Alþýðublaðið - 21.07.1923, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.07.1923, Síða 2
 Altifðnhranligerðiii s@im> hin Þétt hnoöuðu og v@I bðkuðu rúgbraað úr bozta danska rúgmj0linn, sem hingað flyzt, enda era þaa Ýiðurkend af neytendnm sem framúrskarandi góð. mt Fastsignastofan, Tonarstræti 11B, hefir til solu mðrg íbúðar- og verzlunar-hús og byggingarlóðir. íÁherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja.« Jónas H. Jónsson. Oitetnr, »X>að er ekkert vandaverk að . . . skamma fjármálaástandið hér á síðustu árum og viðskiíta- kreppuna. . . . Það getur hver auminginn gert. En hitt ar ann- að og vandasamara að finna ráð til umbóta.« Það- er nokkuð til í þessu, þótt það standi í >Morgunblað- inu« 17. þ. m., og blaðið sýnir það í verki, að það er ekki þeim vanda vaxið, því að þáð hverfur þegar trá þessum hugsanaferli og að öðru, sam þvf þykir betur við sitt hæfi. IÞað má rauoar líka hugsa sér tií þess að koma góðgjarnlega fram við blaðið, að þó þáð kunni að hafa nasasjón af »ráðum tií umbóta«, þá viti það líka, að útgefendum eða eigendum blaðs- ins sé eriginn akkur í þvf, að þau lcomi fram, og sýni þeira því hollustu sína í því að þegja. Því að raðin til umbóta eru til, og hefir margsinnis verið á þau bent af Alþýðuflokksmönn- um, og það er víst, að ef þeim mönnum hefðu verið fengin stjórna>ráðin hér í landiau, sem annará er um hag hei’darinnár en einstaklinganna, þjóðarinnar en braskaranna, þá væru þau ráð komin tii íramkvæmda, og þá væri annað að lifa í þessu landi en nú er. En til þess, að því verði ekki haldið fiam, að ekki sé hægt að bæta úr ástand'mu vegná þess, að engin ráð til umbóta komi fram, skal hér rifjað upp fyrir mönnum, hver ráðin eru. En það skal tekið fram, að það er ekki þeirra sök, sem ráðin leggja, þótt alt standi í stað eða heldur versni, ef ekki ©r farið eftlr ráð- utn þeirra eins og þau eru lögð. Góðum iáðum má útandskota svg með því að fylgja þeim að eins að nokkru og að yfirskyni, að þau verði verri en engín. , Bezta ráðið til umbóta væri vitanlega að breyta þegar í stað um þjóðikipulag og reisa annað nýtt á grundvelii starfs og lífs í stað þess, sem nú er og hvílir á stoðum einka-eignar og -réttar, en ^>að má í bili komast af án þsas og bæta .nokkuð úr ástar>d- HjálpuTstdð hjúkruoarfélags- ins »Líknar« er opín: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga .. . — 3—4 e. -- inu með því að nota það skipu- lag, sem er, en láta skipulagið ekki nota fólkið. Það roá sem sé þjóðnýta at- vinnuveginn talsvert vel án þess að afnema einkaeign á fram- leiðslntækjuuum, ef að eins er tekið hæfilegá lítið tillit til henn- ar og ef háldið er á stjórnar- taumunum með hagsýni, ráð- deild og dugnaði og ekki er sí- íplt verið að aka seglum eftir ýmisáíta eiginhagsmunavindi. Eo þetta er meginráðið tll um- bóta, að þjóðnýta svo sem verða má alla tramlsiðslu og viðskifti í íandinu. Að eins með því er hægt að bjarga þjóðinni úr því öngþvelti sérnýtingár einstakl- inganna á þessum tveimur þjóð- hagsatriðuas, sem þjóðin nú sýp- ur seyðið af og stynur undan. Um það, hvernig þeirri þjóð- nýting skuli komið í framkværnd, mun verða rætt hér í blaðinu frá ýrosum hliðum eftirleiðis, svo að aíþýða geti verið búin að átta sig á því áður en hún gengur til kosninga í haust til þess að segja til um, hvort hún vill held- ur úna við ástandið, sem er, en breyta um til baínaðar. Konur! Mun&ð eitlv að biðfa um Smá?a smjörlíkíð. Ðæmið sjálfar nm gæðio. Er ný heimsstjrjðlú í nánú? (Frh.) Heimsstyrjöidin árin 1914 til 1918 var í fyrsta lagi strfð um kol og járn. Frakkland var fimmtán sinnum járnauðugra en Þýzkaland, Með gráðugum aug- um litu því þýzku iðnrekendurnir á hinar ríku járnnámur Frakk- lands, sem aðallega voru í Bryé, ekki langt fra fransk-þýzku landamærunum. Aftur á móti var koía auður Þýzkaia n ds tuttug u og fimm sinnum meiri eu Frakk- lands. Frönsku auðmennirnir þurftu að kaupa dýrum dómum kol frá Saar- og Ruhr-héruðun- um, sem að eina 'elágu 50—60 kílómetra frá járnnámúm Frakk- lands. Til þess að geta orðið járnkonungar í Evrópu, til þess að geta verulega hagnýtt sér

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.