Dvöl - 11.02.1934, Blaðsíða 13

Dvöl - 11.02.1934, Blaðsíða 13
11. febr. 1934 D V Ö L 11 veizt, livað mér fellur illa allur á- greiningur. Ó, mamma, hvað það er erf- itl að sannfæra þig. Þú ert efa- gjörn eins og postulinn Thomas. Rn ég þekki alla, sem hlut eiga að máli svo vel, að ég veit, að þetta verður ekkert lmeykslismál. Ró- bertó (‘í- göfugmeiini og getur ekki lieimtað. að ég giftist honum án ástar. Mesta fjarstæðan finnst mér þetta með Soffiu. Ekkert er líklegra en hið ó- líklegasta verði, sagði Lúla alvar- lega. Kn öll |)essi spakmæli elskan mín góða! Við þurfum ekki fleira um þetta að tala. Nú skuhun við sjá, livernig tíminn greiðir úr þessu. Kn livernig sem það fer, i’erður því ekki neitað, að þú erl ákaflega liugsunarlaus. Og mjög duttlungafull. ()g dómgreindarlaus. ()g óáreiðanleg. Segðu það hara. Eg á það skilið. Kysstu mig og farðu svo að sofa. Oóða nótt harnið mitt! Góða nótt, elsku mamma min. Þetla er þeim líklega fyrir heztu, bugsaði liiji góða móðir. Lúla er i'iin of ung, til að giftast. Og oft verða sorglegar afleiðingar þess- at-a skynsemishjónabanda. Guð lorði okkur frá sliku. Þetta er sjálfsagt hezt svona. Lúla andvarpaði jiungan. En sú stjórnkænska, sem ég. varð að beita, til að sannfæra mömmu! Ég mundi verða afhragð sendi- herra. Hvílíkur sigur! Sannarlega ekki ástasigur. En sigur Lúlu. Hún staðnæmdisl framan við dyr systur sinnar og heyrði liálf- kæfð andvörp. Veslings Soffia hafði glatað sálarfriði sinum. Sofðu, systir mín, sofðu, hvíslaði Lúla blíðlega og kyssti á Imrðarhúninn eins og hún væri að kvssa enni systur sinnar. Stilltu þig og livildu þig. Kg hef unnið mikið fyrir þig i kvöld. Og Lúla sofnaði um leið og hún liip;ði höfuðið á koddann. Tíniinn, þessi gamli vitri heið- ursmaður afgreiddi laglega það, sem cftir var. Lúla ráðgaðist um það \ið sjálfa sig, hvort hún ætti að vera í hláum silkikjól eða lit- litluni og látlausum kjól með hlúndii í brúðkaupi systur sinnar. Hún spurði Róbertó, livort hún fengi ekki l'jarska mikið sælgæti. Hún spurði Soffíu, livort lnin vildi ekki gefa sér fallega, útsaumaða vasaklútinn, sem liktist léttu skýi eða andvaranum. Róbertó og Sof- fía brostu að glcði hennar og ká- tínu. En þau elskuðu liana og litu á liana sem forsjón sína. Seinna þegar ltóbertó Monte- francó talaði um hjónaband sitl við vin sinn, sagði liann: Ég liefi alltaf lialdið ])ví fram, að hjón eigi að vera ólík. Andstæðurnar dragast livor að annari. Þá geta þau skilið hvort annað, eiga eitthvað að gefa hvort

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.