Dvöl - 04.02.1934, Page 10

Dvöl - 04.02.1934, Page 10
8 D V O L 4. febrúar 1934 Frá Spátii Hitinn og sjórinn. Felldur Þormóðs Kolbrúnar- skálds var Ivilitur, önnur hliðin dökk, hin hvit. Pyreneaf jöllin minna að einu levti á þennan felíd. Þau eru að norðan, Frakk- landsmegin, vaxin miklum skógi, en að sunnan, sú hliðin seni veit að Ebrodalnum, er með þurrum grassJéttum og gisnum, þroska- litJuin trjám. JJessu veldur vatnsleysið. Regn- skýin frá Atlandsliafinu berast vfir Suður-Fraklíland og vökva Jandið og ckki sízl Iilíðarnar á liáfjöllunum, sem hindra þau frá að fJjúga inn yfir Spán. En suð- ur ldiðin er brennd af sólareldi, flesta daga ársins, sífelld sól og sjaJdgæfir regndagar. Ferða- menn veita þessu eftirtekl um leið og þeir koma til landsins og hafa um Jeið skilið liöfuðein- kenni á veðurfari á Spáni, hina miklu liila, og litlu rigning- ar. Þegar inætist vetur og vor nær hafátlin um nokkurra viluia skeið inn yfir skagann og frjóvg- ar jörðina með stórfelldu regni. Á öðrum tímum koma með löngu millibili stórfelldar regnbylgjur, ol't með liagli og eldingum, en þær vara sjaldan meir en nokkra klukkutíma í senn. Eg kom til Spánar um miðjan september í haust sem leið. Norð- ar i álfunni var skógurinn að byrja að fölpa, laufin að falla og liaustsvalinn kominn til sögunn- ar. En á Spáni voru engin liaust- merJíi. Pálmarnir og liið hávaxna sef stóð í miðsumarblóma. Dag eftir dag var heiður liiminn og brennandi sól. Aðeins einu sinni á nokkrum vikum kom skúr úr lofti, liellirigning með þrumum og eldingum. I’essi inikli Iiili hefir lamandi álirif á aJlt, og setur inerki sitt á fóJkið, venjur þess, livggingarn- ar og atvinnulífið. Margir þekkja af myndum liina barðastóru, spönsku liatta, sem notaðir voru eins og nokkurskonar sólhlíf. Af sömu ástæðum liyggðu Grikkir og Rómverjar sér margar bygg- ingar í fornöld, með súlum allt í kring. Undir súlunum var skuggi, og þar var vörn móti miðdegis- sólinni fyrir þá, sem þurftu að ganga um götur og torg. A Spáni er það algeng venja að taka sér livíld, jafnvel sofna um stund, á eftir liádegisverði. Þá er fátt fólk á fcrli á götunum, mörgum búð- um og bönkum lokað góða stund. Þegar fer að lialla degi streymir fólkið aftur til starfs og göngu. Þá er margt af unga fólkinu, ]iví sem ekki er bundið við í'öst störf, önnum kafið að sýna sig og sjá

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.