Nýja stúdentablaðið - 16.12.1934, Síða 6

Nýja stúdentablaðið - 16.12.1934, Síða 6
6 NÝJA STÚDENTABLAÐItí stjórn setið hér að völdum og praktiserað þessar úrvals- kenningai-, en síðan komist sósíalistisk stjórn að völd- um, þá ætti hún enga lærða menn eða sérfræðinga úr sínum flokki, til að skipa í embættin, og yrði því að láta þau, sem kynnu að losna, annað hvort standa auð eða skipa í þau íhaldsmenn. En þó sleppt sé allri embættismannapólitík, ætli að gæti ekki margt af því hlotizt, að stjórnarandstæðingar gætu naumast eignast nokkta háskólagengna meðlimi. Skyldu þeir ekki þá standa ver að vígi við að hrekja blekkingar andstæðinganna. Þegar ríkisvaldið þannig tekur hugarfarið fram yfir hæfileikana, virðist einsætt, livaða áhrif það muni hafa á alla vísindastarfsemi. Þegar ekki fá aðrir aðgang að háskólanum, en póli- tískt valin emdættismannaefni, er hætt við, að rishæð allrar fræðimennsku minnkaði að mun. Það þarf aðra hæfileika til að vera nazisti en snjall Jæknir, og trúr í- lialdsmaður þarf ekki alltaf að vera dugandi dómari. Álirif þessarar liafta-pólitíkur, virðast því vera allt annað en eftirsóknarverð, minnsta kosti fyrir fátækari stéttirnar. Það er liætt við, að liún yrði aðeins verkfæri til að sporna við, minnsta kosti um stundarsakir, lieil- brigðri þróun, og sjálfsögðum breytingum, ásamt því, að skemma alla vísindastarfsemi, jafnvel þó að Jiún yrði til að auka hana á einliverju sviði. Eins og t. d. naz- isminn á Þýzkalandi Iiefir tekið i sínar þarfir kynþátta- fræðina og gert Jiana að því endemi, sem raun er á orðin. Sá grundvöllur, sem á verður Iiyggt í þessu máli, er, að ríkið bjóði meðlimum sínum þau atvinnuskilyrði, að enginn þurfi að sækjast eftir embættum af einskærri launagræðgi. Þá fyrst liættir námið að verða brauð- stúdíum og þeir einir stunda það, sem vegna liæfileika eða áliuga vilja fremur liafa atvinnu sína af því, en af einhverju öðru starfi. Og um leið verða embættin það svið, sem fræðimenn vorir starfa á, en ekki bein, sem rétt er að duglegum atkvæðasmala fyrir dygga þjónustu. y . i Helgi Laxdal. Sandor Gergel: 1 Þar seni smælingjar búa. Sólin var að setjast. Geislarnir titruðu í lækjarsitrunni sem rauðir logar. Yfir veginum lá mjúkur kvöldbjarmi og léttur andvari bærði stráin. Úti í skóginum livísluðu laufin án afláts. Hundurinn minn lyfti liöfðinu, flatmagaði á jörðinni og þefaði út í loftið. Tré, grös, loft, menn og dýr fögn- uðu komandi nótt. Kafgrasið á vellinum var enn óslegið. Snögglega virt- ist eitthvað vera þar á lireyfingu. Hundurinn reis urr- andi á fætur. Fram úr grasinu þaut ung stúlka. Ræsið með veginum sá hún ekki, fyrr en hún missti fótanna og lirapaði niður í það. Stirðnuð af hræðslu liorfði hún ýmist á mig eða hundinn, meðan blaut fötin lögðust þéttar og þéttar að lirjóstinu. Hún virtist bera eittlivað í svuntu sinni. Loks komst hún á fætur. Fötin hennar voru rifin. Sýnilega var liún hrædd við liundinn, hrædd við mig og leitaði ráða að sleppa. Hún leit aftur á liundinn. Engin von — hann myndi grípa hana óðara. Loks kom hún liikandi 1 áttina til mín. Ilundurinn urraði, en lagði svo niður skottið og flatmagaði á nýj- an leik. »Gott kvöld! Guð blessi herrann«, stamaði stúlkan. »Gott kvöld!« Nú stóð stúlkan framan við inig, hreyfingarlaus sem myndastytta. Hún var auðsjáanlega í vandræðum og horfði á mig rannsakandi augum. Annarri hendinni hélt hún stöðugt um svuntuna sína. Með liinni greip hún snögglega liönd mína og kyssti Iiana. Síðan byrjaði hún að gráta og hiðja mig, »hinn æruvérðuga föður«, að ávíta sig ekki. Þetta væri 1 fyrsta sinni, sem hún lenti á villi- götur í þessu efni: hún týndi nokkur rúgöx. Þau áttu ekkert land og ekkert hrauð var til heima . . . Þarna innan um stráin liafði hún, af tilviljun, fundið fáeinar baunir og nokkra ávexti . . . Hún stóð framan við mig á veginum og flóði í tárum. »En ég er ekki prestur, þegar öllu er á botninn hvolft«, sagði ég loks brosandi. »Ekki?« Hún horfði fast á mig, fyrst á nauðrakað andlitið, síðan á leðurbuxurnar og stígvélin. Andlit hennar fölnaði og höfuðið seig nið- ur á hvelfdan harminn, sem hærðist af þungum ekka. Hún snökti lágt. »Hví grætur þú? Hefirðu stolið einhverju?« Snökt stúlkunnar hreyttist í hljóðan grát. Hundurinn reis á fætur, teygði sig og nuddaði hausinn upp við grát- andi stúlkuna. Við gengum af stað hægt og rólega. Ég réði ferðínni og við stefndúm inn í skóginn. Hundurinn gekk mér á vinstri lilið, stúlkan á hægri. Grátur hennar sefaðist smátt og smátt. Nú snökti hún aðeins af og til. Við komum að skóginum. Barnsleg augu hennar mældu mig frá hvirfli til ilja. Klæðnaður minn virtist sérstaklega vekja athygli hennar. Við gengum inn í skóginn. Stúlkan skimaði í allar áttir. Herðar hennar kipptust til eins og í krampa. Sval- ur blær lék um skógareikurnar. Ég nam staðar, hallaðist upp að trjástofni, hlustaði á fuglakvakið og gaf hinum unga förunaut mínum gætur. Hún stóð og starði á mig

x

Nýja stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.