufiúsié c&jallfionan selur gott og ódýrt fæði. Sömuleiðis lausar máltíðir, heitan og kaldan mat allan daginn. Allar aðrar veit- ingar góðar og ódýrar. Buff með lauk og eggjum, bezta í borginni. — Lipur afgreiðsla og 1. flokks veitingasaiur. Garnir og Gærur eru keyptar hæsta verði í Garnastöðinni, Rauðarárstíg 17. Sími 1241. Ma 1611. Þið sem þjáist af brjóstsviða og maga- sjúkdómum, reynið Sódavatn frá gosdrykkjaverksmiðjunni HEKLA. Kex og Kökur frá kr. 1,00 V* kg. Molasykur 0,40 — Strausykur 0,33 — Pörf. Hverfisgötu 56. Tætifærisieri! 40 rafmangsofnar »Soleal« sem kostuðu 55 krónur, seljum við nú á aðeins 35 kr. »Soleak ofnar eru írá einni að beztu verksmiðj- um Rýzkalands. Seljum einnig nokkur straujárn á 9 krónur. K. Einarson í Björnsson. Bankastræti 11.

x

Dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.