Dagblað

Eksemplar

Dagblað - 13.11.1925, Side 4

Dagblað - 13.11.1925, Side 4
4 DAGBLAÐ. Kosning borgarstjóra í Reykjavík, fyrir tímabilið frá 1. júlí 1926 til 30. júní 1932 á fram að fara í janúarmánuði 1926. Framboð skal senda til forseta bæjarstjórnarinnar, herra hæstaréttarmálaflutningsmanns Péturs Magnús- sonar, fyrir hádegi þriðjudag 15. desember næstkom- andi. Framboði skal íylgja skrifleg yfirlýsing að minnsta kosti 50 kjósenda um að þeir mæli með kosningu frambjóðanda, og skulu meðmælendur tilgreina við nöfn sín, stöðu sína og bústað. Kjörfundur verður síðar auglýstur. Borgarstjórinn í Reykjavik 11. nóvember 1925. K. Zimsen. Miklar blrgðir af Gólf- og Veggflísun nýkomnar. Verðið lægra en áOur! r A. Hiuiirswon <V Funk. B. P. S. Es. „Nova“ fer héðar vestur og- norður um land til Horegs á morguu laugardagínn 14. þ. m. kl. ÍO árd. Farseðlar sækist sem fyrit. IVic. Ojarnawoii. Stell allskonar. Postulínsvörur, Iæirvörur, Glervörur, ltarnaliíkfön^. Verðið altaf lækkandi. Nýjar vörur tvisvar í mánuði. E. Ejnarson 4 Björnsson. Bankastræti 11. Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þægileg og ódýr lier« bergl. Miðstöðvarliitun. Bað ókeypis fyrlr gestl. Beltur og: kaldur matur mlltin daginn. 1 ■" ~ N otið &£aT' Anglýslngnm í Dag> blaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðsla blaðsins. Sími 744. Gamanvísur syngur Óskar Guðnason gaman- söngvari í Bárunni föstudaginn 13. þ. m. kl. 9 e. h. Aðgöngu- miðar fást í bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar og við inn- ganginn og kosta kr. 2,00. Pelaflöskur grænar og hvítar kaupa b®sta verði gosdr.verksm. Themplars. 3. Síini 1720. i

x

Dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.