Dvöl - 04.02.1934, Qupperneq 15

Dvöl - 04.02.1934, Qupperneq 15
4. febrúar 1934 D V Ö L 13 við í orði og afplána með iðrun,ið fram úr rúmi sinu og sat við verða víst fyrirg-efnar. En þær syndir, sem aldrei voru viður- kenndar, aldrei minnzt á, munu ávalt vera við liði eins og' þoku- kenndur óskapnaður og hvíla eins og farg á sálinni til dauðadags. Þelta eru syndirnar, sem maður- inn aðeins játar fyrir sjálfum sér, jægar hann liggur andvaka á nóttunni. Hann starir út í myrkr- ið og finnst sem loftið í herberg- inu muni falla niður yfir hann. „Ég hefi aldrei stolið eða drepið mann og ekki liefi ég lieldur drýgt iiór .... Hjarta mitt er hreint og flekklaust!“ Lygari! Horfðir þú ekki með tómlæti framan í hungraðan mann sem þú mættir, og ázt epli þitt sem ekkert væri? Þetta er verra en^ að stela, drepa og drýgja liór. Morðingi, sem staðnæmist á leið sinni til aftökustaðarins til þess að liugga barn sem grætur, liann mun frekar frá fyrirgefn- ingu eh ])ú, þú hreinlijartaður! Það munu liafa liðið fimmtán ár þangað til ég kom aftur lieim til fæðingarslaðar míns og dvaldi heima hjá foreldrum mínum. Ég var daufur og leiður í skapi allan tímann. íltúð okkar var dimm og mér fannst sem eitthverl mótlæti vofði yfir okkur eins og kveljandi martröð. Fyrstu nóttina svaf ég í dagstof- unni. 1 hvert skipti sem ég vakn- aði, sá ég að móðir mín liafði far- borðið. Hún var hljóð, eins og hún hefði sofnað, og livíldi höfuðið á höndum sér. Hvítt andlitið á lienni virtist iýsa í myrkrinu, þó að hlerarnir væru fyrir gluggun- um og livorki væri tunglskin né stjörnubjart. Ég hlustaði vandlega og varð ])ess áskynja, að það sem ég hafði haldið vera andardrátt sofandi manns, var sár, niðurbæld- ur ekki......Ég hreiddi sængina upj) yfir liöfuð, en í gegnum hana og i draumum minum gat ég greinilega heyrt þetta lága, liálf- lcæfða hljóð. Daginn eftir tók ég mér ból- l'estu á lilöðuloftinu. Þangað upp lá mjór, hrörlegur stigi. Þarna hjó ég mér sæng i heyinu og setti ])orð rétt við dyrnar, svo að ég liefði útsýni lil f jallanna, þegar ég var við vinnu mína. Á hina hlið- ina var grár, hrörlegur veggur. Þarna skrifaði ég fyrstu ástar- sögur mínar, hryggur og þung- lvndur. Eg þröngvaði liuga min- um lil þess að hvarfla frá hinu ömurlega umliverfi til ]>reiðra, Iivítra vega og ilmandi, hlóm- skreyttra engja. Ég ])ráði að glevma sjálfum mér og mínu gæfusnauða lífi. Dag nokkurn langaði mig allt i einu í svart kaffi. Ég veit ekki hvers vegna mér flaug þetta i hug, cn ég ákvað að hiðja um það. Ef til vill kom þetta að mér af því, að ég vissi, að ekki var til brauðbiti á heimilinu, livað þá heldur kaffi.

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.