Dagblað

Tölublað

Dagblað - 15.01.1926, Blaðsíða 3

Dagblað - 15.01.1926, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ B. D. S. Utan úr heimi. E.s. NOVA íer hédan í kvöld klukkan 8. mc ;• Bjarnason. ÚTSALAN EPLI Og stendur yfir aðeins morg- undaginn. — Appelsíaur er langódýrast að Siðustu forvöð að ná í kaupa i eitthvað ódýrt. Söíuiurninum. ^ IHiMLjíS. 744 er M Bagblaðsins. Khöfn 14. jan. 1926. Seðlafðlsnnarm&lið. Simað er frá París, að ríkið krefjist engra skaðabóta vegna peningafalsananna, en aftnr á móti ætlar þjóðbankinn að hðfða mál gegn prinsinum. Frambremd banlaganna í Ameríkn. Símað er frá Washington, að þingmaður einn hafi verið dæmd- ur í 2 ára fangelsi fyrir brot á bannlögunum. Stjðrnarmyndun Pjóðrerja. Sfmað er frá Berlín, að Hind- enburg hafi í gær falið Luther að mynda stjórn á ný. Takist stjórnarmyndunin ætla menn, að hún muni byggjast á mið- flokkunum, stefna hennar í utan- rikismálum verði svipuð og áð- ur var, en í innanrikismálum hallast hún frekar að stefnu vinstrimanna. Ráðherrar hafa ekki enn verið tilnetndir. Social- istar taka ekki þátt i stjórnar- mynduninni. Sonnr jarnhranlakftinrnlnw. þetta, undir eins og ég sé mér það fært, en ekki núna. — Þessir andstyggilegu Panama-menn myndu gleðjast stórlega, ef þeir fengju tækifæri til að stilla mér upp við vegg með poka á höfðinu — þeir myndu halda helgidag og hringja öllum klukkum borgarinnar. Ég get þvi miður ekki huggað yður með þvi að þetta sé ekki alvarlegt mál, mælti Anson, því það er það sannarlega — í hvert sinn sem Amerfkumaður er kallaður fyrir réttinn i þessu landi, þá er alvara á ferðum, — en það er samt sem áður ekki jafngilt þvi, að við töp- um málinu. — Það má vel vera, mælti Kirk niðurdreginn, að þér séuð góður lögmaður, en þér eruð fjandi lélegur huggari. — Ég — ég vildi óska þess, að faðir minn væri kominn. Hann myndi vist ráða fram úr þessu öllu saman. Hann léti þá ekki dæma mig. Hann er framúrskarandi, hann fað- ir minn. Hann getur blótað — eins og fjandinn sjálfnr. Röddin brást honum, og augu hans vóru ó- eðlilega skær, er hann sneri sér undan til þess, að dylja geðshræringu aina. Svo sagði hann rétt á eftir: — Mér þykir væmra ííÆíi uann heldur en pokkurn annan man&» icia ^ hefi hitt á æfi minni, Anson. Og þér skuluð sjá, að hann kemur, er hann fréttir, að ég er i nauðum staddur. I*vi næst skrifaði hann langt simskeyti til föður sins. Lögmaðurinn brosti einkennilega, er hann tók við þvf, og lofaði að senda það undir eins. Kirk gat ekki sofið um nóttina. Morguninn eftir kom svarskeyti nndirritað Copley. Kirk hafði megnan hjartslátt, er hann las þetta vel kunna nafn — og fékk að vita, að Darwin K. An- thóny hafði farið eitthvað vestur eftir frá Al- bany á sunnudagskvöldið, og að þeir vissu ekki utanáskrift hans næstu dagana. — Hann hefir aldrei verið fjarverandi þegar ég hefi þurft á peningum að halda, hugsaði sonur hans með sjálfum sér. Honum verður ó- rótt, er hann féttir af þessu, og hann hefir þó nægilegt áhyggjuefni áður. Mér þykir það afar- leiðinlegt, en — ég verð blátt áfram að ná í hann. Anson færði honum dagblöðin, og þau ræddu framvegis um lát Cortlandts og töldu það morð, fluttu ótal hviksögur um atburð þenna, og sögðu enn þá einu sinni alla söguna af samsætiskvöld- inu góða. Alt þetta tók Kirk sérstaklega sárt, þar eð hann vissi, að frú Cortlandt myndi sjá þetta. Hann furðaðí sig annars á þvi, bvemig

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.