Sunnudagsblaðið

Tölublað

Sunnudagsblaðið - 21.02.1926, Blaðsíða 1

Sunnudagsblaðið - 21.02.1926, Blaðsíða 1
Sunnudagsblaðið. II. árg. Sunnudaginn 21. febrúar 1926. 29. tbl. »AIHLA KÍÓ Kútter Stormsvalan“. Efnisrik og hrifandi kvikmynd í 8 þáttum eftir skáldsögu Sarah P. Mac Lean Greene. Aðalhutverk leika: BARBARA BEDFORD, ROBERT FRAZER RENEE ADOREE V Kútter Stormsvalan er einhver sú allra besta sjómannasaga, sem hér hefir verið sýnd á kvikmynd. Kútter Stormssvalan verður sýnd í fyrsta sinn á laugardagskvöld kl. 9. Á sunnudag verður sama mynd sýnd fyrir börn kl. 5. kl. 7 og 9 fyrir fullorðna. §ÖGUtJT»ÁFAI SunnudagsblaðiO. Ritstjóri: Axel Tliorsteinson. Afgreiðsla: Kirkjustræti 4. Opin virka daga kl. 4—7, og oft á öðrum tímum. Verðlag: Kr. 5.00 á ári (a. m. k. 52 blöð). Erlendis kr. 7.00. Afgreiðslusimi: 1558. Póstbox: 956. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. eind. Gjalddagi: Áramót. Umboðsmaður vestan hafs: Pórður A. Thorsteinson, 552 Bannatyne Ave., Winnipeg. Augl. má skila í prentsm. Gutenberg. Prentsmiðjan Gutenberg hf. V e r ð s kr á: Bjarnargreifar...............kr. 4,50 Kvenhatarinn.................— 1,00 Sú þriðja....................— 1,50 Maöur frá Suður-Ameriku. . — 6,00 Hefnd jarlsfrúarinnar ... — 5,00 Spæjaragildran...............— 3,50 Smásögusafnið, hver saga . . — 0,25 Innan skams kemur út frá forlagi voru Haförninn. — Pöntunum veitt móttaka. Siignátgáfan, Bergstnðastræti 19. Opið kl. 4—7. Allskonar sjótryiÉingar og brunatryggingar Hring’ið í síina 542, 309 eða 254. IIÝJA BÍÓ Skemtileg og hrífandi kvikmynd i 6 þáttum, samin af Emanuel Gregers og gerð undir stjórn hans. Aðal-hlutverk leika: Philip Bech, Peter Malberg, Karen Winther, Kaj Paaske, Clara Schön- feldt, Carl Hildebrandt og Alice Frederiks. Kvikmynd þessi er frá Nordisk Films Kompagni, Kaupmannahöfn. UTSALAN heldur áfram. Bláar alullarpeysur á kr. 17,00. Nærföt á kr. 6,50 settið. Sokkar, slifsi, skyrtur, hattar, húfur o. fl., alt með afarlágu verði. Vetrarfrakkar lyrir hálfvirði. Verslunin Ingólfur Laugavegi 5. Bússland. Komið hefir til orða með- al ráðstjórnarsinna, að ólöggilda nafnið ( Rússland, en taka upp nafnið »Sam- band socialistiskra ráðstjórnar lýð- velda« (Á ensku U. S. S. R. eða Uni- on of Socialistic Soviet Republics) ... Samkvæmt skýrslum, er eigi alls fyrir löngu voru birtar i Moskva, seldu Bandarikjamenn Rússum vörur fyrir þrisvar sinnum hærri upphæð 1925 en 1924. Rússar fluttu inn vörur það ár frá Bandarikjunum fyrir 102 milj. dollars, en seldu Bandaríkjamönnum vörur fyrir 11 milj. dollars. Snnnudagsblaðið fæst i lausasölu Bió’s. í sælgætissölu Nýja

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.