Dagblað

Tölublað

Dagblað - 15.01.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 15.01.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Ridðarasknpnr hjá ræningj- nm. S ðast í nóveitaber réðpst vopnaðir ræningjar á mann einn í Winnipeg og tóku af honum gullúr og 222 dali og 75 cent i peningum. Morguninn eftir sendu þeir honum aftur alla peningana nema 2 dollara sem þeir höfðu eytt og kváðust þeif því miður ekki yera svo efnalega staddir að geir gætu borgað þá eins og sakir stæðu. Jafnframt báðust þeir afsökunar á þessu athæfí sínu, hefðu þeir ekki vilað það fyr en þeir sáu morgunblöðin að peningarnir hefðu verið eign liknarstofunar og væri því sjálfsagt að skila þeim aftur. — Má segja að þetta sé ó- vaualegur drengskapur meðal þeirra manna sem gera sér myrkravérkin að atvinnu. Sannleikurinn nm bannið. »— Nei, sannleikurinn er sá, að þessi nýju lög i Ameriku (o: bannlögin) eru haldin í meiri heiðri eftir 6 ára reynslu heldur en 100 ára gömlu vin- sölulögin, sem vóru leyst af hólmi! —« »— Af og til kemur rauð- nefjaður »Jankee« til Noregs og segir frá því, hve bannið sé óvinsælt. En hversvegna sann- færir hann ekki Ameriku fyrst? O, nei. Pað er jafn óhugsandi að áfengissalan verði lögleyfð á ng, eins og að prœlasalan verði lögleyfð! —« (Pussyfoot Johnson l Björgvin Í4 desember 1925). Engin blekking! Regluieg ÚTSALA! verður í 3 daga í Glervöruvörslunimii í Veltusundi 1 (beint á móti Steindóri). Öll leir- og postulinsvara Kaffistell. Matarstell. Diskar. Mjólkurkönnur. Bollapör. Þvottastell. Skálar. Sy*urstell med XO°|o af^laetti. Öll glervara: Skálar. Könnur. Vínglös. Vatnsglös. Vínkaröflur. Líkörstell. með 10°|o afslœtti. Öll Leikföng, Leðurvara. Myndarammar. Hnifar. Rakvélar. Blómsturvasar. jM \ I , . t| í V þ .. ? _ ... >' §-]f alt með 20°|0 af#**laetti. Þessar þýzku vörur voru seldar svo ódýrt, að menn voru hissa; en nú, þegar þessi afsláttur er gefinn ættu allir að nota tækifærið. Utsalnn hœttir laugardagskvöld. Flntningsgjðld á ávoxtnra fylkja á milli i Canada hafa oft verið mjög há og óstöðug. Hafa þau stundum fyrirvaralaust bækkað gifurlega og hefír þetta gert verðlag á þeim mjög mis- munandi og ótrygt. Nú hefir verið ákveðið hámarks-flutnings- gjöld til lengri tíma á ávöxtum úr því fylki, sem einna mest framleiðir af þeim, og er talið að þetta muni verða til þess, að ávextir lækki sumstaðar í verði t. d. f Winnipeg, en að salan muni jafnframt aukast. — Þetta hámarks-fluíningsgjald er meira en helmingi lægra en það var á sama tíma f fyrra. Að gefnu tilefni leyfum vér oss að lýsa yfir þvf, að þegar síðaslliðið sumar varð það samkomulag milli forstjóra hf. Nordisk Brandforsikring, Kaup- mannahöfn, hr. Chr. Msgnussen, og hr. A. V. Tulinius fyrir vora hönd, að ekki þurfi að segja upp með fyrirvara tryggingum þeim, sem óskað er eftir að gangi yfir til vor frá Nordisk Brandforsik- ring. Hefir Nordisk Brandforsikring þannig enga kröfu á hendur vátryggjanda, þótt hann segi ekki tryggingum upp með áskildum 14 daga fyrirvaaa. Ennfremur leyfum vér oss að gefnu tilefni að geta þess, «d endurtrygglngar vorar eru og Iiafa altaf verið ein> traustar og frekast verður á kosið. Vátryggið einung’lið hjá ísi. iélagi! Sijévairycjgingarfélag *3slanésf Rf. Talsímar: 254 Brunatryg-gingar,. 542 Hjótrygginpr,

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.