Nýja stúdentablaðið - 01.05.1935, Blaðsíða 10
101
INÝJA STÚDENTABLAÐR)
1. maí.
Hagur liinna vinnandi stétta fer nijög versnandi Jiér
á landi. Atvinnuleysið, sem löngu er orðið »króniskt«,
vex stöðugt. YonJjrigði og vonleysi eru að verða mörg-
um verkamanninum fastir förunautar. Yonirnar um, að
sú ríkisstjórn, sem nú fer með völd, kosin af verkalýð
og Jjændum að mestu, myndi létta af neyðinni, eru ekki
enn farnar að rætast. Og það eru í svipinn ekki miklar
líkur til þess, að þær rætist. Útlit er fyrir, að útflutning-
ur afurða minnki um þriðjung, miðað við sl. ár, og rík-
isskuldirnar Jiafa vaxið. Þær á að borga, en til þess þarf
nýja og liækkaða tolla og skatta. Alþýðan ber þar þyngst-
ar byrðarnar. En nú er þolinmæði hennar á þrotum. I
apríl sl. samþykkir fundur í verkamannafél. »Dagsbrún«
áskorun á Kommúnistaflokkinn og Alþýðuflokkinn að
beita sér fyrir einni sameiginiegri kröfugöngu 1. maí
fyrir brýnustu liagsmunamálum verklýðsstéttarinnar. Þessi
samþykkt vakti mikinn fögnuð og miklar vonir meðal
alþýðu í bænum. Meðal stúdentanna skapaði þetta all-
mikla lireyfingu. Og Félag róttækra háskólastúdenta, sem
nú um tveggja ára skeið hefir skipulagt samfylkingarbar-
áttu á móti afturlialdinu í háskólamálum, liélt fund og
lýsti yfir fylgi sínu við samfylkingarhreyfingu verkalýðs-
ins og kaus nefnd til að flytja áðurnefndum flokkum
áskorun um að fylkja verkalýðnum saman 1. maí. Nefndin
sendi síðan Alþýðuflokknum og Kommúnistaflokknum
svohljóðandi bréf:
því leyti, að liinn glitofni vefur sjálfsblekkingarinnar er
rofinn. Karlmaðurinn verður kvenlegri og kvenmaður-
inn tileinkar sér karlmannlegri eiginleika. Þetta sýnir
okkur aðeins þá staðreynd, að munur kynjanna er ekki
eingöngu líffræðilegur, heldur og þjóðfélagslegur. Og
það er tími til kominn að viðurkenna það gagnvart
sjálfuin sér og öðrum, að minnkun þjóðfélagslegs inis-
munar og þar með þeirrar loddaralistar, sem hann
livílir á, er mannkyninu að sama skapi ávinningur í
andlegum þroska.
Karlmennskuhugsjónin, þ. e. hin barnalega viðleitni
að sýna yfirburði sýna í Jíkamlegum og fjárhagslegum
styrkleika, hefir þegar tapað mesta Ijóma sínum og á
eftir að hverfa með öllu. Og á hinn bóginn minnkar
ræktun hins »ewig-weibliche«, Gretchen-fyrirmyndarinn-
ar, bæði í sannri og falskri mynd. Konan getur sparað
sér allt það fé og allan þann tíma, sem hún hefir lagt
í að lokka og láta sigrast af þeim, sem bezt býður. Iíún
fær nú tíma og aðstöðu til að tileinka sér meir hina
innri menningu í staðinn fyrir þá ytri. Hún fer al-
mennt að geta verið manninum andlegur félagi. Þau
færast nær hvoru öðru og verða hreinskilnari gagnvart
sínuin eigin tilfinningum. Þau stofna félagsskap sinn og
vináttu á gagnkvæmari skilningi. Þau verða mannlegri.
Og myndi það ekki heilbrigðasta fyrirmyndin?
Reykjavík 16. apríl 1935.
Á fundi Félags róttækra háskólastúdenta á Garði 15.
