Alþýðublaðið - 23.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.07.1923, Blaðsíða 2
2 Kmpsplisiílíi. Grein með þessari yfirskriít stendur í >Morgunblaðinu< 20. þ. m., skrifuð af skrifstofustjóra >Félags islenzkra botnvörpu- skipaeigenda<. Þar talar grain- arhöfundurinn um >kaup há- seta jatnvel eins og það var áð- ur en nýi kauptaxtinh gekk í gildk. Það er þá um gildi þsssa nýja taxta, sem ég ætla að segja nokkur orð. SkrifstoíustjóranUm ætti að vera og er það fuliljóst, að þessi nýi táxti, sem hann taiar um, hefir ekki verið og er ekki enn í néinu >gildi< sökum þess, að hann hefir ekki verið viðurkend- ur hvorki af Sjómannafélagi Reykjavíkur né útgerðarmönn- um sjálíum. Það er öllum vitan- legt, að þau skip, sem hata kom- ið hér í ficfn eítir að þessi taxti var auglýstur, sem sé eitir i. júlí, hata sigit með skipshafnir eftir hinum gamla taxta, sem er hinn eini taxti, sem viðurkendur er í verki og því einn í gildi. Þá taiar gréinarhöfundurinn um xo mánaða >úthaid< vitandi vel, að skipunum er ekki haldið úti nemá 8 mánuði, og er mán- aðarkaupið allan tímann því ekki nema 1920 kr,- með 240 kr. kaupi á mánudi. Söm er sann- söglin um lifrarhlutina. Þeir eru að meðaltali um 600 kr. yfir alt tímabilið, svo að alt kaupið nem- ur þá 2520 kr. hjá þeim hásstum, sem á skipunum eru allan tím- ann, en það er tæpur helmingur þeirra. Meiri hluti hefir átvinn- una mest þrjá mánuði, saltfisks- tímabilið. Þetta er þá öll íúlgan fyrir 18 stunda vinnu á sólar- hring verstu veðramánuði ársins úti á reginhafi. Þá reiknar greinarhöfundur- inn hásetum íæðið til tekna, og gerir það 4 kr. á dag. Um' það má segja, að >íátt er svo með öllu ilt, ekki boði nokkuð gott<. Heidur nú skrifstofustjóriun íyrst og fremst, að nokkur ttúi því, að fæði úti í togará kosti 4 kr. á dag? En þó menn tryðu því, þá vita allir, að það fæði, sem háseti fær úti í togara, verður ekki lagt tii heimilis hans, og er þvt ekki hægt að reikna AIMðatiraidierla framleiðir að allra dómi Iteztu bpffiuðln í hœnum. Notar að eins. bezta mjöl og hveiti frá þektum eilendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og ELollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. það með í mánaðarkaupi. Hið góða, sem þetta 4 kr. fæði boð- ar, er viðurkenning togaraeig- enda fyrir því, að kaup háseta sé of lágt. Kaup háseta á tog- urum á áuðvitað að miðast við það, hvað meðaltjölskylda (5 manda) þárf til lífsuppeldis um árið. Utgerðarmenn geta ekki krafist þess, að skyldulið þeirra, sem á sjónum eru, búi við miklu lakara fæði en heimilisfeðurnir. Með fæðiskostnaði þessum nem- úr fæði þeirra af fjölskyidunni, sem í landi eru, 16 kr. á dag eða 480 kr. á máouði. Þar við bætist húsaleiga, minst 80 kr. á mánuði. Auk þess er eldiviður, fatnaður, skófatnaður, opinber gjöid og ýmislegt annað óhjá- kvæmilegt. Er varla íært að reikna það minna en ura 100 kr. á mánuði. Verða þá 611 út- gjöldin 660 kr. á mánuði, og er það þá kauphæð sú, sem háset- ian þarf að fá minst tii þess, að fjöiskyldan geti liíað sómasam- legu lífi. Það var til venar, að skrifstofustjóranum sjálíum tækist að hitta á hið rétta, enda mun haun hafa haít hliðsjón af kaupi því, er hann fær í þjónustu tog- araeigendanna sjálfur. Skrifstotustjórinn veður heldur en ekki reyk, er hann talar um, að fiskdráttur sé svo mikill á togurunum um slldveiðitimann, að hásetar hafi upp úr því minst 50 kr. á mánuði. Sannleiknrinn er sá, að það þykit gott, ef há- setar ná sér >í soðið<, sem kali- að er. Aftur á móti hafa vél- stjórárnir tækifæri til að drága fisk, meðan. kastað er, og aftur, meðan dregið er upp. Hins veg- ar er talsver'F af fiski dregið á mótorbátum, þótt skrifstofustjór- inn haldi hinu gagnstæða fram. Mun það stata af því, að honum Es. Esja. Buttsör skipsins er frestað til þriðjudags 24. júfí kl. 10 árdegis. Hjálpnrstiið hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . ,kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e, -- hafi ekki verið skýrt rétt frá, fremur en að hann hafi víss vit- andi snúið þessu við, því að vit- anlega hiefir hann aldrei verið á togara né mótorbát, og getur því ekki talað af sínu eigin. Að iokum viðurkennir skrif- stofustjórinn, að sjómenn ættu að hafa hærra kaup en aðrir verkamenn, og er það hið eina, sem getur afsakað, .að groin- in kom á prent. En þar sem hánn segir, áð kaupið sé ekki aðalátriði, heldur hitt, hvað atvinnuvegurinn geti borið, þá er það fjarstæða. Atvianuvegur- inn verður áð geta alíð önn fyrir þeim, sem stunda hann, enda getur þessi atvinnúvegur það leikandi, et vel er á haldið, og þeir, sem stjórna honum, verða að sjá um það. Annars eiga þeir að hætta og eiga ekki við það, sem þeir eru ekki færir að inna af hendi. Sjömttður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.