Dagblað

Tölublað

Dagblað - 04.11.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 04.11.1925, Blaðsíða 3
D A G B L A Ð 3 Iirossgáta XIV. Lykíll: Þvert: 1 frumbyggi. 7 notað á skipi. 8 skammstöfun tíma. 9 mikill hraði. 13 fugl. 16 vel fóðraður. 17 höf- uðborg í Evrópu. 19 kvenkenning. 21 fljótt. 22 gefa hljóð frá sér. 23 gras. 25 öldu. 26 mæða. 27 skap. 28 algeng skammstöfun. 29 karlm.nafn. (í öllum föll- um, nema nefnifalli). 30 krókur. 32 bústaður. 35 fljóts endir. 37 matarhús. 38 æðri verur. 40 skammstöfun karlmannsnafns. 41 ófeitur. 43 hæð. 44 svörður í klettura. 45 bæjarnafn. Niður: 1 beiði. 2 hrepti. 3 líkna. 4 sterk. 5 til óþæginda. 6 framleiðsa. 10 kvikindi. 11 hálf lýsing. 12 hægt. 14 óður. 15 kven- mannsnafn. 17 bæjarnafn. 18 leðurhluti. 20 ásynja. 22 á. 24 fískur. 25 ofbjóða. 31 samtengingarorð. 32 maður. 33 gana. 34 skemd. 36 bær. 38 spil. 39 plægl. 41 á höfði. 42 ferðast á vatni. — Verðlaun sömu og áður. Ráðningar sé komnar fyrir helgi. Tilbynitiing- <ríi Tafliélagfi Bvíknr. Rvík, FB. 3. nóv.. ’25. í gærkvöld voru sendir béðan leikir á báðum borðunum. Á borði I var 5. leikur ísl. (hvítt) e2—e4. Á borði II var 4. leikur (svart) e7—e6. Heigidagahald fyr og nú. Frh. Ólafur Friðriksson var því eindregið meðmæltur að hert yrði á núgildandi helgidagalög- gjöf, því vafalaust væri það ósk verkamanna yfirleitt ‘á sjó og landi, að fá meiri hvíld til þess að njóta heimilisfriðarins hjá konu og börnum. í þessa átt hefðu kröfur verslunar og iðn- aðarmanna stefnt undanfarið og hefði nú allur þorri verslunar- fólks i Reykjavík frí að sumrinu seinni hluta laugardags og fram á mánudagsmorgun. Ekki kvaðst hann meðmæltur því fyrir hönd / sjómanna, að sunnudagurinn væri ákveðinn frídagur á skipum úti. Hinsvegar væri sjálfsagt að þeir fengi frí sem því svarar þegar í land væri komið svo heimilin nyti þessa. Eitt vildi hann þó um fram alt styðja og það var: að helgar vrði haldn- ar stórhátiðar. Endurminning- arnar frá æskuárunum um jól Souur járnbrantnkóngslns. — Já, þér hafíð sannarlega orðið fyrir mót- læti, varð Runnels að játa, er hann hafði heyrt alla söguna. Garavel hefði lagt alt í sölurnar fyrir forseiatignina, og mun því greiða hvaða verð, sem vera skal fyrir hana. Þannig er það í Mið-Ameríku; hér eru menn alveg frá sér og af göflum gengnir, þegar um stjórnmál er að ræða. Hér eru aldrei nema tveir flokkar, skiljið þér, — þeir sem standa utan við og komast ekki að, og þeir sem sitja við krásirnar. Það er þetta, sem veldur þessum eilífu smábylting- um í hverjum mánuði. — Jæja, ef ungfrú Gara- vel hefði verið amerísk stúlka, mundi hún hafa sett sig upp á móti þessu, látið nema sig á brott eða eitthvað þess háttar, en nú hefir hún verið alin upp í þessum spænsku hugmyndum um hlýðni, og hefir því ekki hugmynd um, hvernig hún á að snúa sér. Það er dásamlegur eiginleiki hjá eiginkonu, en allsendis gagnslaust, Þegar um unnustu er að ræða. — En hún er samt hálf-amerikönsk, sagði Kirk. —■ Hvað meinið þér með því? — Ég á við, að enn sé ekki taflið tapað. Ég rak einu sinni knöttinn á undan mér 40 metra i einni touchdown á síðustu 10 sekúndum hálf- leiks, og Yale vann. Ég hafði góða aðstoðar- menn að því sinni, og þess þarf ég einnig núna. Ég þarf á hjálp að halda til að geta unnið. Runnels brosti á ný. — Þér getið reitt yður á mig. Hvað hafið þér ætlað yður? I*eir sátu nú um hálfa stund og stungu sam- an nefjum, töluðu mjög alvarlega og í hálfum hljóðum. — Ég efast um að þetta takist, sagði Runnels að lokum. Ég þekki þessa menn betur en þér, og samt-----------Guð minn góður, ef þetta gæti tekist! Hann blístraði i hálfum hljóðum. Jæja, þeir geta að vísu slegið okkur af laginu með bölvaðri pólitíkinni sinni, en það verður svei mér gangur á þeim, þegar við komum á þá höggi. En nefnið ekki við nokkurn mann þessa flugufregn um Blalceley. Ég ætla fyrst að tala við Stefán Kortlaridt. — Cortlandtl Þegar þér nefnið hann, munið þér víst, að hann á að vera gestur vor annað kvöld? Er það annars ekki að hæðast að mann- inum að fara að þakka honum fyrir það, sem hann hefir fyrir okkur gert, ofan á alt annað? — Alls ekki. Pað getur ef til vill orðið okk- ur tií bjargar; hann er að likindum einasti maðurinn, sem getur hjálpað okkur. — Jæja, sagði Kirk, ég hefi honum mikið að

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.