þ. m. var samþykkt í einu hljóði svohljóðandi ályktun:
»Félag róttækra Jiáskólastúdenta lýsir sig einJiuga fylgj-
andi því, að samfylking verði 1. maí með Alþýðul'lokkn-
um og Kommúnistaflokknum og skorar á báða flokk-
ana og verklýðsfélögin að koma slíkri samfylkingu á.
Ályktar félagið að kjósa þriggja manna 1. maí-neínd til
að taka þátt í samningum fyrir félagið um þátttöku þess
í samfylkingu 1. maí«.
Félagið er stofnað til baráttu gegn fasisma innan há-
skólans og utan. Það lítur svo á, að aldrei liaJi verka-
lýðnum verið eins brýn nauðsyn og nú að standa sain-
einaður í Jiaráttunni fyrir hagsinunamálum sínum. Fé-
laginu er ljóst, að borgarastéttin tygjar sig nú til enn
skarpari árása á kjör verkalýðsins en nokkru sinni fyrr.
Þessum árásum getur verkalýðurinn því aðeins hrunaið,
að liann standi ei nhuga saman á grundvelli stéttabarátt-
unnar án tillits til pólitískra Jlokka. Fyrir því skorar fé-
lagið á flokk yðar, að gera allt, sem í Jians valdi stend-
ur, til þess að skapa volduga samfylkingu verkalýðsins
1. maí.
1. maí-nefnd félagsins óskar eftir að taka þátt í samn-
ingum við 1. maí-nefndir flokks yðar um samfylkingu.
Heiðrað svar yðar óskast sent til Þorvaldar Þórarins-
sonar, Stúdentagarði.
Yirðingarfyllst.
1. maí-nefnd Fél. róttækra liáskólastúdenta.
Henni barst svolátandi svar l'rá Alþýðuflokknum:
Reykjavík 24. apríl 1935.
Til Félags róttækra háskólastúdenta, Reykjavík.
Alþýðuflokknum hefir borist bréf ykkar viðvíkjandi
þátttöku ykkar í hagsmunabaráttu alþýðunnar 1. maí og
hugsanlegri »samfylkingu« Alþýðuflokksins og Komm-
únistaflokksins þann sama dag.
Vegna þess að okkur er ekki kunnugt, að nema til-
tölulega fámennur hópur stúdenta taki þátt í hinni fé-
lagsbundnu liaráttu verkalýðsins, leyfum við okkur, vegna
þess að þið leggið sérstaka áherzlu á »samfylkingu« tveggja
stjórnmálaflokka á grundvelli stéttabaráttunnar, að minna
á: Að öll verkalýðsfélög, Jivar sem er á landinu, eru opin
öllum verkamönnum og konum, án tillits til stjórnmála-
skoðana, að AlþýðnsamJiand Islands, sem í dag telur 70
l'élög víðsvegar á landinu, eða um 11000 manns, veitir
félögum móttöku án skuldbindinga um pólitískar skoð-
anir einstaklinga innan félaganna. Alþýðusamband ís-
lands er því raunverulega sú samfylking, sem okkur
skilst að þið kjósið og viljið styðja að og má því telja,
að uppástunga ykkar um samfyikingu hinna tveggja
stjórnmálaflokka sé óþörf.
Að þessu athuguðu leyfum við oklcur fyrir hönd al-
þýðusamtakanna á Islandi að bjóða ykkur velkomna til
samvinnu við liin skipulögðu samtök aljiýðunnar í Reykja-
vík, þar sem allir menn og lconur eru velkomin án til-
lits til stjórnmálaskoðana, undir merki alþýðusamtakanna
til baráttu fyrir sigri alþýðunnar á Islandi.
F. h. Alþýðusambands Islands.
Jón Axel Pétursson.
Svar Kommúnistaflokksins var þannig:
Heykjavík 25. apríl 193 ".
Félag róttækra háskólastúdenta í Reylcjavílc.
Heiðruðu félagar.
Þökkum kærlega móttekið bréf yðar. Okkur þykir
samþykkt yðar um samfylkingu 1. maí mjög mikilsverð