Dagblað

Tölublað

Dagblað - 04.01.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 04.01.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Viðsjá. fslenzk glímn í Noregi. Ung- mennafélögin í Björgvin ætla að halda námskeið í glímu upp úr áramótunum. Verður kennari ís- lendingur einn í Björgvin. Heimsmet í hílakstri. Norsk- ur maður í Ameríku, Sigurður Haugdal að nafni, er nafnkunn- ur fyrir bíiakstur. Nýskeð hefir hann sett beimsmet í hraðakstri — 290 km. á kl.st. (nærri því sex sinnum lengri leið heldur en til Þingvalla). Eiski hotnv. »CardinaI«, sem kunnur er hér við land, strandaði nýskeð norður í Finn- mörku í Noregi, og verður eigi bjargað. Fiskiskúta bjargaði skipverjum. Nýstárleg sundlaug var gerð við alþýðuskólann að Laugum í Þingeyjarsýslu. »Er hún gerð með þeim hætti að kjallari var gerður undir væntanlega við- bótarálmu og fyltur laugarvatni. Mun það vera fyrsta sundlaug af þeirri gerð á landinu«. Dagur. Atvinnuleit. Miðaldra maðnr, sem er van- ur allskonar verslunarstörfum og afgreiðslu skipa, óskar eftir atvinnu. — Hefir meðmæli frá ágætis mönnum. Uppl. á afgr. Dagbl. 744 er sími Dagblaðsins. Purbaðan smáíisk sem þarf aðeins einnar nætur afvatn, er bezt að kaupa hjá Hafliða Baldvinssyni Bergþóru- götu 43 B. Sími 1456. Húsíreyjur! Biðjið ætíð um hinar heimsviðurkendu Sun-Maid rúsínur. Pær eru óviðjafnanlega Ijúffengar. Útvegsmenn og aðrir, sem steinolíu nota, skiftið við Landsverslun, því það mun verða hagkvæmast, þegar á alt er litið. — Oliuverðið er nú frá geymslustöðum Landsverslunar: SUIVINA 30 aura kílóið. MJÖLNIR ^8 — __- GASOLIA 22 _ ___ SÓLAROLIA 22 — -- Olían er flutt heim til kaupenda hér í bænum og á bryggju, að skipum og batum, eftir því sem óskað er. SÉ VARAN TEKIN VIÐ SKIPSHLIÐ OG GREIDD VIÐ MÓTTÖKU, ER VERÐIÐ 2 AURUM LÆGRA KÍLÓIÐ. — Stáltunnur eru lánaðar ókeypis, ef þeim er skilað aftur innan 3 mánaða. Trétunnur kosta 12 krónur, og eru teknar aftur fyrir sama verð, ef þeim er skilað óskemdum innan 3 mánaða. Landsverslun GUNVALD OTTKSEN SAGVAAG — NOREGI Nkipasmíðar, Dráttarbraut og Véiaverkstæði. Smíðar mótorbáta og allskonar íisRi- sUip með 3—4 mánaða fyrirvara. AV. Hefi smíðað allmarga mótorbáta fyrir íslendinga! Utanáskrift: Sagvaag, Söndhordland, Norge. Simnefni: O 11 e s e n , Sagvaag, Norge, Verslið við Vikar! Það verð- ur notadrýgst. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós.) Sími 658.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.