Dagblað

Tölublað

Dagblað - 07.01.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 07.01.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLA't) Sóley heitir íslenzki kaffi- kaffi-bæ kaffi-bæ-t kaffi-bæ-t-ir kaffi-bæ-t-ir-inn. Hann er samkvæmt reynzlu og rannsókn jafngóður og jafnvel betri en útlendur kaífibætir. Bifreiðaslysum í Bandarikj- unum fer ískyggilega fjölgandi. 1924 urðu bifreiðar um 10 þús. manna að bana, og í 10 mán- uði af síðastliðnu ári (1 jan. — 1. nóv.) höfðu 22 þús. manna látist vegna bifreiðaslysa. Tíðust eru slík slys í sumum stórborgunum svo sem Chicago, Los Angelos, Detroit og Cleve- land. — Er mikið rætt um það vestra hvernig dregið verði úr þessari hættu sem bifreiðarnar valda. Verðmæt hauskúpa. Fyrir nokkru var æfagamalt hús rifið nálægt Bergamo á Ítalíu. Fanst þá í einum vegnum haus- kúpa af manni sem var full af mjög gömlum gull- og silfur- peningum. Þykir fundurinn merkiicgur og er talið líklegt að hann standi i sambandi við einbverja sögulega viðburði, og jafnvel að þessi fundur geti leitt þá í ljós. Frinzinn í ævintýrinu. Eirikur Danaprinz (sonur prinz Valdemars) hefir um brið unnið fyrir sér í Kanada á stóru mjólkurbúi þar. Hann giftist þar barnabarni »timburkóngsins« mikia, Jób. R. Boolh. sem átti skóga mikla og fjölda sögunar- mylna víðsvegar i Kanada. Nú er gamli maðurinn nýlátinn, 98 ára að aldri, og fellur megin- bluti eigna hans til konu Eiríks prinz. Er talið að það nemi mörgum miljónum dala. Nokkur íöt aí ógœtri smurningsolíu til sölu, með tækiíærisverði á aufg-r. Bergenska. Tóbaksverslun íslands hf. eru einkasalar vorir fyrir tsland og hafa ávalt heildsölubirgðir af hinum heimskunnu tóbaksvörum fra verksmiðjum vorum: W. D. & H. 0. Wills, Lamhert & Bntler, Biehmond Cavendish Co., Ogden, J. Player & Sons, F. & J. Smith, W. A. & A. C. Chnrchman, J. & F. Bell, Haspero Fréres Ltd., Bntler-Bntler Inc., African Cigarette Co., Ltd. o. fl. Britísh American Tobacco Co. Ltd. London. ALMANAK gefið i kaupbæti meðan birgðir endast. K. Binarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Simi 915. Veggmyndir fallegar og ódgrar. FREYJUGÖTU 11.\ Innrömmun á sama stað. Dugleg'ur drengur óskast til að bera út Dagblaðið um "V" esturbæiun.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.