Dvöl - 04.02.1934, Page 9

Dvöl - 04.02.1934, Page 9
4- febrúar 1934 D V Ö L 7 súluna og fann hjá sér löngun til hess að klifrast upp eftir henni, eins og hún væri einhver staur. öað lá svo vel á honum, aö hon- uiu fannst hann geta farið í höfr- "ngahlaup við styttu keisarans, sem gnæfði þarna til himins. Hann fékk sér árdegisverð hjá Voisin og drakk vín sem kost- aði tuttugu franka flaskan. Svo leigði hann sér vagn og ók út í Boulogneskóginn, setti sjónir á þá, sem framhjá óku, með megn- asta fvrirlitningarsvip, og átti hágt með að láta vera að kalla til þeirra: Ég er líka rikur! —• ég á tvö hundruð þúsund franka. Aill i einu mundi hann eftir l’áðuneytinu. Hann ók til skrif- stofunnar og gekk ákveðinn á Hmd slcrifstofustjórans og sagði: - Herra minn, ég er kominn lil þess að segja upp stöðu minni. Ég liefi erft þrjú hundruð þúsund franka. Hann kvaddi sína gömu starfs- bræður og trúði þeim fyrir ýms- uin framtiðarætlunum sínum. Svo fór ]iann og horðaði mið- dcgisverð á Café Anglais. Þegar liann varð þess var, að skammt frá honum sat maður, tiginmannlégur útilits, gat liann °l<ki stillt sig um að trúa honum lyt’ir ])ví, og var lieldur en ekki stoltur af, að hann hefði einmitt uú eignazt fjögur hundruð þús- uud franka arf. Éyrsta sinn á æfinni fann hann nú ekki til leiðinda í leikhúsi. Og því, sem eftir var næturinnar, eyddi hann í kvennahóp. Sex mánuðum síðar kvongaðist hann aftur. Seinni konan hans var mjög dyggðug kona en afar þrasgefin. Hjónabandið varð hon- um ógurlegt kvalræði. Fráin: „Mér er sagt að þér hafið að jafnaði haft vistaskipti tvivsar á ári, nema nú tvö síð- ustu árin, sem þer voruð hjá sömu hjónunum. Þér hafið eftir því komið j'ður vel við síðustu húsbændur yðar“. Stúlkan: „Já, ágætega. Fjöl- skvldan fór i ferðalag til útlanda daginn eftir að ég kom i vistina og kom ekki heim aftur fyrr en i gærkvöldi“. S á f y r r i: I Bandaríkjunum eru svo stórar hveitiekrur, að eg veit um bónda, sem byrjaði að plægja að vori til og plægði eitt beint plógfar allt til hausts. Svo tók hann uppskeruna með sér á lieimleiðinni. S á s í ð a r i: Það þykir mér ekki mikið. í Argentínu eru svo stórar búfjárjarðir, að ég þekkti einu sinni nýgift hjón, sem fóru út til þess að mjólka kýrnar og börnin þeirra komu til baka með mjólkina.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.