Dagblað

Tölublað

Dagblað - 20.12.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 20.12.1925, Blaðsíða 4
4 D A G B L A Ð Sími 190. S A N I T A S Gosdrykki »9 Saítir Jóladrykk. Sítrón, Kirsuberjasaft. Tutti-Frutti. Kóla Hindberjasaft. Jarðarber. SódavatD. Bl. Ávaxtasaft. Sími 190. Kaupa ollii' á jólaboröiö. Kaupa allír í jólamatirivi. © # # Nýkomið: Karlmanna- Skór og Stígvél, afar fallegt og Ódýft úrval. Athugið þessar tegundir núna fyrir JÓIiIH, og munuð þér þá sjá, að beztu Jóla-sk.órnir verða frá Stefáni Gunnarssyni, Skóverslun. Ansturstræti 3. Sími 351. bezta og þarflegasta er: Föt, Frakki, Kápa, Manchettshyrta og Flibbi, Slifsi, Trefill, Hattur eda Húfa. Þá er spurningin að eins: Hvar á að kaupa þessar vörur? Peir, sem bera verð og vörugæði okkar saman við annara, eru ekki í neinum vafa; það sannar hin mikla sala, er við á skömmum tíma höfum náð. Látið því ekki hjá líða að líta inn Vers/unin Ingólfur. Sími 630. Langaveg 5. JNB. ÍO—35 °/o aísláttur á öllum vörum til jóla. ^DagBlað. Bæjarmálablað. Fréttablað. Ritstjóri: G. Kr. Guðmundsson, Lækjartorg 2. Símar 744 og 445. Prentsmiðjan Gutenberg, h.f. JBorgin. Næturlæknir. Daniel V. Fjeldsted,. Laugaveg 38. Sími 1561. Nætnrvörðnr í Laugavegs ApótekL Xvndasýuing. — Eftirtektarverðar myndir verða nú sýndar i glugguirt' »MáIarans<( í Bankastræti 7. Eru það stækkaðar ljósmyndir, óvenjulegæ blæþýðar og vel gerðar, teknar af Osvald Knudsen, en útfærðar af Jóni Kaldal. Eru það alt landlags- rfiyndir af ýrasum fallegum og sjald- séðum stöðum hér á landi, og mun margur sjá þar »ókunna heima«> Myndirnar eru tilvalin jólagjöf, og; eru þær seldar bæði í Málaranum og á Ijósmyndastofu Jóns Kaldals. Brauðsölnbúð G. Ólafssonar & Sandholt, sem lengi hefir verið á Laugavegi 43, er nú flutt i hið nýja hús þeirra á Laugavegi 36, eins og auglýst var í blaðinu i gær. Er búð- in hin prýðilegasta og ein fullkomn-- asta brauðsölubúð i bænum. Hjúskapur. í gær voru gefin sam- an í hjónaband af séra Haraldi Ní- elssyni þau ungfrú Guðrún Hall- dórsdóttir og Ólafur Jónsson iram- kv.stj. Ræktunarfélags Norðurlands. Einnig voru gefin saman i gær af séra Fr. Hallgrimssyni þau ungfrú- Guðrún Jónsdóttir frá Hvammi á Landi og Sigurður Gislason stnd. theol. frá Egilsstöðum i VopnafirðL Gluggnr veröa leiknir í siðasta sinn i kvöld. Gerast nú tið leik- skifti, og virðist fólk sækja betur lélegar skemtanir en þær sem vand- að er til að efni og meðferð, eins og er um sýningar Leikfélagsins. 25 ’ ára starfsnfmæli á Kristinn Jónsson cand pharra. í dag. Hefir hann verið starfsmaður við Reykja- víkur Apótek samileitt i 25 ár.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.