Dvöl - 04.02.1934, Síða 6
4
D V
Ö L
4. febrúar 1934
M. Lantin féllu þessi umsvif illa
og það var að honum komið að
segja: „Ég veit vel, að þetta er
einskis virði“, þegar skartgripa-
salinn tók til máls:
— Herra minn, þessi hálsfesti
er tólf til átján þúsund franka
virði; en ég get ekki keypt hana,
nema þér skýrið mér nákvæmlega
frá því, hvernig á henni stendur.
Ekkjumaðurinn stóð þarna og
glá])ti opnum munni, og hotnaði
hvorki upp eða niður í því, sem
kaupmaðurinn var að segja. Loks
stamaði liann:
— Þér segið .... eruð þér viss-
ir um þetta?
Hinn svaraði þurrlega: Þér getið
l'arið til einhvers annars og vitað,
hvort yður býðst meira. Ég álít,
að festin sé fimmtán þúsund
franka virði i mesta lagi. Komið
þér aftur, ef yður hýðst ekkert
hetra.
M. Lantin tók við festinni, al-
veg steinhissa, og fór út, hlýðinn
einhverri óljósri j)rá el'tir því að
vera einn og liugsa mál sitt.
Þegar hann kom út, lá honum
við að hlægja, og hann sagði við
sjálfan sig: Bölvaður asninn! Bara
ég hefði tekið hann á orðinu. Hann
])ekkir ekki eftirlíkingu frá egta
demöntum!
Fáum mínútum síðar gekk hann
inn i aðra húð í Bue de la Paix.
Óðara og kaupmaðurinn leit á
feslina, gall hann við:
— Iivert í logandi! Hana kann-
ast ég við, liún var keypt hér.
M. Lantin varð órótt og spurði:
Hvers virði er hún?
— Nú, ég seldi liana fyrir tutt-
ugu og fjögur þúsund. Ég er til
með að taka liana aftur fyrir álj-
án, ef þér skýrið mér frá því, eins
og lög mæla fyrir, hvernig hún er
komin i yðar eign.
Nú settist M. Lantin niður, eins
og þrumulostinn af undrun. Hann
svaraði:
— En — en alhugið hana vel.
Þangað til nú hefi ég haldið, að
J)etta væri eftirlíking.
Þá mælti kaupmaður:
Hvað heitið þér, herra minn?
Lantin — ég er skrifstofu-
maður í innanrikisráðuneytinu.
Ég á lieima á Rue des Martyrs 16.
Kaupmaður fletti upp i hókum
sínum, leit yfir þær og mælti:
— Þessi festi var send heim til
frú Lantin í Rue des Martyrs 16,
tuttugasta júlí 1876.
Þeir horfðust í augu ekkju-
maðurinn orðlaus al' undrun,
skartgrapasalinn með grunsemd
um að hér væri þjófur á ferðinni.
Hinn síðarnefndi rauf þögnina og
mælti:
Viljið þér skilja festina eftir
hjá mér þangað til um jjetta leyti
á morgun ? Ég skal láta yður liafa
viðurkenning fyrir að liafa tekið
við henni.
—- Sjálfsagt, sagði M. Lantin, og
var fljótur lil svars. Svo stakk
hann viðurkenningunni í vasa sinn
og gekk út.
Hann gekk yfir um slrætið og
|