Dagblað

Tölublað

Dagblað - 22.01.1926, Blaðsíða 2

Dagblað - 22.01.1926, Blaðsíða 2
2 D A G B L A Ð benda á mörg atriði, sem flokka- blöðin eru ekki búin að þraut- japla og kastast á um sín á milli. — En það, er rétt, það varsama sem þögnl Enginn hefir veitt þessu neina athygli. — Það voru aðeins pólitiskar bréfkúlurl En þegar Sigurður Pórðarson stendur upp utan allra flokka og kveður sér hljóðs, gamall maður í góðu áliti, vel skrif- audi og mikið niðri fyrir — þá þagna allir og leggja við eyrun og heyra nú sagt frá alþektum atriðum eins og það væri í fyrsta sinni! Er nú ekki von að menn spyrji: Til hvers er eiginlega allur þessi pólitiski skrípaleikur, sem hér á landi er háður, og fgrir hverja eru mennirnir að skrifa og tala, úr þvi að allir skynbærir menn eru löngu hætt- ir að hlusta? Hlutleysingi. Viðbætlr. Dagbl. hefir ekki fyr getið um för sendimanns stjórnarinnar, Árna alm. frá Múla, að umtaldsefni enda þótt fylsta ástæða hafi verið til. Sé frásögn Jónasar alþm. frá Hriflu rétt í öllum aðalatriðum verður að sjálfsögðu að krefjast opin- berrar rannsóknar, vegna sóma þings og þjóðar. Ætti þá hið sanna að koma i ljós og sak- borningur fá tækifæri til að hreinsa sig af ámælinu áður en þing kemur saman. — Rilstj. , Hring^já. Tangaveikin á Eyrarbakka. Víst er nú um að taugaveiki er i 4 húsum á Eyrarbakka og hafa 10 menn veikst, og eru sumir þeirra allþungt haldnir. Einn sjúklingur hefir dáið, fóst- urdóttir héraðslæknisis eins og áður hefir verið sagt frá. — Guðmundur Björnson landlækn- ir hefir dvalið íyrir austan um hrið til að reyna að komast fyiir upptök veikinnar og gera nauðsynlegar varnanáðstafanir til að hefta framgang hennar. Kom hann að austan á þriðju- dagskvöldið. —• Menn gera sér vonir um að takast megi að heíta frekari útbreiðsSu veikinnar. Hjartans þökk, skólasystur Kvennaskólans, F. A. Kerfí og starfsfólk bans, Unglingaslúkan »Unnur« St. »Vikingur« hjúkr- unarkonur og allir hinir ótal- mörgu einstaklingar — fyrir alla hjálp og aðstoð á einn og annan hátt, innileik og samúð okkur auðsýnda við fráfall Oddrúnar dóttir okkar, og að síðustu til þess mikla fjölda fólks sem heiðruðu minnig hennar jarðarfarardaginn með nærveru sinni. Sigríður Halldórsdóttir Jóh. Ögm. Oddsson. Horgin. Nffitnrlæknir Konráð R. Konráðs- son, Þingholtsstræti 21, simi 575. Nœtnryörðnr í Laugavegs Apótek i Þorrinn byrjar i dag. Bæjarstjórnarkosningin fer fram á morgun, eins jg kunnugt er. Kosn- ingin fer fram í Barnaskólahúsinu og hefst kl. 10. Kosningahríðin hefir verið venju fremur róleg að þessu sinni. Fokks- fundir hafa reyndar verið haldnir bjá báðum aðiium, en farið mjög rólega fram. Er gott að losna við mesta gauraganginn sem hér hefir venjulega staðið um kosningarnar og byrjað löngu fyrirfram. Kvillasamt er nú í bænum, og er það einkum kvef og lungnabólga sem legst allpungt á menn, eink- um börn. Barnaskólabörnin hafa tri á morg- un vegna kosninganna. Fjöignn nefndurmanna. Fjáihags- nefndin hefir lagt til við bæjar- stjórn, að framvegis verði fjár- hagsnefnd, vatnsnefnd og gasnefnd skipuð 5 bæjarlulltrúum (með borg- arstjóra) í stað 3 áður. Var pessi breyting sampykt á bæjarstjórnar- fundi i gær. Jón Björnsson kaupmaður hefir í hyggju að byggja verslunarhús á lóðinni nr. 7 viö Bankastræti, og hefir fengið til pess leyfi bygging- arnefndar. Húsið verður auðvitað bygt úr steinsteypu, tviiyft og 136 ferm. að stærð. Fisktöknskipið Union fór héðan 1 1 nótt áleiöis lii Spánar, hlaðiö fiski, íyrir Júlíus Uuómundsson stór- kaupæann. tyagBlaé. Bœjarmálablad. Fréttahlað. Ritstjóri: G. Kr. Guðniundsson, Lækjartorg 2. Símar 744 og 445. Viðtalstími kl. 5—7 síðd. Blaðverð 10 au. eint. Askriftar- gjald kr. 1,50 á mánuði. Afgreiðsla: Lækjar<org2. Sími 744. Opin alla virka daga kl. 9—7. Prentsmiðjan Gutenberg, h.f. Stærsta og fjolbreyttasta úrval af innröuumiðnm mynd- nm í versl, Katla Langav. 27. Innrömmnn á saraa staö. Kaapsamaingar standa nú yfir milli Eimskipafélagsins og starfs- manna pess á skipunum. Vill félags- stjórnin lækka kaupið að mun, en að pví hafa farmenn ekki viijað ganga. Vegna pessa seinkar för Gullfoss vestur, en vonandi verður ekki langt að bíða aö samningar takist. Lyng, sem kom með steinolíuna til Jónatans Porsteinssonar, fór héðan i gær áleiðis til Noregs. Island átti að leggja af stað frá Kaupm.höfn í morgun. Utan úr heinii Khöfn, FB. 21. jan. ’26. ðeining innan frjálglynda flohbslns í Bretlandi. Símað er frá London að menn búist þar við að frjáls- lyndi flokkurinn klofni og Lloyd George muni leita samvinnu að einhverju leyti við Socialista. Ejármálavandræði Frakka. Símað er frá París, að ekkert samkomuleg hafi enn néðst um fjárlagafrumvörpin. Fjármálaráð- herrann hefir lýst þvi yfir, að það sé alveg óbjákvæmilegt að ná samkomulagi fyrir 1. febr. Briand reynir að koma þing- mönnum i gott skap, með því að bjóðast til þess að bækka þingfararkaupið úr 27,000 í 42,000 franka. Lnther tetst að mynda stjórn. Símað er frá Berlín, að Lut- her hafi samt sem áður hepn- ast að mynda stjórn.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.