Nýja stúdentablaðið - 16.12.1934, Blaðsíða 3
INVJA STÚDENTABLAÐIÐ
3
Takmörkun barneigna.
Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um leiðbein-
ingar fyrir konur um varnir gegn því að verða barns-
hafandi og um fóstureyðingar. Hefir frumvarp þetta
vakið miklar umræður, enda er málið merkilegt.
Nokkrar bræður hafa risið upp á afturfótunum og and-
mælt frumvarpinu kröftuglega. Er þetta ekkert einstakt
fyrirbrigði, og má sem dæmi nefna þá grimmilegu and-
stöðu, er það mætti víða um heim, er fyrst var farið að
lina þjáningar kvenna við fæðingar með deyfingum. Hitt
er miklu merkilegra frá sjónarmiði þeirra, sem vonast
höfðu til, að frumvarpið hefði mikla nýbreytni að flytja,
live andstaðan er veik, enda skýrist það við lestur frum-
varpsins. Sérkennandi er það einnig fyrir andstæðinga
frumvarpsins, sem mest hafa látið á sér bera til þessa,
að annaðhvort liafa þeir atvinnu við að lijálpa nýjum
heimsborgurum inn í þennan »jarðneska táradal« eða þá
að aðstoða við brottför þeirra síðar, er þeir liafa veslazt
upp, vegna þess, að ekki var pláss fyrir þá í heiminum.
Þegar þessa er gætt, verður skiljanlegra, hve rökin, sem
fram eru færð gegn máli þessu, eru íátækleg.
Hin helztu »rök«. sem ég hefi heyrt, eru þau annars-
vegai’, að slík lög liljóti að hafa í för með sér »siðleysi«
í ástamálum og aukna kynsjúkdómahættn, og hinsvegar,
að af þeim muni hljótast geigvænleg fólksfækkun.
Hvað snertir liið fyrra atriði, er rétt að benda á, að
»syndin« er nú þegar í beiminn komin. Óliætt er að
fullyrða, að engin hjón liafi nokkru sinni verið til, sem
ekki liafa eftir því, sem þau höfðu þekkingu til, reynt
að forðast getnað, enda myndu konurnar margar ekki
hafa þurft að kvíða ellmni, ef svo hefði ekki verið.
Margir bafa sína fyrstu þekkingu á getnaðarvörnnm úr
sjálfri Biblíunni, en mest hefir þetta þó verið vandræða-
fálm, sem eðlilegt er, og stórskaðlegt heilsu manna. Þá
má ekki heldur gleyma því, að hver, sem er, getur nú
keypt getnaðarverjur í opinberum verzlunum eftir vild.
Það er því nokkuð öfgakennt að lialda því fram, að
verið sé að leiða fólk út í einbverja nýja ógurlega spill-
ingu með ákvæðum frumvarpsins um getnaðarvarnir. —
Hið eina, sem lögin gætu til leiðar komið, væri því, að
getnaðarverjur yrðu notaðar af meira viti og þekkingu
en nú gerist.
Um kynsjúkdómabættuna er það að segja, að þar er
sannleikanum alveg snúið við. Eftir því sem fólk á völ
á betri fræðslu og leiðbeiningum í kynferðismálum yfir-
leitt, verður sjúkdómaliættan minni. Má því telja víst,
skil á róttækum bókmenntum og bókmenntamönnum og
getur varað okkur hin við spillingunni og hættunni,
sem listasmekk okkar stafar af þeim.
Það er eigi út 1 bláinn, að síra B. K. skrifi ritdóma
um bókmenntir.
(Framh. í næsta blaði).
að aukin fræðsla í Jiessum efnum gæti orðið til útrým-
ingar þessum sjúkdómum, sem og mörgum öðrum.
Annars er það nú svo um bið svonefnda »siðleysi« og
»lauslæti«, að það hefir staðið af sér árásir siðfexðispost-
ulanna til þessa. Frá alda öðli hefir, með öllurn liugsan-
legum ráðum, verið reynt að aftra því, svo sem með trú-
arbrögðum og lagasetningum, en þrátt fyrir helvítisógn-
anir og dauðarefsingar liefir allt komið fyrir ekki. Enda
er það, sem lnæsnarar kalla þessum nöfnum, ekki ann-
að en sú sterkasta livöt, sem náttúran hefir útbúið menn
og skepnur með til viðbalds lífinu.
Út af ákvæðum frumvarpsins um fóstureyðingar, hafa
andstæðingar þess gert rnikið liróp, og þá sérstaklega
um fóstureyðingar af þjóðfélagsástæðunx. Sannleikurinn
er nú sarnt sá, að í frumvarpinu eru ekki með einu orði
heimilaðar fóstureyðingar af þessum ástæðum. Aðeins
eru lieimilaðar fóstureyðingai’, þegar líf eða lieilsa kon-
unnar er í veði, og leyft að taka tillit til þjóðfélagsað-
stæðna »við mat á því, livert tjón er búið lieilsu kon-
unnar af burðinum* (9. gr. frurnv.). Einnig um þetta at-
riði má því fullyrða, að hér er ekki um neina nýbreytni
að ræða, því eins og kunnugt er, hefir þetta verið gert
og verður gert alltaf, meðau til eru læknar með ábyrgð-
artilfinningu, þrátt fyrir lagasetningar. Óneitanlega er
það þó viðkunnanlegra, að heimilað skuli vera með lög-
um, að bjarga lífi konu með slíkii aðgerð en að við því
liggi margra ára fangelsisrefsing, eins og nú er.
Eins og af framansögðu sést, er ekki í umi’æddu frum-
varpi farið inn á neinar nýjar leiðir, lieldur er þar veitt
lagavernd því, sem nú er gert í trássi við lög, þ. e. a. s.
fóstureyðingum af læknisfræðilegum ástæðum. Að mínu
viti er það einmitt stærsti gallinn, að ekki skidi vera
gengið lengra, þó ekki sé liægt að neita því, að lög þessi
muni geta bætt úr ýmsum misfellum, sem nú eiga sér
stað. Annars er það vitanlega eðlilegast, að konunni væii
algerlega gefið það á vald, hvort liún vill verða rnóðir
eða ekki.
Eins og þjóðfélaginu er nú háttað, lilýtur það að vera
öllu fólki með áhyrgðartilfinningu mikið áhyggjuefni að
ala börn, ef það liefir elcki ástæður til að geta veitt
börnum sínum viðunanlegt uppeldi og lífsskilyrði. Börn
umkomulítils fólks eru að jafnaði dæmd til að fara allra
lífsgæða á mis, því eins og kunnugt er, liggur aðstoð
liins opinbera í því, að slíta börnin frá foreldrunum og
ala þau síðan þannig upp, að þau eigi sér vart viðreisn-
arvon á lieiðai’legan liátt. Munu margir þeir foreldrar,
sem l'inna til sektarmeðvitundar um seinan, fyrir að hafa
gefið slíkum fórnardýrum lífið. Hins vegar hlýtur það
að vera, og er líka í reyndinni, hverju lieilbrigðu lor-
eldri rnikið gleðiefni, að eignast börn, er möguleikar eru
til að veita þeirn viðunandi aðbúð og uppeldi. Þá er
einnig vert að hugsa um hina »ógiftu« móður, þ. e. a. s.
konuna, sem ekki liefir látið löggilda mök sín við karl-
mann lijá presti eða veraldlegu yfirvaldi. Eins og kunn-
ugt er, er það oft í slíkum tilfellum, að konurnar hafa